Umfjöllun: Annar sigur Eyjamanna í röð Ellert Scheving skrifar 1. júní 2009 18:15 Viðar Örn Kjartansson, leikmaður ÍBV, skoraði í kvöld. Mynd/Daníel ÍBV vann í kvöld 3-1 sigur á Grindavík í Pepsi-deild karla í knattspyrnu og þar með sinn annan leik í röð í deildinni. Það var rjómablíða þegar Grindvíkingar heimsóttu Eyjamenn í kvöld í fjörugum leik sem endaði með 3-1 sigri ÍBV. Leikurinn byrjaði með miklum látum og skiptust liðin á sækja. Eyjamenn komust svo yfir á 20.mínútu eftir glæsilega sókn. Chris Clements fékk boltann á kantinum, sendi boltann fyrir á Andra Ólafsson sem lagði boltann með brjóstkassanum beint fyrir Gauta Þorvarðarson sem hamraði boltanum í nærhornið. Algerlega óverjandi fyrir Óskar Pétursson markvörð Grindvíkinga. Eftir markið voru Eyjamenn meira ógnandi en duttu síðan mikið niður á völlinn og hleyptu Grindvíkingum aftur inn í leikinn. Grindvíkingar voru ekki nógu sannfærandi í sínum sóknarleik sem fór aðallega í gegnum Scott Ramsay. Seinni hálfleikurinn var í eigu Eyjamanna sem réðu gjörsamlega gangi leiksins. Yfirburðir heimamanna skiluðu sér á 65. mínútu með marki frá Ajay Leicht-Smith sem þrumaði knettinum í netið eftir skallasendingu frá Andra Ólafssyni. Aftur stóð Óskar, markvörður Grindvíkinga, varnarlaus í markinu. Grindvíkingar náðu aðeins að klóra í bakkann þegar Yngvi Borgþórsson braut klunnalega á Emil Símonarsyni inn í teig og vítaspyrna því réttilega dæmd. Gilles Mbang Ondo steig á punktinn og skoraði af miklu öryggi. Það kviknaði aðeins á gestunum eftir markið en sú von var slökkt á 93. mínútu þegar Pétur Runólfsson sendi langan bolta upp völlinn. Þar missti varnarmaður Grindavíkur af boltanum og Viðar Örn Kjartansson var einn á auðum sjó og skaut boltanum framhjá Óskari í markinu. Eyjamenn unnu verðskuldaðan sigur og hafa nú unnið tvo leiki í röð eftir heldur slappa byrjun. Leiknum var lýst beint á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins sem má lesa hér: ÍBV - Grindavík.ÍBV-Grindavík 3-1 1-0 Gauti Þorvarðarson (20.) 2-0 Ajay Leitch-Smith (65.) 2-1 Gilles Mbang Ondo, víti (88.) 3-1 Viðar Örn Kjartansson (93.) Hásteinsvöllur. Áhorfendur: 609 Dómari: Örvar Gíslason (8)Skot (á mark): 10-7 (6-5)Varin skot: Albert 4 - Óskar 6Horn: 4-6Aukaspyrnur fengnar: 11-14Rangstöður: 3-2ÍBV (4-4-2): Albert Sævarsson 5 Matt Garner 5 Yngvi Magnús Borgþórsson 5Christopher Clements 8 - maður leiksins Andrew Mwesigwa 6 Eiður Aron Sigurbjörnsson 6 Andri Ólafsson 7 Þórarinn Ingi Valdimarsson 4 (80. Augustine Nsumba -) Pétur Runólfsson 5 Ajay Leicht Smith 6 (78. Viðar Örn Kjartansson -) Gauti Þorvarðarson 7 (65. Arnór Eyvar Ólafsson 5)Grindavík (4-4-2): Óskar Pétursson 6 Óli Baldur Bjarnason 4 (61. Sveinbjörn Jónasson 5) Ray Anthony Johnson 4 Scott Ramsay 4 Marko Valdimar Stefánsson 5 (80. Páll Guðmundsson -) Jóhann Helgason 5 Orri Freyr Hjaltalín 5 (57. Emil Daði Símonarson 5) Zoran Stamenic 4 Bogi Rafn Einarsson 4 Gilles Daniel Mbang Ondo 6 Jósef Kristinn Jósefsson 5 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Sjá meira
