Kaupþing fékk lögbann á umfjöllun RÚV Hafsteinn Gunnar Hauksson skrifar 1. ágúst 2009 19:13 Fréttastofa RÚV getur ekki fjallað frekar um lánveitingar Kaupþings til eigenda sinna sakir lögbanns. Mynd/GVA Fréttastofa RÚV neyddist til að hætta við að flytja nánari fréttir úr yfirliti Kaupþings yfir helstu skuldunauta bankans eftir að sýslumaðurinn í Reykjavík setti lögbann á umfjöllun RÚV um málið. Úrskurður sýslumanns lá fyrir fimm mínútum áður en fréttatími RÚV hófst. Eins og Vísir greindi frá fyrr í dag fór Kaupþing fram á lögbann sem sýslumaðurinn féllst á. Lögbannið er bráðabirgðaaðgerð sem stendur í viku, en þá þarf að höfða staðfestingarmál fyrir dómstólum sem skera úr um lögmæti birtingar upplýsinganna. Sigurður Líndal taldi hugsanlegt að lögbann af þessu tagi tæki til umfjöllunar allra fjölmiðla á landinu, en á fréttavef RÚV er tekið fram að það eigi eingöngu við fréttaflutning Ríkisútvarpsins. Aðrir miðlar geti því áfram notað gögnin að vild, auk þess sem þau eru öllum aðgengileg hér, líkt og áður hefur komið fram. Tengdar fréttir Milljarðalán bræðra fjármagnaði fasteignir og einkaflugvél Lýður Guðmundsson, annar Bakkavararbræðra, tók lán hjá Kaupþingi í Lúxemborg upp á 12,75 milljónir punda, um 2,6 milljarða króna, til að fjármagna húsakaup sín í London. Lýður er í persónulegri ábyrgð fyrir láninu. 1. ágúst 2009 13:38 Ætla ekki að hjálpa Kaupþingi að fela óhreint tau Í svarbréfi sem forsvarsmaður heimasíðunnar WikiLeak sendi lögmannateymi Kaupþings þverneitar hann að taka upplýsingar um lántakendur bankans út af síðunni líkt og lögmennirnir höfðu beðið hann um. 31. júlí 2009 21:10 Kaupþing fer fram á lögbann Ríkisútvarpinu hefur verið tilkynnt um að væntanleg sé lögbannsbeiðni frá Kaupþingi til að stöðva frekari birtingu upplýsinga úr leyniglærum Kaupþings um skuldunauta bankans, að því er fram kemur á fréttavef RÚV. 1. ágúst 2009 15:16 Yfirlýsing Kaupþings: Upplýsingar um lán brot á bankaleynd Verið er að rannsaka uppruna upplýsinga um lántakendur Kaupþings sem birtust á heimasíðunni WikiLeak fyrir sólarhring, að því er fram kemur í yfirlýsingu bankans. Fjármáleftirlitinu hefur verið gert viðvart um málið. 31. júlí 2009 20:28 Sýslumaður með lögbannskröfu Kaupþings til umfjöllunar Fulltrúi sýslumanns fjallar nú um kröfu Kaupþings um lögbann á yfirlitsglærur yfir helstu skuldunauta gamla Kaupþings á grundvelli bankaleyndar. 1. ágúst 2009 16:58 Lagaprófessor telur líklegt að fallist verði á lögbann Sigurður Líndal, lagaprófesor, telur líklegt að fallist verði á lögbannskröfu Kaupþings, þó hann þori ekki að fullyrða um það. 1. ágúst 2009 15:38 Leyniglærum Kaupþings lekið: Gífurlegar fjármagnshreyfingar Upplýsingum um gífurlegar fjármagnshreyfingar innan Kaupþingssamstæðunnar rétt fyrir fall hans hefur verið lekið á netið, að því er fram kemur í kvöldfréttum RÚV. 31. júlí 2009 19:46 Landsbanki ábyrgðist lán til hlutabréfakaupa í sjálfum sér Eignarhaldsfélagið Empennage Inc. tók lán upp á 65,6 milljónir evra hjá Kaupþingi til að kaupa hlutabréf í Landsbankanum, en það er Landsbankinn sem ábyrgist lánið. 1. ágúst 2009 16:26 Keypti Haga á 30 milljarða Fjárfestingarfélagið Gaumur, sem er í eigu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og fjölskyldu, fékk þrjátíu milljarða króna lán til að kaupa 95 prósenta hlut í Högum af Baugi Group í gegnum félagið 1998 ehf. 1. ágúst 2009 14:42 Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira
