Umfjöllun: Eyjamenn hirtu stigin þrjú í hávaðaroki á Hásteinsvelli Valur Smári Heimisson skrifar 23. ágúst 2009 23:00 Augustine Nsumba. Mynd/Daníel ÍBV vann sinn fjórða leik í röð í Pepsi-deild karla í kvöld þegar Þróttur kom í heimsókn á Hásteinsvöll en Eyjamenn hafa ekki tapað í síðustu sex leikjum sínum í deildinni. Þróttarar mættu á Hásteinsvöll í Vestmannaeyjum við vægast sagt erfiðar aðstæður. Vindurinn mældist 22 m/s og varla hægt að spila fótbolta. Vindurinn var austanstæður og hafði það þau áhrif að vindurinn blés beint á annað markið og hafði því gríðarleg áhrif á leikinn. Eyjamenn byrjuðu með vindinn í bakið og nýttu sér það með því að skora á 17 mínútu. Það var Augustine Nsumba sem skoraði eftir góða sendingu frá Pétri Runólfssyni. Þróttarar áttu í miklum erfiðleikum í sóknarleik sínum en þeir lágu aftarlega og reyndu að keyra hratt upp þegar færi gafst. Leikmenn ÍBV voru mun hættulegri en náðu ekki að bæta öðru marki við en Tony Mawejje áttu gott skot fyrir utan teig sem fór í innanverða þverslána. Þá náðu Þróttarar að bjarga á línu eftir skalla frá Andra Ólafssyni sem fylgdi aukaspyrnu Christopher Clements eftir. Seinni hálfleikurinn var frekar tilþrifalítill. Þróttarar áttu erfitt með að skapa sér færi undan vindinum og eyjamenn greinilega vanir að spila í miklum vindi og áttu töluvert auðveldara með að spila á móti honum heldur en Þróttararnir.Tölfræðin:ÍBV-Þróttur 1-0 1-0 Agustine Nsumba (17.). Hásteinsvöllur. Áhorfendur: Óuppgefið Dómari: Þóroddur Hjaltalín (6) Skot (á mark): 16-9 (8-7) Varin skot: Albert 5 - Henryk 3. Horn: 9-3 Aukaspyrnur fengnar: 5-6 Rangstöður: 3-1ÍBV (4-5-1): Albert Sævarsson 5 Christopher Clements 6 Þórarinn Ingi Valdimarsson 5 *Andri Ólafsson 7 - Maður leiksins Pétur Runólfsson 6 Tony Mawejje 6 (90., Egill Jóhannsson -) Arnór Eyvar Ólafsson 5 Augustine Nsumba 7 (84., Bjarni Rúnar Einarsson -) Gauti Þorvarðarson 4 (65. Viðar Örn Kjartansson 4) Eiður Aron Sigurbjörnsson 6 Ajay Leitch-Smith 6Þróttur (4-4-2): Henryk Forsberg Boedker 6 Hallur Hallsson 4 (89., Ingvi Sveinsson -) Þórður Steinar Hreiðarsson 4 Oddur Ingi Guðmundsson 3 (71., Morten Smidt -) Andrés Vilhjálmsson 5 Rafn Andri Haraldsson 4 Dennis Danry 6 Kristján Ómar Björnsson 5 Jón Ragnar Jónsson 4 Hafþór Ægir Vilhjálmsson 5 Dusan Inkovic 5 Leiknum var lýst beint á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. Til þess að fylgjast með lýsingunni þarf að smella hér: ÍBV - Þróttur Boltavaktina má einnig nálgast á Vodafone Live! farsímaþjónustunni. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Enski boltinn Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Sjá meira
ÍBV vann sinn fjórða leik í röð í Pepsi-deild karla í kvöld þegar Þróttur kom í heimsókn á Hásteinsvöll en Eyjamenn hafa ekki tapað í síðustu sex leikjum sínum í deildinni. Þróttarar mættu á Hásteinsvöll í Vestmannaeyjum við vægast sagt erfiðar aðstæður. Vindurinn mældist 22 m/s og varla hægt að spila fótbolta. Vindurinn var austanstæður og hafði það þau áhrif að vindurinn blés beint á annað markið og hafði því gríðarleg áhrif á leikinn. Eyjamenn byrjuðu með vindinn í bakið og nýttu sér það með því að skora á 17 mínútu. Það var Augustine Nsumba sem skoraði eftir góða sendingu frá Pétri Runólfssyni. Þróttarar áttu í miklum erfiðleikum í sóknarleik sínum en þeir lágu aftarlega og reyndu að keyra hratt upp þegar færi gafst. Leikmenn ÍBV voru mun hættulegri en náðu ekki að bæta öðru marki við en Tony Mawejje áttu gott skot fyrir utan teig sem fór í innanverða þverslána. Þá náðu Þróttarar að bjarga á línu eftir skalla frá Andra Ólafssyni sem fylgdi aukaspyrnu Christopher Clements eftir. Seinni hálfleikurinn var frekar tilþrifalítill. Þróttarar áttu erfitt með að skapa sér færi undan vindinum og eyjamenn greinilega vanir að spila í miklum vindi og áttu töluvert auðveldara með að spila á móti honum heldur en Þróttararnir.Tölfræðin:ÍBV-Þróttur 1-0 1-0 Agustine Nsumba (17.). Hásteinsvöllur. Áhorfendur: Óuppgefið Dómari: Þóroddur Hjaltalín (6) Skot (á mark): 16-9 (8-7) Varin skot: Albert 5 - Henryk 3. Horn: 9-3 Aukaspyrnur fengnar: 5-6 Rangstöður: 3-1ÍBV (4-5-1): Albert Sævarsson 5 Christopher Clements 6 Þórarinn Ingi Valdimarsson 5 *Andri Ólafsson 7 - Maður leiksins Pétur Runólfsson 6 Tony Mawejje 6 (90., Egill Jóhannsson -) Arnór Eyvar Ólafsson 5 Augustine Nsumba 7 (84., Bjarni Rúnar Einarsson -) Gauti Þorvarðarson 4 (65. Viðar Örn Kjartansson 4) Eiður Aron Sigurbjörnsson 6 Ajay Leitch-Smith 6Þróttur (4-4-2): Henryk Forsberg Boedker 6 Hallur Hallsson 4 (89., Ingvi Sveinsson -) Þórður Steinar Hreiðarsson 4 Oddur Ingi Guðmundsson 3 (71., Morten Smidt -) Andrés Vilhjálmsson 5 Rafn Andri Haraldsson 4 Dennis Danry 6 Kristján Ómar Björnsson 5 Jón Ragnar Jónsson 4 Hafþór Ægir Vilhjálmsson 5 Dusan Inkovic 5 Leiknum var lýst beint á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. Til þess að fylgjast með lýsingunni þarf að smella hér: ÍBV - Þróttur Boltavaktina má einnig nálgast á Vodafone Live! farsímaþjónustunni.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Enski boltinn Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Sjá meira