Bjarni: Erum ekki að svekkja okkur á FH á þessarri stundu Ómar Þorgeirsson skrifar 2. júlí 2009 22:48 Bjarni Jóhannsson. Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, var léttur og kátur í leikslok á Stjörnuvellinum eftir dramatískt 1-1 jafntefli gegn KR. „Ég er rosalega sáttur með að verja stigið því það var ekki úr miklu að moða þegar upp var staðið. Ég tel að við höfum sýnt mikinn karakter og barist grimmilega til þess að fá þetta stig og við gerðum vel úr því sem komið var. Okkur gekk illa að opna þá og bæði lið voru að spila mikinn kraftabolta og það var gefinn nokkuð grófur og ákveðinn tónn um það snemma leiks og liðin náðu ekki að vinna sig út úr því," segir Bjarni. Jafnteflið þýðir að Stjörnumenn eru enn taplausir á heimavelli sínum í sumar og eru raunar ekki búnir að tapa deildarleik þar síðan fyrir tæpu ári síðan þegar Haukar unnu 4-5 sigur. Jafnteflið þýðir jafnframt að nýliðarnir hanga áfram í toppbaráttunni. „Við finnum okkur vel á heimavelli og ég reyndar veit ekki um neitt lið sem finnur sig ekki vel á heimavelli. Ég vona svo sannarlega að þetta haldi áfram. Stuðningsmenn okkar eiga líka hrós skilið því þetta eru snillingar og hafa staðið sig frábærlega í sumar. Við erum annars ekkert að svekkja okkur yfir FH á þessarri stundu. Ég held að Valur og KR ættu frekar að gera það. Skútan okkar er bara á góðri siglingu og heldur á undan áætlun ef eitthvað er," segir Bjarni glaður í bragði. Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Sjá meira
Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, var léttur og kátur í leikslok á Stjörnuvellinum eftir dramatískt 1-1 jafntefli gegn KR. „Ég er rosalega sáttur með að verja stigið því það var ekki úr miklu að moða þegar upp var staðið. Ég tel að við höfum sýnt mikinn karakter og barist grimmilega til þess að fá þetta stig og við gerðum vel úr því sem komið var. Okkur gekk illa að opna þá og bæði lið voru að spila mikinn kraftabolta og það var gefinn nokkuð grófur og ákveðinn tónn um það snemma leiks og liðin náðu ekki að vinna sig út úr því," segir Bjarni. Jafnteflið þýðir að Stjörnumenn eru enn taplausir á heimavelli sínum í sumar og eru raunar ekki búnir að tapa deildarleik þar síðan fyrir tæpu ári síðan þegar Haukar unnu 4-5 sigur. Jafnteflið þýðir jafnframt að nýliðarnir hanga áfram í toppbaráttunni. „Við finnum okkur vel á heimavelli og ég reyndar veit ekki um neitt lið sem finnur sig ekki vel á heimavelli. Ég vona svo sannarlega að þetta haldi áfram. Stuðningsmenn okkar eiga líka hrós skilið því þetta eru snillingar og hafa staðið sig frábærlega í sumar. Við erum annars ekkert að svekkja okkur yfir FH á þessarri stundu. Ég held að Valur og KR ættu frekar að gera það. Skútan okkar er bara á góðri siglingu og heldur á undan áætlun ef eitthvað er," segir Bjarni glaður í bragði.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Sjá meira