Innlent

Enn unnið að því að bera kennsl á lík

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun nú hafa einhverjar vísbendingar um af hverjum líkið er, sem fannst í Reykjavíkurhöfn í gærmorgun. Það verður kannað til hlítar með morgninum. Engin skilríki fundust á líkinu og ekkert vitni var að því þegar maðurinn féll í sjóinn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×