Búið að opna gluggann Elvar Geir Magnússon skrifar 1. janúar 2009 12:15 Mark Hughes, stjóri Manchester City, hefur í nægu að snúast í þessum mánuði. Félagaskiptaglugginn hefur verið opnaður og verður opinn þar til klukkan 17:00 mánudaginn 2. febrúar. 1. febrúar verður á laugardegi og því var lokun gluggans breytt. Nú þegar er búið að ganga frá ýmsum kaupum, þar á meðal eru kaup Real Madrid á miðjumanninum Lassana Diarra frá Portsmouth. Alls var 150 milljónum punda eytt meðal enskra úrvalsdeildarliða í leikmenn í janúar 2008. Það er met sem búist er við að slegið verði í ár. Reiknað er með að Manchester City fari hamförum á leikmannamarkaðnum en Mark Hughes fær að eyða peningum arabískra eiganda félagsins eins og hann vill. BBC hefur tekið saman ummæli knattspyrnustjóra í deildinni sem gefa vísbendingar um hverju búast megi við. Arsenal: Arsene Wenger vonast til að kaupa reynslumikinn leikmann í janúar. Þar er aðallega horft til miðjusvæðisins þar sem breiddin er lítil. Aston Villa: Martin O'Neill setur stefnuna á að styrkja sinn leikmannahóp. Blackburn: Ætlar að leggja áherslu á að halda Roque Santa Cruz sem orðaður er við hóp af liðum. Chelsea: Setur stefnuna á að auka breidd sína, þá helst sóknarlega þar sem vantar varamann fyrir Anelka og Drogba. Everton: David Moyes reiknar ekki með að geta gert stóra hluti á leikmannamarkaðnum. Hann mun hinsvegar leita leiða til að styrkja sinn hóp og horfir á lánssamninga og frjálsa sölu í þeim efnum. Liverpool: Rafael Benítez býst ekki við að bæta neinu við sinn hóp. Hann segir liðið einfaldlega vera nægilega sterkt. Manchester City: Mun vafalítið vera virkasta félagið á leikmannamarkaðnum enda buddan ansi þykk. Mark Hughes segir að félagið muni þó vanda valið. Manchester United: Ætlar engan að kaupa í janúar. Sir Alex Ferguson er ánægður með það sem er til staðar. Newcastle: Ætlar ekki að selja markvörðinn Shay Given. Portsmouth: Tony Adams fær peninga til að eyða í janúar og segist vera löngu búinn að ákveða hvaða leikmenn liðið þurfi. Stoke: Tony Pulis vill bæta við þremur leikmönnum í janúar en ólíklegt er að stjórnin samþykki það. Hinsvegar er líklegt að eitthvað nýtt andlit sjáist í búningi Stoke. Tottenham: Stefnir í að styrkja sig með vinstri vængmanni í janúar. Stewart Downing er nefndur til sögunnar en Middlesbrough vill halda honum. West Ham: Er talið líklegra til að selja leikmenn en kaupa. Enski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Fleiri fréttir Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Sjá meira
Félagaskiptaglugginn hefur verið opnaður og verður opinn þar til klukkan 17:00 mánudaginn 2. febrúar. 1. febrúar verður á laugardegi og því var lokun gluggans breytt. Nú þegar er búið að ganga frá ýmsum kaupum, þar á meðal eru kaup Real Madrid á miðjumanninum Lassana Diarra frá Portsmouth. Alls var 150 milljónum punda eytt meðal enskra úrvalsdeildarliða í leikmenn í janúar 2008. Það er met sem búist er við að slegið verði í ár. Reiknað er með að Manchester City fari hamförum á leikmannamarkaðnum en Mark Hughes fær að eyða peningum arabískra eiganda félagsins eins og hann vill. BBC hefur tekið saman ummæli knattspyrnustjóra í deildinni sem gefa vísbendingar um hverju búast megi við. Arsenal: Arsene Wenger vonast til að kaupa reynslumikinn leikmann í janúar. Þar er aðallega horft til miðjusvæðisins þar sem breiddin er lítil. Aston Villa: Martin O'Neill setur stefnuna á að styrkja sinn leikmannahóp. Blackburn: Ætlar að leggja áherslu á að halda Roque Santa Cruz sem orðaður er við hóp af liðum. Chelsea: Setur stefnuna á að auka breidd sína, þá helst sóknarlega þar sem vantar varamann fyrir Anelka og Drogba. Everton: David Moyes reiknar ekki með að geta gert stóra hluti á leikmannamarkaðnum. Hann mun hinsvegar leita leiða til að styrkja sinn hóp og horfir á lánssamninga og frjálsa sölu í þeim efnum. Liverpool: Rafael Benítez býst ekki við að bæta neinu við sinn hóp. Hann segir liðið einfaldlega vera nægilega sterkt. Manchester City: Mun vafalítið vera virkasta félagið á leikmannamarkaðnum enda buddan ansi þykk. Mark Hughes segir að félagið muni þó vanda valið. Manchester United: Ætlar engan að kaupa í janúar. Sir Alex Ferguson er ánægður með það sem er til staðar. Newcastle: Ætlar ekki að selja markvörðinn Shay Given. Portsmouth: Tony Adams fær peninga til að eyða í janúar og segist vera löngu búinn að ákveða hvaða leikmenn liðið þurfi. Stoke: Tony Pulis vill bæta við þremur leikmönnum í janúar en ólíklegt er að stjórnin samþykki það. Hinsvegar er líklegt að eitthvað nýtt andlit sjáist í búningi Stoke. Tottenham: Stefnir í að styrkja sig með vinstri vængmanni í janúar. Stewart Downing er nefndur til sögunnar en Middlesbrough vill halda honum. West Ham: Er talið líklegra til að selja leikmenn en kaupa.
Enski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Fleiri fréttir Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Sjá meira