Frumvarpið lagt fram í dag - sameiginleg yfirlýsing birt 19. október 2009 07:32 Nýtt Icesave frumvarp verður lagt fram á Alþingi í dag en í gær var tilkynnt um að samkomulag hefði náðst við Breta og Hollendinga í málinu. Þá er búist við því að í dag verði sameiginleg yfirlýsing frá Íslendingum Bretum og Hollendingum birt. Yfirlýsingin er liður í samkomulaginu og þar verður tekið fram að Bretland og Holland hafi meðal annars fallist á þá efnahagslegu skilmála sem settir voru með lögum Alþingis um ríkisábyrgð á Icesave. Þá er því einnig lýst yfir að Ísland hafi endurnýjað skuldbindingar sínar til að ábyrgjast skuldbindingar Innistæðutryggingasjóðs án þess að í því felist viðurkenning á að lagaleg skuldbinding hafi verið til staðar, segir í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu. Í yfirlýsingunni verður einnig fjallað um mikilvægi afgreiðslu endurskoðunar á samstarfsáætlun Íslands og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og lýst stuðning við það að hún fari fram. Tengdar fréttir Margrét Tryggvadóttir: Setur okkur í sömu stöðu og þróunarríki „Það er náttúrulega búið að eyðileggja þessa efnahagslegu fyrirvara,“ segir Margrét Tryggvadóttir, þingmaður Hreyfingarinnar um niðurstöðuna í Icesave-málinu. 18. október 2009 17:55 Sigmundur Davíð: Ríkisstjórnin fórnaði öllu fyrir þetta „Þetta er bara algjörlega afleitt,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, um nýtt samkomulag sem hefur náðst við Breta og Hollendinga um Icesave-málið. 18. október 2009 16:59 Hugsanlega munu 216 milljarðar af Icesave falla á þjóðarbúið Ef mið er tekið af gengisforsendum Seðlabanka Íslands og ummælum skilanefndar Landsbankans, um að 90 prósent af eignum bankans muni ganga upp í skuldir Icesave, þá falla 216,2 milljarðar á þjóðabúið þegar uppi er staðið. 18. október 2009 20:48 Ríkisstjórnarfundur í hádeginu - niðurstaða komin í Icesave-málið Ríkisstjórnin mun funda um Icesave-málið á hádegi í dag en niðurstaða er kominn í viðræðum Íslendinga við Breta og Hollendinga samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vísis. 18. október 2009 09:39 Bjarni Benediktsson: Við köstum öllu frá okkur „Í þessu máli þá hefur verið vegið að sjálfstæði íslensku þjóðarinnar af þessum ríkjum og öðrum þeim sem hafa neitað okkur um þann sjálfsagða rétt að fá skorið úr um þetta mál hjá hlutlausum dómstólum,“ segir formaður Sjálfstæðisflokksins, Bjarni Benediktsson ómyrkur í máli þegar Vísir ræddi við hann um niðurstöðu ríkisstjórnarinnar í Icesave-málinu. 18. október 2009 17:14 Össur Skarphéðinsson: Afsögn Ögmundar greikkaði fyrir Icesave Ríkisstjórnarfundi lauk fyrir stundu en ráðherrar vildu ekkert tjá sig efnislega um Icesave en niðurstaða er kominn í málið á milli Íslands, Hollands og Bretlands. 18. október 2009 13:14 Skrifað undir Icesave á morgun - harðsótt niðurstaða Fréttafundi var að ljúka á Alþingi um nýtt Icesave-samkomulag en að sögn Jóhönnu Sigurðardóttur verður skrifað undir sameiginlegt samkomulag Íslands, Bretlands og Hollands á morgun. Þá mun einnig verða gefin út sameiginleg yfirlýsing fjármálaráðherra allra landanna. 18. október 2009 15:57 Indriði H. Þorláksson: Niðurstaða fengin í flestum atriðum Icesave Niðurstaða er fengin í flestum atriðum í Icesave samningnum á milli íslenskra, breskra og hollenskra stjórnvalda, segir Indriði H. Þorláksson, aðstoðarmaður fjármálaráðherra. Hann segir þó að enn eigi eftir að ganga frá lausum endum sem séu aðallega tæknileg atriði varðandi samninginn. 18. október 2009 10:05 Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Innlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent Fleiri fréttir Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Sjá meira
Nýtt Icesave frumvarp verður lagt fram á Alþingi í dag en í gær var tilkynnt um að samkomulag hefði náðst við Breta og Hollendinga í málinu. Þá er búist við því að í dag verði sameiginleg yfirlýsing frá Íslendingum Bretum og Hollendingum birt. Yfirlýsingin er liður í samkomulaginu og þar verður tekið fram að Bretland og Holland hafi meðal annars fallist á þá efnahagslegu skilmála sem settir voru með lögum Alþingis um ríkisábyrgð á Icesave. Þá er því einnig lýst yfir að Ísland hafi endurnýjað skuldbindingar sínar til að ábyrgjast skuldbindingar Innistæðutryggingasjóðs án þess að í því felist viðurkenning á að lagaleg skuldbinding hafi verið til staðar, segir í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu. Í yfirlýsingunni verður einnig fjallað um mikilvægi afgreiðslu endurskoðunar á samstarfsáætlun Íslands og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og lýst stuðning við það að hún fari fram.
Tengdar fréttir Margrét Tryggvadóttir: Setur okkur í sömu stöðu og þróunarríki „Það er náttúrulega búið að eyðileggja þessa efnahagslegu fyrirvara,“ segir Margrét Tryggvadóttir, þingmaður Hreyfingarinnar um niðurstöðuna í Icesave-málinu. 18. október 2009 17:55 Sigmundur Davíð: Ríkisstjórnin fórnaði öllu fyrir þetta „Þetta er bara algjörlega afleitt,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, um nýtt samkomulag sem hefur náðst við Breta og Hollendinga um Icesave-málið. 18. október 2009 16:59 Hugsanlega munu 216 milljarðar af Icesave falla á þjóðarbúið Ef mið er tekið af gengisforsendum Seðlabanka Íslands og ummælum skilanefndar Landsbankans, um að 90 prósent af eignum bankans muni ganga upp í skuldir Icesave, þá falla 216,2 milljarðar á þjóðabúið þegar uppi er staðið. 18. október 2009 20:48 Ríkisstjórnarfundur í hádeginu - niðurstaða komin í Icesave-málið Ríkisstjórnin mun funda um Icesave-málið á hádegi í dag en niðurstaða er kominn í viðræðum Íslendinga við Breta og Hollendinga samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vísis. 18. október 2009 09:39 Bjarni Benediktsson: Við köstum öllu frá okkur „Í þessu máli þá hefur verið vegið að sjálfstæði íslensku þjóðarinnar af þessum ríkjum og öðrum þeim sem hafa neitað okkur um þann sjálfsagða rétt að fá skorið úr um þetta mál hjá hlutlausum dómstólum,“ segir formaður Sjálfstæðisflokksins, Bjarni Benediktsson ómyrkur í máli þegar Vísir ræddi við hann um niðurstöðu ríkisstjórnarinnar í Icesave-málinu. 18. október 2009 17:14 Össur Skarphéðinsson: Afsögn Ögmundar greikkaði fyrir Icesave Ríkisstjórnarfundi lauk fyrir stundu en ráðherrar vildu ekkert tjá sig efnislega um Icesave en niðurstaða er kominn í málið á milli Íslands, Hollands og Bretlands. 