Kvarta undan aukaverkunum 29. október 2009 18:55 Viðbúnaðarstig á Landspítalanum hefur verið hækkað vegna álags út af svínaflensunni. Góður skriður er kominn á bólusetningu gegn flensunni, en þó er kvartað undan því að hún valdi aukaverkunum hjá meirihluta þeirra sem hana fá. Meira reyndi á starfsemi Landspítala í gær vegna inflúensunnar en nokkru sinni fyrr frá því faraldurinn hófst og var viðbúnaður á spítalanum færður á svokallað virkjunarstig, sem þýðir að hugsanlega gæti þurft að draga úr innlögnum sjúklinga og fresta þeim aðgerðum sem unnt er að fresta. Tæp sjö þúsund hafa nú greinst með inflúensuna, en bólusetning gegn henni hefur gengið vel. Margir kvarta þó um talsverðar aukaverkanir, að sögn Más Kristjánssonar, yfirlæknir á smitsjúkdómadeild Landspítalans. Óþægindin koma fram hjá um 60-80% þeirra sem eru bólusettir og lítill hluti fólks fær væg flensulík einkenni að auki. Athyglisvert er að konum er hættara við aukaverkunum af völdum bóluefnisins er körlum. Bólusetningin er að sögn Más hættulaus og engin ástæða til að leita læknis út af aukaverkunum, nema ef óvanaleg einkenni gera vart við sig eins og dofi eða mikið máttleysi. Tengdar fréttir Viðbúnaður á Landspítalanum færður á virkjunarstig Viðbúnaður á Landspítala var í dag færður á svokallað virkjunarstig, samkvæmt viðbragðsáætlun spítalans, vegna aukins álags af völdum inflúensufaraldursins samkvæmt tilkynningu frá Landlæknaembættinu. 29. október 2009 12:19 Gjörgæsludeildir fullar: Bætt við tækjakost spítalans Líkt og greint var frá fyrr í dag var Landspítalinn færður á svokallað virkjunarstig viðbragðsáætlunar spítalans klukkan 10:00 í morgun, samkvæmt ákvörðun forstjóra LSH. Mun þetta vera í fyrsta skipti sem slíkt gerist en virkjunarstig er næstefst af fjórum viðbragðsstigum viðbragðsáætlunarinnar. Á hádegi í dag voru 35 inniliggjandi á Landspítala vegna inflúensu A(H1N1), þar af 8 á gjörgæslu. Auk þess hefur verið mikið um önnur alvarleg veikindi og slys sem hafa krafist innlagnar á gjörgæsludeild síðustu daga. 29. október 2009 15:49 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira Innlent Fleiri fréttir Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Sjá meira
Viðbúnaðarstig á Landspítalanum hefur verið hækkað vegna álags út af svínaflensunni. Góður skriður er kominn á bólusetningu gegn flensunni, en þó er kvartað undan því að hún valdi aukaverkunum hjá meirihluta þeirra sem hana fá. Meira reyndi á starfsemi Landspítala í gær vegna inflúensunnar en nokkru sinni fyrr frá því faraldurinn hófst og var viðbúnaður á spítalanum færður á svokallað virkjunarstig, sem þýðir að hugsanlega gæti þurft að draga úr innlögnum sjúklinga og fresta þeim aðgerðum sem unnt er að fresta. Tæp sjö þúsund hafa nú greinst með inflúensuna, en bólusetning gegn henni hefur gengið vel. Margir kvarta þó um talsverðar aukaverkanir, að sögn Más Kristjánssonar, yfirlæknir á smitsjúkdómadeild Landspítalans. Óþægindin koma fram hjá um 60-80% þeirra sem eru bólusettir og lítill hluti fólks fær væg flensulík einkenni að auki. Athyglisvert er að konum er hættara við aukaverkunum af völdum bóluefnisins er körlum. Bólusetningin er að sögn Más hættulaus og engin ástæða til að leita læknis út af aukaverkunum, nema ef óvanaleg einkenni gera vart við sig eins og dofi eða mikið máttleysi.
Tengdar fréttir Viðbúnaður á Landspítalanum færður á virkjunarstig Viðbúnaður á Landspítala var í dag færður á svokallað virkjunarstig, samkvæmt viðbragðsáætlun spítalans, vegna aukins álags af völdum inflúensufaraldursins samkvæmt tilkynningu frá Landlæknaembættinu. 29. október 2009 12:19 Gjörgæsludeildir fullar: Bætt við tækjakost spítalans Líkt og greint var frá fyrr í dag var Landspítalinn færður á svokallað virkjunarstig viðbragðsáætlunar spítalans klukkan 10:00 í morgun, samkvæmt ákvörðun forstjóra LSH. Mun þetta vera í fyrsta skipti sem slíkt gerist en virkjunarstig er næstefst af fjórum viðbragðsstigum viðbragðsáætlunarinnar. Á hádegi í dag voru 35 inniliggjandi á Landspítala vegna inflúensu A(H1N1), þar af 8 á gjörgæslu. Auk þess hefur verið mikið um önnur alvarleg veikindi og slys sem hafa krafist innlagnar á gjörgæsludeild síðustu daga. 29. október 2009 15:49 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira Innlent Fleiri fréttir Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Sjá meira
Viðbúnaður á Landspítalanum færður á virkjunarstig Viðbúnaður á Landspítala var í dag færður á svokallað virkjunarstig, samkvæmt viðbragðsáætlun spítalans, vegna aukins álags af völdum inflúensufaraldursins samkvæmt tilkynningu frá Landlæknaembættinu. 29. október 2009 12:19
Gjörgæsludeildir fullar: Bætt við tækjakost spítalans Líkt og greint var frá fyrr í dag var Landspítalinn færður á svokallað virkjunarstig viðbragðsáætlunar spítalans klukkan 10:00 í morgun, samkvæmt ákvörðun forstjóra LSH. Mun þetta vera í fyrsta skipti sem slíkt gerist en virkjunarstig er næstefst af fjórum viðbragðsstigum viðbragðsáætlunarinnar. Á hádegi í dag voru 35 inniliggjandi á Landspítala vegna inflúensu A(H1N1), þar af 8 á gjörgæslu. Auk þess hefur verið mikið um önnur alvarleg veikindi og slys sem hafa krafist innlagnar á gjörgæsludeild síðustu daga. 29. október 2009 15:49
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent