Erlent

Páfinn á YouTube

Benedikt páfi XVI opnaði í gær sína eigin síðu á YouTube sem er vefsíða sem hægt er að hlaða inn myndskeiðum af svo gott sem hverju sem er. Á síðunni mun hinn 81 árs gamli páfi birta stutta myndbúta frá viðburðum á vegum Vatíkansins á ensku, spænsku, þýsku og ítölsku. Benedikt páfi hvetur ungt fólk til að umgangast internetið af varfærni og virðingu.

YouTube síðu páfans er hægt að skoða hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×