Fréttastofa RÚV neyddist til að hætta við að flytja nánari fréttir úr yfirliti Kaupþings yfir helstu skuldunauta bankans eftir að sýslumaðurinn í Reykjavík setti lögbann á umfjöllun RÚV um málið. Úrskurður sýslumanns lá fyrir fimm mínútum áður en fréttatími RÚV hófst. Eins og Vísir greindi frá fyrr í dag fór Kaupþing fram á lögbann sem sýslumaðurinn féllst á. Lögbannið er bráðabirgðaaðgerð sem stendur í viku, en þá þarf að höfða staðfestingarmál fyrir dómstólum sem skera úr um lögmæti birtingar upplýsinganna. Sigurður Líndal taldi hugsanlegt að lögbann af þessu tagi tæki til umfjöllunar allra fjölmiðla á landinu, en á fréttavef RÚV er tekið fram að það eigi eingöngu við fréttaflutning Ríkisútvarpsins. Aðrir miðlar geti því áfram notað gögnin að vild, auk þess sem þau eru öllum aðgengileg hér, líkt og áður hefur komið fram.
Tengdar fréttir Milljarðalán bræðra fjármagnaði fasteignir og einkaflugvél Lýður Guðmundsson, annar Bakkavararbræðra, tók lán hjá Kaupþingi í Lúxemborg upp á 12,75 milljónir punda, um 2,6 milljarða króna, til að fjármagna húsakaup sín í London. Lýður er í persónulegri ábyrgð fyrir láninu. 1. ágúst 2009 13:38 Ætla ekki að hjálpa Kaupþingi að fela óhreint tau Í svarbréfi sem forsvarsmaður heimasíðunnar WikiLeak sendi lögmannateymi Kaupþings þverneitar hann að taka upplýsingar um lántakendur bankans út af síðunni líkt og lögmennirnir höfðu beðið hann um. 31. júlí 2009 21:10 Kaupþing fer fram á lögbann Ríkisútvarpinu hefur verið tilkynnt um að væntanleg sé lögbannsbeiðni frá Kaupþingi til að stöðva frekari birtingu upplýsinga úr leyniglærum Kaupþings um skuldunauta bankans, að því er fram kemur á fréttavef RÚV. 1. ágúst 2009 15:16 Yfirlýsing Kaupþings: Upplýsingar um lán brot á bankaleynd Verið er að rannsaka uppruna upplýsinga um lántakendur Kaupþings sem birtust á heimasíðunni WikiLeak fyrir sólarhring, að því er fram kemur í yfirlýsingu bankans. Fjármáleftirlitinu hefur verið gert viðvart um málið. 31. júlí 2009 20:28 Sýslumaður með lögbannskröfu Kaupþings til umfjöllunar Fulltrúi sýslumanns fjallar nú um kröfu Kaupþings um lögbann á yfirlitsglærur yfir helstu skuldunauta gamla Kaupþings á grundvelli bankaleyndar. 1. ágúst 2009 16:58 Lagaprófessor telur líklegt að fallist verði á lögbann Sigurður Líndal, lagaprófesor, telur líklegt að fallist verði á lögbannskröfu Kaupþings, þó hann þori ekki að fullyrða um það. 1. ágúst 2009 15:38 Leyniglærum Kaupþings lekið: Gífurlegar fjármagnshreyfingar Upplýsingum um gífurlegar fjármagnshreyfingar innan Kaupþingssamstæðunnar rétt fyrir fall hans hefur verið lekið á netið, að því er fram kemur í kvöldfréttum RÚV. 31. júlí 2009 19:46 Landsbanki ábyrgðist lán til hlutabréfakaupa í sjálfum sér Eignarhaldsfélagið Empennage Inc. tók lán upp á 65,6 milljónir evra hjá Kaupþingi til að kaupa hlutabréf í Landsbankanum, en það er Landsbankinn sem ábyrgist lánið. 