ÍBV vann í kvöld 3-1 sigur á Grindavík í Pepsi-deild karla í knattspyrnu og þar með sinn annan leik í röð í deildinni. Það var rjómablíða þegar Grindvíkingar heimsóttu Eyjamenn í kvöld í fjörugum leik sem endaði með 3-1 sigri ÍBV. Leikurinn byrjaði með miklum látum og skiptust liðin á sækja. Eyjamenn komust svo yfir á 20.mínútu eftir glæsilega sókn. Chris Clements fékk boltann á kantinum, sendi boltann fyrir á Andra Ólafsson sem lagði boltann með brjóstkassanum beint fyrir Gauta Þorvarðarson sem hamraði boltanum í nærhornið. Algerlega óverjandi fyrir Óskar Pétursson markvörð Grindvíkinga. Eftir markið voru Eyjamenn meira ógnandi en duttu síðan mikið niður á völlinn og hleyptu Grindvíkingum aftur inn í leikinn. Grindvíkingar voru ekki nógu sannfærandi í sínum sóknarleik sem fór aðallega í gegnum Scott Ramsay. Seinni hálfleikurinn var í eigu Eyjamanna sem réðu gjörsamlega gangi leiksins. Yfirburðir heimamanna skiluðu sér á 65. mínútu með marki frá Ajay Leicht-Smith sem þrumaði knettinum í netið eftir skallasendingu frá Andra Ólafssyni. Aftur stóð Óskar, markvörður Grindvíkinga, varnarlaus í markinu. Grindvíkingar náðu aðeins að klóra í bakkann þegar Yngvi Borgþórsson braut klunnalega á Emil Símonarsyni inn í teig og vítaspyrna því réttilega dæmd. Gilles Mbang Ondo steig á punktinn og skoraði af miklu öryggi. Það kviknaði aðeins á gestunum eftir markið en sú von var slökkt á 93. mínútu þegar Pétur Runólfsson sendi langan bolta upp völlinn. Þar missti varnarmaður Grindavíkur af boltanum og Viðar Örn Kjartansson var einn á auðum sjó og skaut boltanum framhjá Óskari í markinu. Eyjamenn unnu verðskuldaðan sigur og hafa nú unnið tvo leiki í röð eftir heldur slappa byrjun. Leiknum var lýst beint á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins sem má lesa hér: ÍBV - Grindavík.ÍBV-Grindavík 3-1 1-0 Gauti Þorvarðarson (20.) 2-0 Ajay Leitch-Smith (65.) 2-1 Gilles Mbang Ondo, víti (88.) 3-1 Viðar Örn Kjartansson (93.) Hásteinsvöllur. Áhorfendur: 609 Dómari: Örvar Gíslason (8)Skot (á mark): 10-7 (6-5)Varin skot: Albert 4 - Óskar 6Horn: 4-6Aukaspyrnur fengnar: 11-14Rangstöður: 3-2ÍBV (4-4-2): Albert Sævarsson 5 Matt Garner 5 Yngvi Magnús Borgþórsson 5Christopher Clements 8 - maður leiksins Andrew Mwesigwa 6 Eiður Aron Sigurbjörnsson 6 Andri Ólafsson 7 Þórarinn Ingi Valdimarsson 4 (80. Augustine Nsumba -) Pétur Runólfsson 5 Ajay Leicht Smith 6 (78. Viðar Örn Kjartansson -) Gauti Þorvarðarson 7 (65. Arnór Eyvar Ólafsson 5)Grindavík (4-4-2): Óskar Pétursson 6 Óli Baldur Bjarnason 4 (61. Sveinbjörn Jónasson 5) Ray Anthony Johnson 4 Scott Ramsay 4 Marko Valdimar Stefánsson 5 (80. Páll Guðmundsson -) Jóhann Helgason 5 Orri Freyr Hjaltalín 5 (57. Emil Daði Símonarson 5) Zoran Stamenic 4 Bogi Rafn Einarsson 4 Gilles Daniel Mbang Ondo 6 Jósef Kristinn Jósefsson 5
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Sjá meira