Bjössi í World Class: Vorum ekki í kennitöluflakki 29. október 2009 18:45 Reksturinn stendur styrkum fótum, við vorum ekki í kennitöluflakki og ég er ekki á leiðinni í gjaldþrot, segir eigandi World Class á Íslandi. Hann hyggur á málshöfðun á hendur Straumi. Árið 2006 lögðu Straumur-Burðarás, Björn Leifsson, eigandi World Class á Íslandi og Guðmundur Ágúst Pétursson, viðskiptafélagi hans, um 2,3 milljarða íslenskra króna - á þáverandi gengi - í kaup á danska líkamsræktarfyrirtækinu Equinox. Danmerkurævintýrið beið skipbrot, samskiptin súrnuðu og fyrirtækið ytra var að lokum selt fyrir smáaura. Björn segir allar forsendur hafa breyst eftir bankahrunið. „Jú, eftir á að hyggja var þetta kolröng ákvörðun. Auk þess sem verðmatið úti og ráðgjöf Straums var líka kolvitlaust. Fyrirtækið var keypt alltof dýrt og náði aldrei flugi þannig að ég tel að Straumur eigi miklu meiri sök í þessu máli en nokkurn tíma við," segir Björn. Málið er allt hið flóknasta, en stendur þannig í dag að deilt er um hundruð milljóna skuld, sem kröfuhafar í Straumi ætla að sækja fast að innheimta. Björn gagnrýnir meðferðina sem málið hefur fengið og segist fyrst og fremst vilja tryggja fyrirtæki sitt og hagsmuni viðskiptavina sinna. „Við erum að skoða málshöfðun gegn Straumi vegna þess að vinnubrögðin sem þeir hafa viðhaft í þessu máli bæði sem söluaðili, hluthafi, stjórnandi og ráðgjafi eru ekki eins og vinnubrögð sem eiga að tíðkast á eyrinni, það er bara þannig," segir Björn. Björn gagnrýnir Kaupþing harkalega, en bankinn seldi Straumi kröfu, sem hann var persónulega í ábyrgð fyrir. Það segir hann að geti orðið honum dýrkeypt. „Ef Straumur fer alla leið getur vel verið að þeir nái að koma mér í gjaldþrot persónulega. En það hefur ekkert með World Class að gera, það gengur mjög vel og mun gera það áfram," segir Björn að lokum. Tengdar fréttir Straumur stefnir World Class vegna kennitöluflakks Straumur mun leggja fram stefnu gegn líkamsræktarstöðinni World Class í dag eða í fyrramálið í Héraðsdómi Reykjavíkur vegna kennitöluflakks á vegum World Class. Með því hafi skuld við Straum upp á einn milljarða kr. verið skilin eftir í gamla félaginu en allar eignir World Class settar yfir í nýtt félag. 28. október 2009 12:33 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Erlent Fleiri fréttir Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB Sjá meira
Reksturinn stendur styrkum fótum, við vorum ekki í kennitöluflakki og ég er ekki á leiðinni í gjaldþrot, segir eigandi World Class á Íslandi. Hann hyggur á málshöfðun á hendur Straumi. Árið 2006 lögðu Straumur-Burðarás, Björn Leifsson, eigandi World Class á Íslandi og Guðmundur Ágúst Pétursson, viðskiptafélagi hans, um 2,3 milljarða íslenskra króna - á þáverandi gengi - í kaup á danska líkamsræktarfyrirtækinu Equinox. Danmerkurævintýrið beið skipbrot, samskiptin súrnuðu og fyrirtækið ytra var að lokum selt fyrir smáaura. Björn segir allar forsendur hafa breyst eftir bankahrunið. „Jú, eftir á að hyggja var þetta kolröng ákvörðun. Auk þess sem verðmatið úti og ráðgjöf Straums var líka kolvitlaust. Fyrirtækið var keypt alltof dýrt og náði aldrei flugi þannig að ég tel að Straumur eigi miklu meiri sök í þessu máli en nokkurn tíma við," segir Björn. Málið er allt hið flóknasta, en stendur þannig í dag að deilt er um hundruð milljóna skuld, sem kröfuhafar í Straumi ætla að sækja fast að innheimta. Björn gagnrýnir meðferðina sem málið hefur fengið og segist fyrst og fremst vilja tryggja fyrirtæki sitt og hagsmuni viðskiptavina sinna. „Við erum að skoða málshöfðun gegn Straumi vegna þess að vinnubrögðin sem þeir hafa viðhaft í þessu máli bæði sem söluaðili, hluthafi, stjórnandi og ráðgjafi eru ekki eins og vinnubrögð sem eiga að tíðkast á eyrinni, það er bara þannig," segir Björn. Björn gagnrýnir Kaupþing harkalega, en bankinn seldi Straumi kröfu, sem hann var persónulega í ábyrgð fyrir. Það segir hann að geti orðið honum dýrkeypt. „Ef Straumur fer alla leið getur vel verið að þeir nái að koma mér í gjaldþrot persónulega. En það hefur ekkert með World Class að gera, það gengur mjög vel og mun gera það áfram," segir Björn að lokum.
Tengdar fréttir Straumur stefnir World Class vegna kennitöluflakks Straumur mun leggja fram stefnu gegn líkamsræktarstöðinni World Class í dag eða í fyrramálið í Héraðsdómi Reykjavíkur vegna kennitöluflakks á vegum World Class. Með því hafi skuld við Straum upp á einn milljarða kr. verið skilin eftir í gamla félaginu en allar eignir World Class settar yfir í nýtt félag. 28. október 2009 12:33 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Erlent Fleiri fréttir Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB Sjá meira
Straumur stefnir World Class vegna kennitöluflakks Straumur mun leggja fram stefnu gegn líkamsræktarstöðinni World Class í dag eða í fyrramálið í Héraðsdómi Reykjavíkur vegna kennitöluflakks á vegum World Class. Með því hafi skuld við Straum upp á einn milljarða kr. verið skilin eftir í gamla félaginu en allar eignir World Class settar yfir í nýtt félag. 28. október 2009 12:33
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent