Umfjöllun: Verðskuldaður sigur Blika á Fylki Elvar Geir Magnússon skrifar 6. ágúst 2009 18:15 Kári Ársælsson, fyrirliði Breiðabliksliðsins. Mynd/Stefán Breiðablik vann í kvöld verðskuldaðan 1-0 sigur á Fylki á Kópavogsvelli. Arnar Grétarsson skoraði eina mark leiksins snemma í seinni hálfleik en það mark var nokkuð skondið. Kópavogsvöllur var blautur og þónokkuð rok. Þessar erfiðu aðstæður höfðu bersýnilega áhrif á leikinn, sérstaklega til að byrja með. Fylkismenn byrjuðu talsvert betur og voru mun meira ógnandi. Þeir áttu góða samleikskafla og voru nálægt því að skapa sér opin færi. Eftir fyrsta stundarfjórðunginn jafnaðist leikurinn hinsvegar út. Bæði lið reyndu mikið að notast við langskot sem markverðirnir áttu í nokkur skipti í smá vandræðum með enda völlurinn blautur. Ekkert mark var skorað í fyrri hálfleik. Blikar tóku svo forystuna í þeim síðari. Arnar átti fyrirgjöf ætlaða Guðmundi Péturssyni. Guðmundur náði þó ekki til knattarins en það skipti engu máli því hann flaug í hornið fjær. Spurningamerki má setja við markvörslu Ólafs Þórs Gunnarssonar. Eftir þetta mark tóku Blikar öll völd á vellinum og voru líklegri til að bæta við en Fylkismenn að jafna. Gestirnir vildu þó fá vítaspyrnu þegar Andrés Már Jóhannesson féll í teignum en Garðar Örn Hinriksson spjaldaði Andrés fyrir leikaraskap. Valur Fannar Gíslason, fyrirliði Fylkis, var stálheppinn að fá ekki rautt spjald í seinni hálfleik. Hann fékk gula spjaldið í fyrri hálfleiknum og fékk síðan ansi mikið svigrúm frá dómaranum þrátt fyrir að brjóta af sér þónokkrum sinnum. Þetta vakti litla kátínu hjá Blikum á bekknum. En þeir grænklæddu héldu áfram að vera betri og hefðu vel getað bætt við marki. Guðmundur Pétursson var virkilega sprækur og skapaði mikla ógn í sífellu. Breiðablik vann mikilvægan 1-0 sigur og náði að lyfta sér aðeins frá botninum en ekki er hægt að segja annað en að sigur liðsins hafi verið fyllilega verðskuldaður. Breiðablik - Fylkir 1-0 1-0 Arnar Grétarsson (52.) Kópavogsvöllur. Áhorfendur: 686 Dómari: Garðar Örn Hinriksson 6 Skot (á mark): 14-6 (6-4) Varin skot: Ingvar 4 - Ólafur 5 Hornspyrnur: 7-6 Rangstöður: 3-3 Aukaspyrnur fengnar: 20-11 Breiðablik 4-3-3 Ingvar Þór Kale 6 Árni Kristinn Gunnarsson 7 Elfar Freyr Helgason 5 Kári Ársælsson 6 Kristinn Jónsson 7 Finnur Orri Margeirsson 7 Arnar Grétarsson 8* - Maður leiksins (84. Haukur Baldvinsson) Guðmundur Kristjánsson 7 Olgeir Sigurgeirsson 6 Kristinn Steindórsson 7 Guðmundur Pétursson 8Fylkir 4-4-2 Ólafur Þór Gunnarsson 5 Andrés Már Jóhannesson 6 Kristján Valdimarsson 6 Einar Pétursson 6 Þórir Hannesson 5 Ásgeir Börkur Ásgeirsson 6 Valur Fannar Gíslason 6 Halldór Arnar Hilmisson 4 (67. Arnar Þór Úlfarsson 5) Kjartan Ágúst Breiðdal 5 Jóhann Þórhallsson 6 (57. Kjartan Andri Baldvinsson 6) Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Arnar: Vonandi höldum við Guðmundi „Þessi þrjú stig voru allavega kærkomin til að koma okkur út úr þessum barningi á botninum. Þetta var skref í rétt," sagði Arnar Grétarsson sem skoraði sigurmarkið í 1-0 sigri Breiðabliks á Fylki í kvöld. 6. ágúst 2009 21:44 Valur Fannar: Áttum ekkert meira skilið „Þetta er ekki í fyrsta skipti í sumar sem við misnotum tækifæri til að komast í annað sætið," segir Valur Fannar Gíslason, fyrirliði Fylkis, en Árbæjarliðið tapaði fyrir Breiðabliki á Kópavogsvelli í kvöld 1-0. 6. ágúst 2009 21:40 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Leik lokið: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Í beinni: Valur - Flora | Evrópuævintýri að hefjast á Hlíðarenda? Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Sjá meira
