Umfjöllun: Gjafmildir Grindvíkingar Elvar Geir Magnússon skrifar 14. júní 2009 18:15 Atli Viðar Björnsson skoraði tvívegis og Matthías Vilhjálmsson var með eitt þegar FH vann 3-0 útisigur á Grindavík í kvöld. FH-ingar halda toppsæti deildarinnar. FH-ingar voru mun beittari strax í byrjun leiks og náðu forystu á 9. mínútu eftir fáránlegan varnarleik Grindavíkur. Óskar Pétursson var með furðulega tilburði í markinu og Stamenic gerði sig síðan sekan um slæm mistök sem gerðu það að verkum að Matthías Vilhjálmsson fékk knöttinn í dauðafæri og skoraði örugglega. Eftir þetta mark vöknuðu Grindvíkingar og komust betur inn í leikinn. FH-ingar voru þó enn hættulegri en náðu ekki að bæta við mörkum og staðan 0-1 í hálfleik. Grindvíkingar skiptu yfir í 4-4-2 í hálfleik og lentu FH-ingar í nokkru basli. En á 51. mínútu gerðu Grindvíkingar sig aftur seka um herfileg varnarmistök þegar þeir náðu ekki að hreinsa boltann úr teignum og gestirnir refsuðu. Atli Viðar var aleinn og óvaldaður og átti ekki í vandræðum með að skora. Þetta mark gerði í raun og veru út um leikinn sem varð ekki spennandi eftir það. FH-ingar áttu tvö sláarskot áður en Atli Viðar innsiglaði 3-0 sigur þeirra og góðan leik sinn með skalla við fjærstöng eftir hornspyrnu. Nokkrir lykilmenn Grindvíkinga voru langt frá sínu besta í þessum leik, þar á meðal Zoran Stamenic sem var aðeins skugginn af sjálfum sér. Sérstaklega í byrjun leiks þar sem ekki stóð steinn yfir steini í spilamennsku hans. Sterkur útisigur FH-inga sem halda sér á toppi deildarinnar en Grindvíkingar eru enn í basli á hinum helmingi töflunnar. Grindavík - FH 0-30-1 Matthías Vilhjálmsson (9.) 0-2 Atli Viðar Björnsson (51.) 0-3 Atli Viðar Björnsson (84.) Grindavíkurvöllur. Áhorfendur: 1.110 Dómari: Magnús Þórisson 6 Skot (á mark): 6-16 (1-6) Varin skot: Óskar 2 - Daði 1 Hornspyrnur: 4-8 Rangstöður: 1-0 Aukaspyrnur: 10-14 Grindavík (4-5-1) Óskar Pétursson 4 Ray Anthony Jónsson 4 Zoran Stamenic 3 Marko Valdimar Stefánsson 6 Jósef Kristinn Jósefsson 5 Eysteinn Húni Hauksson 4 (Þórarinn Brynjar Kristjánsson 4) Marko Valdimar Stefánsson 6 Scott Ramsay 5 Orri Freyr Hjaltalín 6 Jóhann Helgason 6 (Emil Daði Símonarson x) Sveinbjörn Jónasson 5 (Óli Baldur Bjarnason 5) Gilles Mbang Ondo 6FH (4-3-3)Daði Lárusson 6 Guðmundur Sævarsson 6 (Freyr Bjarnason x) Tommy Nielsen 7 Pétur Viðarsson 6 Hjörtur Logi Valgarðsson 7 Davíð Þór Viðarsson 7 Ásgeir Gunnar Ásgeirsson 7 (Björn Daníel Sverrisson 6) Matthías Vilhjálmsson 7 Atli Guðnason 6 (Tryggvi Guðmundsson x)Atli Viðar Björnsson 8 - Maður leiksins Alexander Söderlund 6 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Orri Hjaltalín: Hroðaleg einstaklingsmistök „Á móti liði eins og FH höfum við einfaldlega ekki efni á að gera svona mistök," sagði Orri Hjaltalín, fyrirliði Grindavíkur, eftir tapið gegn Íslandsmeisturunum í kvöld. 14. júní 2009 21:48 Atli Viðar: Við vorum á tánum Atli Viðar Björnsson skoraði tvívegis fyrir FH sem vann 3-0 útisigur á Grindavík í kvöld. Hann gerði út um leikinn í seinni hálfleik eftir að Matthías Vilhjámsson hafði brotið ísinn snemma leiks. 14. júní 2009 21:40 Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Fótbolti Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira
Atli Viðar Björnsson skoraði tvívegis og Matthías Vilhjálmsson var með eitt þegar FH vann 3-0 útisigur á Grindavík í kvöld. FH-ingar halda toppsæti deildarinnar. FH-ingar voru mun beittari strax í byrjun leiks og náðu forystu á 9. mínútu eftir fáránlegan varnarleik Grindavíkur. Óskar Pétursson var með furðulega tilburði í markinu og Stamenic gerði sig síðan sekan um slæm mistök sem gerðu það að verkum að Matthías Vilhjálmsson fékk knöttinn í dauðafæri og skoraði örugglega. Eftir þetta mark vöknuðu Grindvíkingar og komust betur inn í leikinn. FH-ingar voru þó enn hættulegri en náðu ekki að bæta við mörkum og staðan 0-1 í hálfleik. Grindvíkingar skiptu yfir í 4-4-2 í hálfleik og lentu FH-ingar í nokkru basli. En á 51. mínútu gerðu Grindvíkingar sig aftur seka um herfileg varnarmistök þegar þeir náðu ekki að hreinsa boltann úr teignum og gestirnir refsuðu. Atli Viðar var aleinn og óvaldaður og átti ekki í vandræðum með að skora. Þetta mark gerði í raun og veru út um leikinn sem varð ekki spennandi eftir það. FH-ingar áttu tvö sláarskot áður en Atli Viðar innsiglaði 3-0 sigur þeirra og góðan leik sinn með skalla við fjærstöng eftir hornspyrnu. Nokkrir lykilmenn Grindvíkinga voru langt frá sínu besta í þessum leik, þar á meðal Zoran Stamenic sem var aðeins skugginn af sjálfum sér. Sérstaklega í byrjun leiks þar sem ekki stóð steinn yfir steini í spilamennsku hans. Sterkur útisigur FH-inga sem halda sér á toppi deildarinnar en Grindvíkingar eru enn í basli á hinum helmingi töflunnar. Grindavík - FH 0-30-1 Matthías Vilhjálmsson (9.) 0-2 Atli Viðar Björnsson (51.) 0-3 Atli Viðar Björnsson (84.) Grindavíkurvöllur. Áhorfendur: 1.110 Dómari: Magnús Þórisson 6 Skot (á mark): 6-16 (1-6) Varin skot: Óskar 2 - Daði 1 Hornspyrnur: 4-8 Rangstöður: 1-0 Aukaspyrnur: 10-14 Grindavík (4-5-1) Óskar Pétursson 4 Ray Anthony Jónsson 4 Zoran Stamenic 3 Marko Valdimar Stefánsson 6 Jósef Kristinn Jósefsson 5 Eysteinn Húni Hauksson 4 (Þórarinn Brynjar Kristjánsson 4) Marko Valdimar Stefánsson 6 Scott Ramsay 5 Orri Freyr Hjaltalín 6 Jóhann Helgason 6 (Emil Daði Símonarson x) Sveinbjörn Jónasson 5 (Óli Baldur Bjarnason 5) Gilles Mbang Ondo 6FH (4-3-3)Daði Lárusson 6 Guðmundur Sævarsson 6 (Freyr Bjarnason x) Tommy Nielsen 7 Pétur Viðarsson 6 Hjörtur Logi Valgarðsson 7 Davíð Þór Viðarsson 7 Ásgeir Gunnar Ásgeirsson 7 (Björn Daníel Sverrisson 6) Matthías Vilhjálmsson 7 Atli Guðnason 6 (Tryggvi Guðmundsson x)Atli Viðar Björnsson 8 - Maður leiksins Alexander Söderlund 6
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Orri Hjaltalín: Hroðaleg einstaklingsmistök „Á móti liði eins og FH höfum við einfaldlega ekki efni á að gera svona mistök," sagði Orri Hjaltalín, fyrirliði Grindavíkur, eftir tapið gegn Íslandsmeisturunum í kvöld. 14. júní 2009 21:48 Atli Viðar: Við vorum á tánum Atli Viðar Björnsson skoraði tvívegis fyrir FH sem vann 3-0 útisigur á Grindavík í kvöld. Hann gerði út um leikinn í seinni hálfleik eftir að Matthías Vilhjámsson hafði brotið ísinn snemma leiks. 14. júní 2009 21:40 Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Fótbolti Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira
Orri Hjaltalín: Hroðaleg einstaklingsmistök „Á móti liði eins og FH höfum við einfaldlega ekki efni á að gera svona mistök," sagði Orri Hjaltalín, fyrirliði Grindavíkur, eftir tapið gegn Íslandsmeisturunum í kvöld. 14. júní 2009 21:48
Atli Viðar: Við vorum á tánum Atli Viðar Björnsson skoraði tvívegis fyrir FH sem vann 3-0 útisigur á Grindavík í kvöld. Hann gerði út um leikinn í seinni hálfleik eftir að Matthías Vilhjámsson hafði brotið ísinn snemma leiks. 14. júní 2009 21:40