Innlent

Fækkar á Landspítalanum vegna svínaflensu

Magnús Már Guðmundsson skrifar
Bólusett gegn svínaflensu.
Bólusett gegn svínaflensu. Mynd/Vilhelm Gunnarsson
Í dag liggja 29 sjúklingar á Landspítala með svínaflensu eða H1N1 inflúensuna. Þar af átta sem haldið er á gjörgæslu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá farsóttarnefnd spítalans. Síðasta sólarhringinn hafa sex sjúklingar verið útskrifaðir af Landspítalanum en á móti kemur hafa tveir hafa verið lagðir inn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×