Segir Breta og Hollendinga ekki krefjast lengri ríkisábyrgðar Jón Hákon Halldórsson skrifar 18. september 2009 10:09 Árni Þór Sigurðsson, formaður utanríkismálanefndar, segir ekki endilega verið að krefjast ríkisábyrgðar. Mynd/ Pjetur. Árni Þór Sigurðsson, formaður utanríkismálanefndar Alþingis, segist ekki skilja viðbrögð Breta og Hollendinga við Icesave fyrirvörum Alþingis þannig að þjóðirnar vilji að ríkisábyrgðin verði lengd til ársins 2030 eins og hefur komið fram í fjölmiðlum. Utanríkismálanefnd ræddi málið á fundi með Össuri Skarphéðinssyni utanríkisráðherra og Steingrími J. Sigfússyni fjármálaráðherra í morgun. „Ríkisábyrgðin er bundin til ársins 2024 og eftir því sem ég skil málið, þá er ekki verið að fara fram á að lögunum verði breytt," segir Árni Þór í samtali við Vísi og vísar þar í lög um ríkisábyrgð sem Alþingi samþykkti í lok síðasta mánaðar. „Það sem er óljóst í málinu er að það segir í lögunum að ef svo fer að eitthvað kunni að vera ógreitt 2024 þegar ríkisábyrgðinni lýkur að þá eigi aðilar að setjast niður og semja um meðferð þess. Þeir eru að leggja til ákveðna meðferð á því máli sem lögin beinlínis segja til um að skuli semja um á milli aðila ef svo fer að það kunni að vera eitthvað ógreitt á þessum tímapunkti," segir Árni. Árni segir að Bretar og Hollendingar séu að bregðast við þessu með óformlegum hætti og velti fyrir sér hvort hægt verði að leysa málið með því að lengja hugsanlega í láninu. „En það þarf ekkert endilega að hafa áhrif á ríkisábyrgðina," segir Árni Þór. Hann vildi að öðru leyti ekki tjá sig um málið og vísaði á ráðherrana til frekari útskýringa. „En eins og ég skil þetta þá er þetta svona," segir Árni Þór að lokum Tengdar fréttir Utanríkismálanefnd fundar um viðbrögð Breta og Hollendinga Utanríkismálanefnd Alþingis kom saman til fundar klukkan átta í morgun og er eina dagskrárefnið viðbrögð Breta og Hollendinga við fyrirvörum Alþingis við ríkisábyrgð á Icesave samkomulaginu. Eins og komið hefur fram, meðal annars í Fréttablaðinu í morgun, krefjast þjóðrinar þess að ríkisábyrgðin gildi til ársins 2030 í stað ársins 2024 eins og áður var gert ráð fyrir og jafnvel að hægt verði að framlengja hana til ársins 2040. Efnahags- og skattanefnd Alþingis mun funda um málið klukkan tíu. 18. september 2009 09:05 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira
Árni Þór Sigurðsson, formaður utanríkismálanefndar Alþingis, segist ekki skilja viðbrögð Breta og Hollendinga við Icesave fyrirvörum Alþingis þannig að þjóðirnar vilji að ríkisábyrgðin verði lengd til ársins 2030 eins og hefur komið fram í fjölmiðlum. Utanríkismálanefnd ræddi málið á fundi með Össuri Skarphéðinssyni utanríkisráðherra og Steingrími J. Sigfússyni fjármálaráðherra í morgun. „Ríkisábyrgðin er bundin til ársins 2024 og eftir því sem ég skil málið, þá er ekki verið að fara fram á að lögunum verði breytt," segir Árni Þór í samtali við Vísi og vísar þar í lög um ríkisábyrgð sem Alþingi samþykkti í lok síðasta mánaðar. „Það sem er óljóst í málinu er að það segir í lögunum að ef svo fer að eitthvað kunni að vera ógreitt 2024 þegar ríkisábyrgðinni lýkur að þá eigi aðilar að setjast niður og semja um meðferð þess. Þeir eru að leggja til ákveðna meðferð á því máli sem lögin beinlínis segja til um að skuli semja um á milli aðila ef svo fer að það kunni að vera eitthvað ógreitt á þessum tímapunkti," segir Árni. Árni segir að Bretar og Hollendingar séu að bregðast við þessu með óformlegum hætti og velti fyrir sér hvort hægt verði að leysa málið með því að lengja hugsanlega í láninu. „En það þarf ekkert endilega að hafa áhrif á ríkisábyrgðina," segir Árni Þór. Hann vildi að öðru leyti ekki tjá sig um málið og vísaði á ráðherrana til frekari útskýringa. „En eins og ég skil þetta þá er þetta svona," segir Árni Þór að lokum
Tengdar fréttir Utanríkismálanefnd fundar um viðbrögð Breta og Hollendinga Utanríkismálanefnd Alþingis kom saman til fundar klukkan átta í morgun og er eina dagskrárefnið viðbrögð Breta og Hollendinga við fyrirvörum Alþingis við ríkisábyrgð á Icesave samkomulaginu. Eins og komið hefur fram, meðal annars í Fréttablaðinu í morgun, krefjast þjóðrinar þess að ríkisábyrgðin gildi til ársins 2030 í stað ársins 2024 eins og áður var gert ráð fyrir og jafnvel að hægt verði að framlengja hana til ársins 2040. Efnahags- og skattanefnd Alþingis mun funda um málið klukkan tíu. 18. september 2009 09:05 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira
Utanríkismálanefnd fundar um viðbrögð Breta og Hollendinga Utanríkismálanefnd Alþingis kom saman til fundar klukkan átta í morgun og er eina dagskrárefnið viðbrögð Breta og Hollendinga við fyrirvörum Alþingis við ríkisábyrgð á Icesave samkomulaginu. Eins og komið hefur fram, meðal annars í Fréttablaðinu í morgun, krefjast þjóðrinar þess að ríkisábyrgðin gildi til ársins 2030 í stað ársins 2024 eins og áður var gert ráð fyrir og jafnvel að hægt verði að framlengja hana til ársins 2040. Efnahags- og skattanefnd Alþingis mun funda um málið klukkan tíu. 18. september 2009 09:05