Bæir rýmdir - enn hætta á Vestfjörðum 3. mars 2009 13:41 Ekki hefur dregið úr vindi og ofankomu á norðanverðum Vestfjörðum og hefur nú verið ákveðið að rýma sveitabæi á svæðinu. ,,Ég hélt að aðgerðum okkar væri lokið en nú eru að bætast við þessir sveitabæir," segir Kristín Völundardóttir lögreglustjóri en embætti hennar hefur fengið beiðni frá Veðurstofunni um rýmingu á eftirfarandi bæjum: Fremstu-húsum í Dýrafirði, Geirastaði í Syðridal, Höfða og Kirkjubæ í Skutulsfirði, Tankinn innan Flateyrar og Hraun í Hnífsdal. Þá er verið að athuga með viðveru í Fremri- og Neðri-Breiðadal og að Kirkjubóli í Korpudal í Önundarfirði. Kristín hefur í samráði við Halldór Halldórsson bæjarstjóra Ísfjarðarbæjar hafið rýmingu. ,,Ástæða rýmingar er vegna þeirrar ofankomu sem átti að linna nú upp úr hádegi en ekki hefur gengið eftir. Rýming er hugsuð sem forvörn og til að tryggja öryggi íbúa viðkomandi bæja." ,,Við vonum að þessu fari að linna," segir Kristín og bætir við að svo stöddu sé lítið hægt að segja til um hvenær fólk geti farið inn á þau svæði sem hafa verið rýmd undanfarin sólarhring. Vegagerðin hefur ákveðið að takmarka umferð um Skutulsfjarðarbraut á Ísafirði vegna hættu á snjóflóðum úr giljunum fyrir ofan Grænagarð. Björgunarsveitin á Ísafirði mun stýra umferðinni á Skutulsfjarðarbraut á vegakaflanum frá Brúarnesti að gatnamótum Seljalandsvegar. Fólk er kvatt til að vera ekki á ferðinni að óþörfu. Þá hefur Vegagerðin lokað veginum um Hvilftarströnd frá þjóðvegi 60 (Vestfjarðarvegi) út á Flateyri. Tengdar fréttir Vegir um Óshlíð og Súðavíkurhlíð enn lokaðir Vegirnir um Óshlíð og Súðavíkurhlíð hafa verið lokaðir síðan í gærkvöldi vegna snjóflóða og snjóflóðahættu. Staðan verður metin á ný þegar birtir. 3. mars 2009 07:04 Atvinnusvæði rýmt á Ísafirði Veðurstofan í samráði við lögreglustjórann á Vestfjörðum hefur lýst yfir hættustigi á Ísafirði vegna reits 9 (Grænigarður og Netagerðin) og er rýming í gangi. Á svæðinu er atvinnustarfsemi og hefur lögreglan þegar haft samband og er starfsfólk á leið úr vinnu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sýslumanninum á Ísafirði. 3. mars 2009 09:58 Enn er hætta á sjóflóðum á Vestfjörðum Vegna snjóflóða og snjóflóðahættu eru vegirnir um Súðavíkurhlíð, Óshlíð og á Eyrarhlíð enn lokaðir. Ekkert ferðaveður er og er fólk beðið um að vera ekki á ferðinni að nauðsynjalausu. Þetta kemur fram i tilkynningu frá Vegagerðinni. Veður fer versnandi á norðanverðum Vestfjörðum og er mokstur víðast hvar í biðstöðu. 3. mars 2009 13:32 Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Fleiri fréttir Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Sjá meira
Ekki hefur dregið úr vindi og ofankomu á norðanverðum Vestfjörðum og hefur nú verið ákveðið að rýma sveitabæi á svæðinu. ,,Ég hélt að aðgerðum okkar væri lokið en nú eru að bætast við þessir sveitabæir," segir Kristín Völundardóttir lögreglustjóri en embætti hennar hefur fengið beiðni frá Veðurstofunni um rýmingu á eftirfarandi bæjum: Fremstu-húsum í Dýrafirði, Geirastaði í Syðridal, Höfða og Kirkjubæ í Skutulsfirði, Tankinn innan Flateyrar og Hraun í Hnífsdal. Þá er verið að athuga með viðveru í Fremri- og Neðri-Breiðadal og að Kirkjubóli í Korpudal í Önundarfirði. Kristín hefur í samráði við Halldór Halldórsson bæjarstjóra Ísfjarðarbæjar hafið rýmingu. ,,Ástæða rýmingar er vegna þeirrar ofankomu sem átti að linna nú upp úr hádegi en ekki hefur gengið eftir. Rýming er hugsuð sem forvörn og til að tryggja öryggi íbúa viðkomandi bæja." ,,Við vonum að þessu fari að linna," segir Kristín og bætir við að svo stöddu sé lítið hægt að segja til um hvenær fólk geti farið inn á þau svæði sem hafa verið rýmd undanfarin sólarhring. Vegagerðin hefur ákveðið að takmarka umferð um Skutulsfjarðarbraut á Ísafirði vegna hættu á snjóflóðum úr giljunum fyrir ofan Grænagarð. Björgunarsveitin á Ísafirði mun stýra umferðinni á Skutulsfjarðarbraut á vegakaflanum frá Brúarnesti að gatnamótum Seljalandsvegar. Fólk er kvatt til að vera ekki á ferðinni að óþörfu. Þá hefur Vegagerðin lokað veginum um Hvilftarströnd frá þjóðvegi 60 (Vestfjarðarvegi) út á Flateyri.
Tengdar fréttir Vegir um Óshlíð og Súðavíkurhlíð enn lokaðir Vegirnir um Óshlíð og Súðavíkurhlíð hafa verið lokaðir síðan í gærkvöldi vegna snjóflóða og snjóflóðahættu. Staðan verður metin á ný þegar birtir. 3. mars 2009 07:04 Atvinnusvæði rýmt á Ísafirði Veðurstofan í samráði við lögreglustjórann á Vestfjörðum hefur lýst yfir hættustigi á Ísafirði vegna reits 9 (Grænigarður og Netagerðin) og er rýming í gangi. Á svæðinu er atvinnustarfsemi og hefur lögreglan þegar haft samband og er starfsfólk á leið úr vinnu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sýslumanninum á Ísafirði. 3. mars 2009 09:58 Enn er hætta á sjóflóðum á Vestfjörðum Vegna snjóflóða og snjóflóðahættu eru vegirnir um Súðavíkurhlíð, Óshlíð og á Eyrarhlíð enn lokaðir. Ekkert ferðaveður er og er fólk beðið um að vera ekki á ferðinni að nauðsynjalausu. Þetta kemur fram i tilkynningu frá Vegagerðinni. Veður fer versnandi á norðanverðum Vestfjörðum og er mokstur víðast hvar í biðstöðu. 3. mars 2009 13:32 Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Fleiri fréttir Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Sjá meira
Vegir um Óshlíð og Súðavíkurhlíð enn lokaðir Vegirnir um Óshlíð og Súðavíkurhlíð hafa verið lokaðir síðan í gærkvöldi vegna snjóflóða og snjóflóðahættu. Staðan verður metin á ný þegar birtir. 3. mars 2009 07:04
Atvinnusvæði rýmt á Ísafirði Veðurstofan í samráði við lögreglustjórann á Vestfjörðum hefur lýst yfir hættustigi á Ísafirði vegna reits 9 (Grænigarður og Netagerðin) og er rýming í gangi. Á svæðinu er atvinnustarfsemi og hefur lögreglan þegar haft samband og er starfsfólk á leið úr vinnu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sýslumanninum á Ísafirði. 3. mars 2009 09:58
Enn er hætta á sjóflóðum á Vestfjörðum Vegna snjóflóða og snjóflóðahættu eru vegirnir um Súðavíkurhlíð, Óshlíð og á Eyrarhlíð enn lokaðir. Ekkert ferðaveður er og er fólk beðið um að vera ekki á ferðinni að nauðsynjalausu. Þetta kemur fram i tilkynningu frá Vegagerðinni. Veður fer versnandi á norðanverðum Vestfjörðum og er mokstur víðast hvar í biðstöðu. 3. mars 2009 13:32