Umfjöllun: ÍBV á ekki heima í efstu deild Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. júlí 2009 15:50 Halldór Arnar Hilmisson, leikmaður Fylkis. Mynd/Stefán Miðað við frammistöðuna í kvöld þá á ÍBV nákvæmlega ekkert erindi í efstu deild karla. Fylkir sýndi að sama skapi að það er engin tilviljun að liðið er í öðru sæti deildarinnar. Fyrri hálfleikur á Fylkisvelli í kvöld er einhver ójafnasta viðureign sem undirritaður hefur séð lengi. Fylkismenn grimmir, hraðir, beittir og duglegir á meðan leikmenn ÍBV hlupu um völlinn eins og hauslausar hænur og vissi vart í hvorn fótinn þeir ættu að stíga. Fyrsta markið kom á 3. mínútu eftir klaufaskap. Næsta mark eftir laglega skyndisókn þar sem varnarmenn ÍBV voru út á túni. Þeir voru einnig meðvitundarlausir í þriðja markinu er Andrés komst inn fyrir bakvörðinn og lagði boltann í teiginn þar sem annar slakur varnarmaður missti af Alberti. Tek ekkert af Fylkismönnum sem spiluðu glimrandi bolta og hefðu í raun átt að leiða með fimm eða sex mörkum í hálfleik. Eyjamenn voru ekki með í leiknum. Börðust ekki, tækluðu ekki, voru illa skipulagðir, gáfu slakar sendingar og voru í engum takti. Liðið réð engan veginn við að spila 4-4-2. Það var álíka mikið bil á milli varnar og miðju og á milli Bakka og Eyja. Miðjumennirnir týndir og sóknarmennirnir hefðu allt eins getað verið í Færeyjum. Það var á köflum aðdáunarvert að fylgjast með Fylkisliðinu. Leikmenn að nota fáar snertingar á bolta, allir leikmenn hreyfanlegir og til í að hjálpa og sóknirnar vel útfærðar. Hefði maður gjarna viljað sjá meira af slíku í síðari hálfleik en þeim fyrirgefst að slaka á þegar leikurinn var í raun unninn. Fylkir-ÍBV 3-0 1-0 Halldór Arnar Hilmisson (3.) 2-0 Kjartan Ágúst Breiðdal (21.) 3-0 Albert Brynjar Ingason (33.) Áhorfendur: 936Dómari: Jóhannes Valgeirsson 6. Skot (á mark): 24-13 (9-2)Varin skot: Fjalar 1 – Albert 5Horn: 10-4Aukaspyrnur fengnar: 9-13Rangstöður: 10-1 Fylkir (4-3-3)Fjalar Þorgeirsson 5 Andrés Már Jóhannesson 7 Ólafur Ingi Stígsson 6 Kristján Valdimarsson 6 Tómas Joð Þorsteinsson 6 Valur Fannar Gíslason 7 Ásgeir Börkur Ásgeirsson 6 Halldór Arnar Hilmisson 7 (59., Theodór Óskarsson 4) Ingimundur Níels Óskarsson 7 (74., Kjartan Andri Baldvinsson -)Kjartan Ágúst Breiðdal 8 – Maður leiksinsAlbert Brynjar Ingason 7 (64., Jóhann Þórhallsson 5) ÍBV (4-4-2)Albert Sævarsson 4 Pétur Runólfsson 2 (68., Elías Ingi Árnason 4) Yngvi Magnús Borgþórsson 2 (44., Arnór Eyvar Ólafsson 4) Matt Garner 3 Þórarinn Ingi Valdimarsson 4 Bjarni Rúnar Einarsson 4 (72., Ingi Rafn Ingibergsson -) Chris Clements 2 Andri Ólafsson 4 Tony Mawejje 2 Viðar Örn Kjartansson 3 Ajay Leitch-Smith 6 Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: Fylkir - ÍBV. Einnig er hægt að nálgast Boltavaktina í Vodafone Live! farsímaþjónustunni. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Sjá meira
Miðað við frammistöðuna í kvöld þá á ÍBV nákvæmlega ekkert erindi í efstu deild karla. Fylkir sýndi að sama skapi að það er engin tilviljun að liðið er í öðru sæti deildarinnar. Fyrri hálfleikur á Fylkisvelli í kvöld er einhver ójafnasta viðureign sem undirritaður hefur séð lengi. Fylkismenn grimmir, hraðir, beittir og duglegir á meðan leikmenn ÍBV hlupu um völlinn eins og hauslausar hænur og vissi vart í hvorn fótinn þeir ættu að stíga. Fyrsta markið kom á 3. mínútu eftir klaufaskap. Næsta mark eftir laglega skyndisókn þar sem varnarmenn ÍBV voru út á túni. Þeir voru einnig meðvitundarlausir í þriðja markinu er Andrés komst inn fyrir bakvörðinn og lagði boltann í teiginn þar sem annar slakur varnarmaður missti af Alberti. Tek ekkert af Fylkismönnum sem spiluðu glimrandi bolta og hefðu í raun átt að leiða með fimm eða sex mörkum í hálfleik. Eyjamenn voru ekki með í leiknum. Börðust ekki, tækluðu ekki, voru illa skipulagðir, gáfu slakar sendingar og voru í engum takti. Liðið réð engan veginn við að spila 4-4-2. Það var álíka mikið bil á milli varnar og miðju og á milli Bakka og Eyja. Miðjumennirnir týndir og sóknarmennirnir hefðu allt eins getað verið í Færeyjum. Það var á köflum aðdáunarvert að fylgjast með Fylkisliðinu. Leikmenn að nota fáar snertingar á bolta, allir leikmenn hreyfanlegir og til í að hjálpa og sóknirnar vel útfærðar. Hefði maður gjarna viljað sjá meira af slíku í síðari hálfleik en þeim fyrirgefst að slaka á þegar leikurinn var í raun unninn. Fylkir-ÍBV 3-0 1-0 Halldór Arnar Hilmisson (3.) 2-0 Kjartan Ágúst Breiðdal (21.) 3-0 Albert Brynjar Ingason (33.) Áhorfendur: 936Dómari: Jóhannes Valgeirsson 6. Skot (á mark): 24-13 (9-2)Varin skot: Fjalar 1 – Albert 5Horn: 10-4Aukaspyrnur fengnar: 9-13Rangstöður: 10-1 Fylkir (4-3-3)Fjalar Þorgeirsson 5 Andrés Már Jóhannesson 7 Ólafur Ingi Stígsson 6 Kristján Valdimarsson 6 Tómas Joð Þorsteinsson 6 Valur Fannar Gíslason 7 Ásgeir Börkur Ásgeirsson 6 Halldór Arnar Hilmisson 7 (59., Theodór Óskarsson 4) Ingimundur Níels Óskarsson 7 (74., Kjartan Andri Baldvinsson -)Kjartan Ágúst Breiðdal 8 – Maður leiksinsAlbert Brynjar Ingason 7 (64., Jóhann Þórhallsson 5) ÍBV (4-4-2)Albert Sævarsson 4 Pétur Runólfsson 2 (68., Elías Ingi Árnason 4) Yngvi Magnús Borgþórsson 2 (44., Arnór Eyvar Ólafsson 4) Matt Garner 3 Þórarinn Ingi Valdimarsson 4 Bjarni Rúnar Einarsson 4 (72., Ingi Rafn Ingibergsson -) Chris Clements 2 Andri Ólafsson 4 Tony Mawejje 2 Viðar Örn Kjartansson 3 Ajay Leitch-Smith 6 Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: Fylkir - ÍBV. Einnig er hægt að nálgast Boltavaktina í Vodafone Live! farsímaþjónustunni.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn