Hulda starfar einungis í nokkrar vikur í heilbrigðisráðuneytinu 13. september 2009 15:55 Mynd/Stefán Karlsson Í síðustu viku var tilkynnt að Hulda Gunnlaugsdóttir myndi taka að sér tímabundna verkefnisstjórnun í heilbrigðisráðuneytinu. Áður hafði verið tilkynnt að hún myndi taka sér ársleyfi frá störfum sem forstjóri Landspítalans en brotthvarf hennar hefur vakið vangaveltur en innan við ár síðan hún tók við sem forstjóri spítalans. Á vef ráðuneytisins kom ekki fram hvort Hulda myndi starfa þar þann tíma sem hún er í leyfi frá Landspítalanum eða hvort um styttri ráðningu væri að ræða. Hið rétta er að Hulda mun einungis sinna hinni tímabundnu verkefnisstjórnun í nokkrar vikur, eða út mánuðinn. Tilkynnt var um ráðningu Huldu í stöðu forstjóra Landspítalans í lok ágúst í fyrra en hún tók við sem forstjóri um miðjan október. Fjórtán sóttu um stöðuna en auk Huldu voru þrír aðrir umsækjendur metnir vel hæfir. Hulda starfaði áður sem forstjóri Aker háskólasjúkrahússins í Ósló. Rætt er við Huldu í Morgunblaðinu í dag og þar kemur fram að hún muni starfa afar stuttan tíma í heilbrigðisráðuneytinu. Hún segist ekki hafa vikið undan áskorunum í starfi. Áhugi hennar sé enn sá sami. „Ástæðan fyrir þessari ákvörðun er eingöngu persónulegs eðlis. Fjölskylda mín þarf að hafa allan forgang og ég ætla að dvelja í Osló næsta árið, ásamt eiginmanni mínum og dóttur. Þessi ákvörðun hefur því ekkert með það að gera hver er heilbrigðisráðherra, eða að nú kreppir mjög að í rekstri LSH, eða að ég hafi á einhvern hátt misst áhugann á starfinu," segir Hulda. Tengdar fréttir Landspítalaforstjóri tekur sér leyfi til að vinna í heilbrigðisráðuneytinu Hulda Gunnlaugsdóttir forstjóri Landspítala tekur að sér tímabundna verkefnisstjórn við að hrinda í framkvæmd aðgerðaáætlun um samstarf og markvissari verkaskiptingu á milli heilbrigðisstofnana. Áður hafði verið tilkynnt að Hulda, sem tók til starfa sem forstjóri í fyrrahaust, myndi taka sér ársleyfi frá störfum. 9. september 2009 15:53 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Fullir í flugi Innlent Fleiri fréttir Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar Sjá meira
Í síðustu viku var tilkynnt að Hulda Gunnlaugsdóttir myndi taka að sér tímabundna verkefnisstjórnun í heilbrigðisráðuneytinu. Áður hafði verið tilkynnt að hún myndi taka sér ársleyfi frá störfum sem forstjóri Landspítalans en brotthvarf hennar hefur vakið vangaveltur en innan við ár síðan hún tók við sem forstjóri spítalans. Á vef ráðuneytisins kom ekki fram hvort Hulda myndi starfa þar þann tíma sem hún er í leyfi frá Landspítalanum eða hvort um styttri ráðningu væri að ræða. Hið rétta er að Hulda mun einungis sinna hinni tímabundnu verkefnisstjórnun í nokkrar vikur, eða út mánuðinn. Tilkynnt var um ráðningu Huldu í stöðu forstjóra Landspítalans í lok ágúst í fyrra en hún tók við sem forstjóri um miðjan október. Fjórtán sóttu um stöðuna en auk Huldu voru þrír aðrir umsækjendur metnir vel hæfir. Hulda starfaði áður sem forstjóri Aker háskólasjúkrahússins í Ósló. Rætt er við Huldu í Morgunblaðinu í dag og þar kemur fram að hún muni starfa afar stuttan tíma í heilbrigðisráðuneytinu. Hún segist ekki hafa vikið undan áskorunum í starfi. Áhugi hennar sé enn sá sami. „Ástæðan fyrir þessari ákvörðun er eingöngu persónulegs eðlis. Fjölskylda mín þarf að hafa allan forgang og ég ætla að dvelja í Osló næsta árið, ásamt eiginmanni mínum og dóttur. Þessi ákvörðun hefur því ekkert með það að gera hver er heilbrigðisráðherra, eða að nú kreppir mjög að í rekstri LSH, eða að ég hafi á einhvern hátt misst áhugann á starfinu," segir Hulda.
Tengdar fréttir Landspítalaforstjóri tekur sér leyfi til að vinna í heilbrigðisráðuneytinu Hulda Gunnlaugsdóttir forstjóri Landspítala tekur að sér tímabundna verkefnisstjórn við að hrinda í framkvæmd aðgerðaáætlun um samstarf og markvissari verkaskiptingu á milli heilbrigðisstofnana. Áður hafði verið tilkynnt að Hulda, sem tók til starfa sem forstjóri í fyrrahaust, myndi taka sér ársleyfi frá störfum. 9. september 2009 15:53 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Fullir í flugi Innlent Fleiri fréttir Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar Sjá meira
Landspítalaforstjóri tekur sér leyfi til að vinna í heilbrigðisráðuneytinu Hulda Gunnlaugsdóttir forstjóri Landspítala tekur að sér tímabundna verkefnisstjórn við að hrinda í framkvæmd aðgerðaáætlun um samstarf og markvissari verkaskiptingu á milli heilbrigðisstofnana. Áður hafði verið tilkynnt að Hulda, sem tók til starfa sem forstjóri í fyrrahaust, myndi taka sér ársleyfi frá störfum. 9. september 2009 15:53