18. október 2009 13:14 Skrifað undir Icesave á morgun - harðsótt niðurstaða Fréttafundi var að ljúka á Alþingi um nýtt Icesave-samkomulag en að sögn Jóhönnu Sigurðardóttur verður skrifað undir sameiginlegt samkomulag Íslands, Bretlands og Hollands á morgun. Þá mun einnig verða gefin út sameiginleg yfirlýsing fjármálaráðherra allra landanna. 18. október 2009 15:57 Indriði H. Þorláksson: Niðurstaða fengin í flestum atriðum Icesave Niðurstaða er fengin í flestum atriðum í Icesave samningnum á milli íslenskra, breskra og hollenskra stjórnvalda, segir Indriði H. Þorláksson, aðstoðarmaður fjármálaráðherra. Hann segir þó að enn eigi eftir að ganga frá lausum endum sem séu aðallega tæknileg atriði varðandi samninginn. 18. október 2009 10:05 Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Innlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent Fleiri fréttir Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Sjá meira
Margrét Tryggvadóttir: Setur okkur í sömu stöðu og þróunarríki „Það er náttúrulega búið að eyðileggja þessa efnahagslegu fyrirvara,“ segir Margrét Tryggvadóttir, þingmaður Hreyfingarinnar um niðurstöðuna í Icesave-málinu. 18. október 2009 17:55
Sigmundur Davíð: Ríkisstjórnin fórnaði öllu fyrir þetta „Þetta er bara algjörlega afleitt,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, um nýtt samkomulag sem hefur náðst við Breta og Hollendinga um Icesave-málið. 18. október 2009 16:59
Hugsanlega munu 216 milljarðar af Icesave falla á þjóðarbúið Ef mið er tekið af gengisforsendum Seðlabanka Íslands og ummælum skilanefndar Landsbankans, um að 90 prósent af eignum bankans muni ganga upp í skuldir Icesave, þá falla 216,2 milljarðar á þjóðabúið þegar uppi er staðið. 18. október 2009 20:48
Ríkisstjórnarfundur í hádeginu - niðurstaða komin í Icesave-málið Ríkisstjórnin mun funda um Icesave-málið á hádegi í dag en niðurstaða er kominn í viðræðum Íslendinga við Breta og Hollendinga samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vísis. 18. október 2009 09:39
Bjarni Benediktsson: Við köstum öllu frá okkur „Í þessu máli þá hefur verið vegið að sjálfstæði íslensku þjóðarinnar af þessum ríkjum og öðrum þeim sem hafa neitað okkur um þann sjálfsagða rétt að fá skorið úr um þetta mál hjá hlutlausum dómstólum,“ segir formaður Sjálfstæðisflokksins, Bjarni Benediktsson ómyrkur í máli þegar Vísir ræddi við hann um niðurstöðu ríkisstjórnarinnar í Icesave-málinu. 18. október 2009 17:14
Össur Skarphéðinsson: Afsögn Ögmundar greikkaði fyrir Icesave Ríkisstjórnarfundi lauk fyrir stundu en ráðherrar vildu ekkert tjá sig efnislega um Icesave en niðurstaða er kominn í málið á milli Íslands, Hollands og Bretlands. 18. október 2009 13:14
Skrifað undir Icesave á morgun - harðsótt niðurstaða Fréttafundi var að ljúka á Alþingi um nýtt Icesave-samkomulag en að sögn Jóhönnu Sigurðardóttur verður skrifað undir sameiginlegt samkomulag Íslands, Bretlands og Hollands á morgun. Þá mun einnig verða gefin út sameiginleg yfirlýsing fjármálaráðherra allra landanna. 18. október 2009 15:57
Indriði H. Þorláksson: Niðurstaða fengin í flestum atriðum Icesave Niðurstaða er fengin í flestum atriðum í Icesave samningnum á milli íslenskra, breskra og hollenskra stjórnvalda, segir Indriði H. Þorláksson, aðstoðarmaður fjármálaráðherra. Hann segir þó að enn eigi eftir að ganga frá lausum endum sem séu aðallega tæknileg atriði varðandi samninginn. 18. október 2009 10:05