Innlent

Karlmaður handtekinn vegna ránsins í 11-11

Mynd/Pjetur
Karlmaður um tvítugt hefur verið handtekinn í tengslum við rannsókn lögreglunnar á ráni sem var framið í verslun 11-11 við Hlemm á ellefta tímanum í gærkvöld.

Maðurinn var vopnlaus og ekki grímuklæddur, en hafði í hótunum við stafsfólk og komst undan með einhverja peninga.

Ekki hefur reynst unnt að yfirheyra manninn vegna ástands hans. Maðurinn hefur áður komið við sögu hjá lögreglu.




Tengdar fréttir

Rændi 11-11 við Laugaveg

Karlmaður, klæddur svartri hettupeysu, framdi rán í versluninni 11-11 við Laugaveg í Reykjavík á ellefta tímanum í gærkvöldi og komst undan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×