Umfjöllun: Sanngjarnt jafntefli í fjörugum leik Ellert Scheving skrifar 12. júlí 2009 22:30 Andrew Mwesigwa. Mynd/Daníel Eyjamenn tóku á móti Keflavík í blíðunni í Vestmannaeyjum í kvöld. Leikurinn var frábær skemmtun í alla staði en endaði með sanngjörnu jafntefli 2-2. Leikurinn byrjaði af miklum krafti og keflvíkingar komust yfir á tíundu mínútu með marki frá Hauk Inga Guðnasyni. Magnús Sverrir Þorsteinsson átti gott hlaup upp kantinn, sendi fyrir beint á kollinn á Magnúsi Matthíassyni sem skallaði fyrir á Hauk Inga Guðnason sem skorað í opið markið. Góð sókn hjá Keflvíkingum. Haukur Ingi var aftur á ferðinni átta mínútum síðar þegar hann skoraði sitt annar mark í leiknum. Haukur stal boltanum lúmskt af Matt Garner rétt fyrir utan teig ÍBV, skeiðaði inn í teig og skoraði framhjá markverði ÍBV. Frábærlega gert hjá Hauk Inga sem var afar líflegur í sóknarleik keflavíkur. Eyjamenn neituðu þó að gefast upp og jöfnuðu leikinn á þriggja mínútna kafla. Fyrra markið skoraði Eiður Aron Sigurbjörnsson með skalla eftir hornspyrnu frá Chris Clements. Jöfnunarmarkið kom síðan tveimur mínútum síðar. Matt Garner tók aukaspyrnu utan af kanti og spyrnti boltanum inn á teig. Þar reis Andri Ólafsson hæst allra og fleytti boltanum af höfðinu í netið. Staðan orðin jöfn og keflvíkingar vissu ekki hvaðan á þá stóð veðrið. Seinni hálfleikurinn var ekki jafn skemmtilegur og sá fyrri, leikur liðanna einkenndist af mikilli baráttu in á vellinum. Tæklingar flugu og það var bara tímaspursmál hvenær einhver fengi að fjúka útaf. Á 70. Mínútu gerðist það, Viðar Örn Kjartansson fékk að líta sitt annað gula spjald fyrir mótmæli eftir að Bjarni Hólm virtist brjóta á honum þegar hann var við það að komast einn í gegn. Kristinn Jakobsson dæmdi ekkert og við það hófust mikil mótmæli heimamanna. Eyjamenn, einum færri, sóttu þó stíft það sem eftir lifði leiks en náðu ekki að klára færin og leikurinn endaði því með sanngjörnu jafntefli 2-2.Tölfræðin:ÍBV-Keflavík 2-2 0-1 (Haukur Ingi Guðnason, 10) 0-2 (Haukur Ingi Guðnason, 18) 1-2 (Eiður Aron Sigurbjörnsson,26) 2-2 (Andri Ólafsson,27) Rautt spjald: Viðar Örn Kjartansson, ÍBV (71.) Hásteinsvöllur, Vestmannaeyjar. Áhorfendur: 646 Dómari: Kristinn Jakobsson 7 Skot (á mark): 15-13 (6-7) Varin skot: Fannar 5 - Lasse 6 Horn: 6-5 Aukaspyrnur fengnar: 16-19 Rangstöður: 2-4ÍBV (5-4-1) Elías Fannar Stefnisson 5 Pétur Runólfsson 5 Andrew Mwesigwa 4 Eiður Sigurbjörnsson 6 Matt Garner 6*Ajay Smith 7 - Maður leiksins Tonny Mawejje 7 Andri Ólafsson 6 Chris Clements 6 Augustine Nsumba 5 (75., Gauti Þorvarðarson -) Viðar Örn Kjartansson 3Keflavík (4-4-2) Lasse Jörgensen 6 Alen Sutej 5 Guðjón Árni Antóníusson 5 (69., Tómas Karl Kjartansson 5) Haukur Ingi Guðnason 7 Jón Gunnar Eysteinsson 6 Magnús Sverrir Þorsteinsson 5 (69., Jóhann Birnir Guðmundsson 5) Einar Orri Einarsson 6 Brynjar Guðmundsson 6 Magnús Þórir Matthíasson 6 (55., Stefán Örn Arnarson 4) Bjarni Hólm Aðalsteinsson 6 Hörður Sveinsson 6 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Stærsta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var grátið aðeins“ Sport Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Erlangen staðfestir komu Andra Handbolti Fleiri fréttir Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Sjá meira