1. ágúst 2009 16:26 Keypti Haga á 30 milljarða Fjárfestingarfélagið Gaumur, sem er í eigu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og fjölskyldu, fékk þrjátíu milljarða króna lán til að kaupa 95 prósenta hlut í Högum af Baugi Group í gegnum félagið 1998 ehf. 1. ágúst 2009 14:42 Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira
Milljarðalán bræðra fjármagnaði fasteignir og einkaflugvél Lýður Guðmundsson, annar Bakkavararbræðra, tók lán hjá Kaupþingi í Lúxemborg upp á 12,75 milljónir punda, um 2,6 milljarða króna, til að fjármagna húsakaup sín í London. Lýður er í persónulegri ábyrgð fyrir láninu. 1. ágúst 2009 13:38
Ætla ekki að hjálpa Kaupþingi að fela óhreint tau Í svarbréfi sem forsvarsmaður heimasíðunnar WikiLeak sendi lögmannateymi Kaupþings þverneitar hann að taka upplýsingar um lántakendur bankans út af síðunni líkt og lögmennirnir höfðu beðið hann um. 31. júlí 2009 21:10
Kaupþing fer fram á lögbann Ríkisútvarpinu hefur verið tilkynnt um að væntanleg sé lögbannsbeiðni frá Kaupþingi til að stöðva frekari birtingu upplýsinga úr leyniglærum Kaupþings um skuldunauta bankans, að því er fram kemur á fréttavef RÚV. 1. ágúst 2009 15:16
Yfirlýsing Kaupþings: Upplýsingar um lán brot á bankaleynd Verið er að rannsaka uppruna upplýsinga um lántakendur Kaupþings sem birtust á heimasíðunni WikiLeak fyrir sólarhring, að því er fram kemur í yfirlýsingu bankans. Fjármáleftirlitinu hefur verið gert viðvart um málið. 31. júlí 2009 20:28
Sýslumaður með lögbannskröfu Kaupþings til umfjöllunar Fulltrúi sýslumanns fjallar nú um kröfu Kaupþings um lögbann á yfirlitsglærur yfir helstu skuldunauta gamla Kaupþings á grundvelli bankaleyndar. 1. ágúst 2009 16:58
Lagaprófessor telur líklegt að fallist verði á lögbann Sigurður Líndal, lagaprófesor, telur líklegt að fallist verði á lögbannskröfu Kaupþings, þó hann þori ekki að fullyrða um það. 1. ágúst 2009 15:38
Leyniglærum Kaupþings lekið: Gífurlegar fjármagnshreyfingar Upplýsingum um gífurlegar fjármagnshreyfingar innan Kaupþingssamstæðunnar rétt fyrir fall hans hefur verið lekið á netið, að því er fram kemur í kvöldfréttum RÚV. 31. júlí 2009 19:46
Landsbanki ábyrgðist lán til hlutabréfakaupa í sjálfum sér Eignarhaldsfélagið Empennage Inc. tók lán upp á 65,6 milljónir evra hjá Kaupþingi til að kaupa hlutabréf í Landsbankanum, en það er Landsbankinn sem ábyrgist lánið. 1. ágúst 2009 16:26
Keypti Haga á 30 milljarða Fjárfestingarfélagið Gaumur, sem er í eigu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og fjölskyldu, fékk þrjátíu milljarða króna lán til að kaupa 95 prósenta hlut í Högum af Baugi Group í gegnum félagið 1998 ehf. 1. ágúst 2009 14:42