Innlent

Fjárhagsstaða dómstóla rædd á þingi

Fjárhagsstaða dómstóla verður til umræðu á þingfundi eftir hádegi.
Fjárhagsstaða dómstóla verður til umræðu á þingfundi eftir hádegi.
Fjárhagsstaða dómstóla verður rædd í umræðu utan dagskrár á Alþingi í dag að beiðni Ólafar Nordal, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Til andsvara verður Ragna Árnadóttir, dómsmálaráðherra. Umræðan hefst klukkan 13:30.

Staða dreif- og fjarnáms verður einnig tekið fyrir í umræðu utan dagskrár. Málshefjandi er Eygló Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, og til andsvara verður Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráðherra. Umræðan hefst klukkan 11.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×