Katrín fyrirliði: Eins og það séu 10 þúsund manns að hrópa mann áfram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. ágúst 2009 17:12 Katrín Jónsdóttir átti frábæran dag og hér þakkar hún fyrir stuðninginn í leiknum. Mynd/ÓskarÓ Katrín Jónsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, átti frábæran dag í naumu 0-1 tapi á móti Heims- og Evrópumeisturum Þjóðverja í lokaleik liðsins á EM. Katrín stjórnaði vörninni með glæsibrag og var í öllum boltum sem nálguðust eða komu nálægt teignum. „Ég var orðin svolítið þreytt síðasta korterið. Ég sagði það við Gunnu (Guðrúnu Sóleyju Gunnarsdóttur) að ég held að ég hafi aldrei verið svona þreytt eftir að hafa spilað miðvörð heilan leik," sagði Katrín eftir leikinn. „Allt liðið var frábært í dag, við spiluðum góðan varnarleik og gáfum lítil færi á okkur. Þær skora eitt heppnismark að mínu mati en auðvitað áttu þær fleiri tækifæri. Þær áttu fleiri tækifæri en við og voru miklu meira með boltann en með smá heppni hefði maður getað fengið eitt mark," sagði Katrín sem átti flottan skalla í seinni hálfleik sem Þjóðverjarnir björguðu á línu. „Ég hitti hann vel og skallaði hann meira að segja niður en hún varði hann á línu. Boltinn vildi bara ekki inn í dag því Margrét átti líka eitt ágætt færi," sagði Katrín sem segir mikinn mun á þessum leik og þegar Ísland mætti Þýskalandi síðast fyrir meira en 14 árum síðan. „Það er mikill munur á okkar liði frá því að við mættum þeim síðast. Ég minnir þá að við höfum varla farið yfir miðju. Þetta er allt annað en var þá," sagði Katrín. „Maður er svekktastur með Frakkaleikinn en bæði í honum og Noregsleiknum sýndum við að við áttum erindi í þetta mót. Maður vildi halda þeirri ímynd áfram og mér fannst við ná því í dag," sagði Katrín. Katrín var ánægð með frábæran stuðning frá fjölmörgum íslenskum áhorfendum á leiknum. „Ég verð að fá að minnast á áhorfenduna sem eru búnir að vera alveg stórkostlegir. Þeir syngja og syngja eins og það séu 10 þúsund manns að hrópa mann áfram. Maður fær síðan alveg gæsahúð þegar þeir syngja með í þjóðsöngnum og að heyra í þeim gefur manni alltaf meiri kraft," sagði Katrín. „Það eru allir að fylgjast með okkur. Fyrir nokkrum árum þá var þetta bara fjölskyldan og nokkrir í viðbót. Nú er öll þjóðin að fylgjast með og þess vegna langaði okkur svo mikið að koma með einhver stig heim. Það gekk ekki eftir en ég held að við getum samt verið stolt af okkur frammistöðu á mótinu," sagði Katrín að lokum. Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Sjá meira
Katrín Jónsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, átti frábæran dag í naumu 0-1 tapi á móti Heims- og Evrópumeisturum Þjóðverja í lokaleik liðsins á EM. Katrín stjórnaði vörninni með glæsibrag og var í öllum boltum sem nálguðust eða komu nálægt teignum. „Ég var orðin svolítið þreytt síðasta korterið. Ég sagði það við Gunnu (Guðrúnu Sóleyju Gunnarsdóttur) að ég held að ég hafi aldrei verið svona þreytt eftir að hafa spilað miðvörð heilan leik," sagði Katrín eftir leikinn. „Allt liðið var frábært í dag, við spiluðum góðan varnarleik og gáfum lítil færi á okkur. Þær skora eitt heppnismark að mínu mati en auðvitað áttu þær fleiri tækifæri. Þær áttu fleiri tækifæri en við og voru miklu meira með boltann en með smá heppni hefði maður getað fengið eitt mark," sagði Katrín sem átti flottan skalla í seinni hálfleik sem Þjóðverjarnir björguðu á línu. „Ég hitti hann vel og skallaði hann meira að segja niður en hún varði hann á línu. Boltinn vildi bara ekki inn í dag því Margrét átti líka eitt ágætt færi," sagði Katrín sem segir mikinn mun á þessum leik og þegar Ísland mætti Þýskalandi síðast fyrir meira en 14 árum síðan. „Það er mikill munur á okkar liði frá því að við mættum þeim síðast. Ég minnir þá að við höfum varla farið yfir miðju. Þetta er allt annað en var þá," sagði Katrín. „Maður er svekktastur með Frakkaleikinn en bæði í honum og Noregsleiknum sýndum við að við áttum erindi í þetta mót. Maður vildi halda þeirri ímynd áfram og mér fannst við ná því í dag," sagði Katrín. Katrín var ánægð með frábæran stuðning frá fjölmörgum íslenskum áhorfendum á leiknum. „Ég verð að fá að minnast á áhorfenduna sem eru búnir að vera alveg stórkostlegir. Þeir syngja og syngja eins og það séu 10 þúsund manns að hrópa mann áfram. Maður fær síðan alveg gæsahúð þegar þeir syngja með í þjóðsöngnum og að heyra í þeim gefur manni alltaf meiri kraft," sagði Katrín. „Það eru allir að fylgjast með okkur. Fyrir nokkrum árum þá var þetta bara fjölskyldan og nokkrir í viðbót. Nú er öll þjóðin að fylgjast með og þess vegna langaði okkur svo mikið að koma með einhver stig heim. Það gekk ekki eftir en ég held að við getum samt verið stolt af okkur frammistöðu á mótinu," sagði Katrín að lokum.
Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Sjá meira