Enski boltinn

Heiðar og Aron skildu jafnir

Aron Einar Gunnarsson
Aron Einar Gunnarsson NordicPhotos/GettyImages

Einn Íslendingaslagur var á dagskrá í ensku Championship deildinni í knattspyrnu í dag.

Heiðar Helguson og félagar hans í QPR tóku þá á móti Aroni Einari Gunnarssyni og félögum í Coventry, en þeir voru báðir í byrjunarliði. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli þrátt fyrir að gestirnir hefðu verið manni meira en helminginn af leiknum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×