Eyjamenn tóku á móti Keflavík í blíðunni í Vestmannaeyjum í kvöld. Leikurinn var frábær skemmtun í alla staði en endaði með sanngjörnu jafntefli 2-2. Leikurinn byrjaði af miklum krafti og keflvíkingar komust yfir á tíundu mínútu með marki frá Hauk Inga Guðnasyni. Magnús Sverrir Þorsteinsson átti gott hlaup upp kantinn, sendi fyrir beint á kollinn á Magnúsi Matthíassyni sem skallaði fyrir á Hauk Inga Guðnason sem skorað í opið markið. Góð sókn hjá Keflvíkingum. Haukur Ingi var aftur á ferðinni átta mínútum síðar þegar hann skoraði sitt annar mark í leiknum. Haukur stal boltanum lúmskt af Matt Garner rétt fyrir utan teig ÍBV, skeiðaði inn í teig og skoraði framhjá markverði ÍBV. Frábærlega gert hjá Hauk Inga sem var afar líflegur í sóknarleik keflavíkur. Eyjamenn neituðu þó að gefast upp og jöfnuðu leikinn á þriggja mínútna kafla. Fyrra markið skoraði Eiður Aron Sigurbjörnsson með skalla eftir hornspyrnu frá Chris Clements. Jöfnunarmarkið kom síðan tveimur mínútum síðar. Matt Garner tók aukaspyrnu utan af kanti og spyrnti boltanum inn á teig. Þar reis Andri Ólafsson hæst allra og fleytti boltanum af höfðinu í netið. Staðan orðin jöfn og keflvíkingar vissu ekki hvaðan á þá stóð veðrið. Seinni hálfleikurinn var ekki jafn skemmtilegur og sá fyrri, leikur liðanna einkenndist af mikilli baráttu in á vellinum. Tæklingar flugu og það var bara tímaspursmál hvenær einhver fengi að fjúka útaf. Á 70. Mínútu gerðist það, Viðar Örn Kjartansson fékk að líta sitt annað gula spjald fyrir mótmæli eftir að Bjarni Hólm virtist brjóta á honum þegar hann var við það að komast einn í gegn. Kristinn Jakobsson dæmdi ekkert og við það hófust mikil mótmæli heimamanna. Eyjamenn, einum færri, sóttu þó stíft það sem eftir lifði leiks en náðu ekki að klára færin og leikurinn endaði því með sanngjörnu jafntefli 2-2.Tölfræðin:ÍBV-Keflavík 2-2 0-1 (Haukur Ingi Guðnason, 10) 0-2 (Haukur Ingi Guðnason, 18) 1-2 (Eiður Aron Sigurbjörnsson,26) 2-2 (Andri Ólafsson,27) Rautt spjald: Viðar Örn Kjartansson, ÍBV (71.) Hásteinsvöllur, Vestmannaeyjar. Áhorfendur: 646 Dómari: Kristinn Jakobsson 7 Skot (á mark): 15-13 (6-7) Varin skot: Fannar 5 - Lasse 6 Horn: 6-5 Aukaspyrnur fengnar: 16-19 Rangstöður: 2-4ÍBV (5-4-1) Elías Fannar Stefnisson 5 Pétur Runólfsson 5 Andrew Mwesigwa 4 Eiður Sigurbjörnsson 6 Matt Garner 6*Ajay Smith 7 - Maður leiksins Tonny Mawejje 7 Andri Ólafsson 6 Chris Clements 6 Augustine Nsumba 5 (75., Gauti Þorvarðarson -) Viðar Örn Kjartansson 3Keflavík (4-4-2) Lasse Jörgensen 6 Alen Sutej 5 Guðjón Árni Antóníusson 5 (69., Tómas Karl Kjartansson 5) Haukur Ingi Guðnason 7 Jón Gunnar Eysteinsson 6 Magnús Sverrir Þorsteinsson 5 (69., Jóhann Birnir Guðmundsson 5) Einar Orri Einarsson 6 Brynjar Guðmundsson 6 Magnús Þórir Matthíasson 6 (55., Stefán Örn Arnarson 4) Bjarni Hólm Aðalsteinsson 6 Hörður Sveinsson 6
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Stærsta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var grátið aðeins“ Sport Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Erlangen staðfestir komu Andra Handbolti Fleiri fréttir Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Sjá meira