Umfjöllun: Stórsigur Stjörnunnar gegn Fram Smári Jökull Jónsson skrifar 14. júní 2009 18:15 Leikmenn Stjörnunnar fagna marki fyrr í sumar. Mynd/Valli Stjarnan er í 2.sæti Pepsi-deildar karla eftir stórsigur á Fram í Garðabæ í kvöld. Framarar sitja hins vegar í 9.sætinu með 5 stig. Fyrri hálfleikurinn í gær var algjörlega eign heimamanna. Stjörnumenn voru miklu betri á öllum sviðum fótboltans og þar fyrir utan mun grimmari í öllum návígjum. Strax á 12.mínútu kom Halldór Orri Björnsson heimamönnum yfir þegar hann afgreiddi boltann glæsilega í netið eftir sendingu Guðna Rúnars Helgasonar, en Halldór Orri átti mjög góðan leik í kvöld. Framarar hresstust eilítið um miðjan hálfleikinn og á 25.mínútu fékk Hjálmar Þórarinsson dauðafæri sem hann náði ekki að nýta. Þremur mínútum síðar skoraði hinn 19 ára Arnar Már Björgvinsson síðan annað mark Stjörnunnar eftir klafs í teignum, en Arnar Már var í fyrsta skipti í byrjunarliði Stjörnunnar í kvöld eftir að hafa skorað 4 mörk sem varamaður í leikjum Stjörnunnar til þessa. Þorvaldur Örlygsson þjálfari Fram var greinilega ósáttur við leik sinna manna í fyrri hálfleik því hann skipti þremur varamönnum inná á leikhléi. Það bar hins vegar ekki tilætlaðan árangur þó svo að leikur Fram hafi aðeins skánað í síðari hálfleik. Stjörnumenn færðu sig aðeins aftar á völlinn eftir hlé og beittu eitruðum skyndisóknum. Það bar árangur því á 65.mínútu skoraði Arnar Már sitt annað mark eftir að hafa sloppið í gegnum vörn Fram og klárað færið frábærlega. Arnar er þar með orðinn markahæstur í Pepsi-deildinni með 6 mörk í 7 leikjum. Þremur mínútum síðar skoraði Halldór Orri svo á nýjan leik eftir skelfilegan varnarleik Framara. Eftir það slökuðu heimamenn aðeins á og Framarar fengu nokkur færi undir lokin. Ingvar Ólason nýtti eitt þeirra þegar hann skoraði með skalla eftir hornspyrnu. Niðurstaðan 4-1 sigur Stjörnunnar sem sitja sem fastast í 2.sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir Íslandsmeisturum FH.Stjarnan - Fram 4-1 1-0 Halldór Orri Björnsson (12.mín) 2-0 Arnar Már Björgvinsson (28.mín) 3-0 Arnar Már Björgvinsson (65.mín) 4-0 Halldór Orri Björnsson (68.mín) 4-1 Ingvar Þór Ólason (78.mín) Stjörnuvöllur. Áhorfendur: Ekki gefið upp Dómari: Þorvaldur Árnason (4) Skot (á mark): 17-8 (8-3)Varin skot: Bjarni 2 - Hannes 3Horn: 8 - 4Aukaspyrnur fengnar: 9 - 6Rangstöður: 4 - 2 Stjarnan (4-5-1)Bjarni Þórður Halldórsson 5 Guðni Rúnar Helgason 6 (76 Bjarki Páll Eysteinsson -) Tryggvi Sveinn Bjarnason 7 Daníel Laxdal 7 Hafsteinn Rúnar Helgason 7 Arnar Már Björgvinsson 8 (83 Andri Sigurjónsson -) Birgir Hrafn Birgisson 7 (83 Ellert Hreinsson -) Steinþór Freyr Þorsteinsson 8 Björn Pálsson 7Halldór Orri Björnsson 8 - Maður leiksinsÞorvaldur Árnason 6 Fram (4-5-1) Hannes Þór Halldórsson 4 Almarr Ormarsson 3 Auðun Helgason 3 Jón Guðni Fjóluson 2 Samuel Tillen 3 Ívar Björnsson 4 (46 Alexander Veigar Þórarinsson 5) Halldór Hermann Jónsson 4 Paul McShane 4 Daði Guðmundsson 2 (46 Ingvar Þór Ólason 5) Josep Tillen 3 (46 Heiðar Geir Júlíusson 5) Hjálmar Þórarinsson 3 Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: Stjarnan - Fram. Þá er einnig hægt að nálgast Boltavaktina í Vodafone Live! farsímaþjónustunni. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Þorvaldur: Auðvitað hef ég áhyggjur Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, var ekki kátur eftir leik sinna manna í Fram gegn Stjörnunni enda Framarar teknir í bakaríið gegn spútnikliði Stjörnunnar. 14. júní 2009 21:24 Bjarni: Kraftur, hraði og flott spil Bjarni Jóhannsson er þjálfari Stjörnunnar og hann var vitaskuld ánægður eftir stórsigur sinna manna gegn Frömurum. 14. júní 2009 21:44 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Sjá meira