Breiðablik vann í kvöld verðskuldaðan 1-0 sigur á Fylki á Kópavogsvelli. Arnar Grétarsson skoraði eina mark leiksins snemma í seinni hálfleik en það mark var nokkuð skondið. Kópavogsvöllur var blautur og þónokkuð rok. Þessar erfiðu aðstæður höfðu bersýnilega áhrif á leikinn, sérstaklega til að byrja með. Fylkismenn byrjuðu talsvert betur og voru mun meira ógnandi. Þeir áttu góða samleikskafla og voru nálægt því að skapa sér opin færi. Eftir fyrsta stundarfjórðunginn jafnaðist leikurinn hinsvegar út. Bæði lið reyndu mikið að notast við langskot sem markverðirnir áttu í nokkur skipti í smá vandræðum með enda völlurinn blautur. Ekkert mark var skorað í fyrri hálfleik. Blikar tóku svo forystuna í þeim síðari. Arnar átti fyrirgjöf ætlaða Guðmundi Péturssyni. Guðmundur náði þó ekki til knattarins en það skipti engu máli því hann flaug í hornið fjær. Spurningamerki má setja við markvörslu Ólafs Þórs Gunnarssonar. Eftir þetta mark tóku Blikar öll völd á vellinum og voru líklegri til að bæta við en Fylkismenn að jafna. Gestirnir vildu þó fá vítaspyrnu þegar Andrés Már Jóhannesson féll í teignum en Garðar Örn Hinriksson spjaldaði Andrés fyrir leikaraskap. Valur Fannar Gíslason, fyrirliði Fylkis, var stálheppinn að fá ekki rautt spjald í seinni hálfleik. Hann fékk gula spjaldið í fyrri hálfleiknum og fékk síðan ansi mikið svigrúm frá dómaranum þrátt fyrir að brjóta af sér þónokkrum sinnum. Þetta vakti litla kátínu hjá Blikum á bekknum. En þeir grænklæddu héldu áfram að vera betri og hefðu vel getað bætt við marki. Guðmundur Pétursson var virkilega sprækur og skapaði mikla ógn í sífellu. Breiðablik vann mikilvægan 1-0 sigur og náði að lyfta sér aðeins frá botninum en ekki er hægt að segja annað en að sigur liðsins hafi verið fyllilega verðskuldaður. Breiðablik - Fylkir 1-0 1-0 Arnar Grétarsson (52.) Kópavogsvöllur. Áhorfendur: 686 Dómari: Garðar Örn Hinriksson 6 Skot (á mark): 14-6 (6-4) Varin skot: Ingvar 4 - Ólafur 5 Hornspyrnur: 7-6 Rangstöður: 3-3 Aukaspyrnur fengnar: 20-11 Breiðablik 4-3-3 Ingvar Þór Kale 6 Árni Kristinn Gunnarsson 7 Elfar Freyr Helgason 5 Kári Ársælsson 6 Kristinn Jónsson 7 Finnur Orri Margeirsson 7 Arnar Grétarsson 8* - Maður leiksins (84. Haukur Baldvinsson) Guðmundur Kristjánsson 7 Olgeir Sigurgeirsson 6 Kristinn Steindórsson 7 Guðmundur Pétursson 8Fylkir 4-4-2 Ólafur Þór Gunnarsson 5 Andrés Már Jóhannesson 6 Kristján Valdimarsson 6 Einar Pétursson 6 Þórir Hannesson 5 Ásgeir Börkur Ásgeirsson 6 Valur Fannar Gíslason 6 Halldór Arnar Hilmisson 4 (67. Arnar Þór Úlfarsson 5) Kjartan Ágúst Breiðdal 5 Jóhann Þórhallsson 6 (57. Kjartan Andri Baldvinsson 6)
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Arnar: Vonandi höldum við Guðmundi „Þessi þrjú stig voru allavega kærkomin til að koma okkur út úr þessum barningi á botninum. Þetta var skref í rétt," sagði Arnar Grétarsson sem skoraði sigurmarkið í 1-0 sigri Breiðabliks á Fylki í kvöld. 6. ágúst 2009 21:44 Valur Fannar: Áttum ekkert meira skilið „Þetta er ekki í fyrsta skipti í sumar sem við misnotum tækifæri til að komast í annað sætið," segir Valur Fannar Gíslason, fyrirliði Fylkis, en Árbæjarliðið tapaði fyrir Breiðabliki á Kópavogsvelli í kvöld 1-0. 6. ágúst 2009 21:40 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Leik lokið: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Í beinni: Valur - Flora | Evrópuævintýri að hefjast á Hlíðarenda? Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Sjá meira
Arnar: Vonandi höldum við Guðmundi „Þessi þrjú stig voru allavega kærkomin til að koma okkur út úr þessum barningi á botninum. Þetta var skref í rétt," sagði Arnar Grétarsson sem skoraði sigurmarkið í 1-0 sigri Breiðabliks á Fylki í kvöld. 6. ágúst 2009 21:44
Valur Fannar: Áttum ekkert meira skilið „Þetta er ekki í fyrsta skipti í sumar sem við misnotum tækifæri til að komast í annað sætið," segir Valur Fannar Gíslason, fyrirliði Fylkis, en Árbæjarliðið tapaði fyrir Breiðabliki á Kópavogsvelli í kvöld 1-0. 6. ágúst 2009 21:40