Innlent

Brutu rúðu í Alþingishúsinu

Lögregla handtók í nótt ungt fólk á Austurvelli sem brotið hafði rúðu í Alþingishúsinu. Fólkið bar því við að það væri að mótmæla Icesave-samningunum að sögn lögreglu. Fólkinu var sleppt að lokinni skýrslutöku en þau mega búast við ákæru fyrir rúðubrotið.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×