Stjarnan er í 2.sæti Pepsi-deildar karla eftir stórsigur á Fram í Garðabæ í kvöld. Framarar sitja hins vegar í 9.sætinu með 5 stig. Fyrri hálfleikurinn í gær var algjörlega eign heimamanna. Stjörnumenn voru miklu betri á öllum sviðum fótboltans og þar fyrir utan mun grimmari í öllum návígjum. Strax á 12.mínútu kom Halldór Orri Björnsson heimamönnum yfir þegar hann afgreiddi boltann glæsilega í netið eftir sendingu Guðna Rúnars Helgasonar, en Halldór Orri átti mjög góðan leik í kvöld. Framarar hresstust eilítið um miðjan hálfleikinn og á 25.mínútu fékk Hjálmar Þórarinsson dauðafæri sem hann náði ekki að nýta. Þremur mínútum síðar skoraði hinn 19 ára Arnar Már Björgvinsson síðan annað mark Stjörnunnar eftir klafs í teignum, en Arnar Már var í fyrsta skipti í byrjunarliði Stjörnunnar í kvöld eftir að hafa skorað 4 mörk sem varamaður í leikjum Stjörnunnar til þessa. Þorvaldur Örlygsson þjálfari Fram var greinilega ósáttur við leik sinna manna í fyrri hálfleik því hann skipti þremur varamönnum inná á leikhléi. Það bar hins vegar ekki tilætlaðan árangur þó svo að leikur Fram hafi aðeins skánað í síðari hálfleik. Stjörnumenn færðu sig aðeins aftar á völlinn eftir hlé og beittu eitruðum skyndisóknum. Það bar árangur því á 65.mínútu skoraði Arnar Már sitt annað mark eftir að hafa sloppið í gegnum vörn Fram og klárað færið frábærlega. Arnar er þar með orðinn markahæstur í Pepsi-deildinni með 6 mörk í 7 leikjum. Þremur mínútum síðar skoraði Halldór Orri svo á nýjan leik eftir skelfilegan varnarleik Framara. Eftir það slökuðu heimamenn aðeins á og Framarar fengu nokkur færi undir lokin. Ingvar Ólason nýtti eitt þeirra þegar hann skoraði með skalla eftir hornspyrnu. Niðurstaðan 4-1 sigur Stjörnunnar sem sitja sem fastast í 2.sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir Íslandsmeisturum FH.Stjarnan - Fram 4-1 1-0 Halldór Orri Björnsson (12.mín) 2-0 Arnar Már Björgvinsson (28.mín) 3-0 Arnar Már Björgvinsson (65.mín) 4-0 Halldór Orri Björnsson (68.mín) 4-1 Ingvar Þór Ólason (78.mín) Stjörnuvöllur. Áhorfendur: Ekki gefið upp Dómari: Þorvaldur Árnason (4) Skot (á mark): 17-8 (8-3)Varin skot: Bjarni 2 - Hannes 3Horn: 8 - 4Aukaspyrnur fengnar: 9 - 6Rangstöður: 4 - 2 Stjarnan (4-5-1)Bjarni Þórður Halldórsson 5 Guðni Rúnar Helgason 6 (76 Bjarki Páll Eysteinsson -) Tryggvi Sveinn Bjarnason 7 Daníel Laxdal 7 Hafsteinn Rúnar Helgason 7 Arnar Már Björgvinsson 8 (83 Andri Sigurjónsson -) Birgir Hrafn Birgisson 7 (83 Ellert Hreinsson -) Steinþór Freyr Þorsteinsson 8 Björn Pálsson 7Halldór Orri Björnsson 8 - Maður leiksinsÞorvaldur Árnason 6 Fram (4-5-1) Hannes Þór Halldórsson 4 Almarr Ormarsson 3 Auðun Helgason 3 Jón Guðni Fjóluson 2 Samuel Tillen 3 Ívar Björnsson 4 (46 Alexander Veigar Þórarinsson 5) Halldór Hermann Jónsson 4 Paul McShane 4 Daði Guðmundsson 2 (46 Ingvar Þór Ólason 5) Josep Tillen 3 (46 Heiðar Geir Júlíusson 5) Hjálmar Þórarinsson 3 Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: Stjarnan - Fram. Þá er einnig hægt að nálgast Boltavaktina í Vodafone Live! farsímaþjónustunni.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Þorvaldur: Auðvitað hef ég áhyggjur Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, var ekki kátur eftir leik sinna manna í Fram gegn Stjörnunni enda Framarar teknir í bakaríið gegn spútnikliði Stjörnunnar. 14. júní 2009 21:24 Bjarni: Kraftur, hraði og flott spil Bjarni Jóhannsson er þjálfari Stjörnunnar og hann var vitaskuld ánægður eftir stórsigur sinna manna gegn Frömurum. 14. júní 2009 21:44 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Sjá meira
Þorvaldur: Auðvitað hef ég áhyggjur Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, var ekki kátur eftir leik sinna manna í Fram gegn Stjörnunni enda Framarar teknir í bakaríið gegn spútnikliði Stjörnunnar. 14. júní 2009 21:24
Bjarni: Kraftur, hraði og flott spil Bjarni Jóhannsson er þjálfari Stjörnunnar og hann var vitaskuld ánægður eftir stórsigur sinna manna gegn Frömurum. 14. júní 2009 21:44
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn