Enski boltinn

Bikarhelgi á Englandi

NordicPhotos/GettyImages

Sex leikir í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport um helgina.

Grannaliðin Derby County og Nottingham Forest ríða á vaðið í kvöld og hefst leikurinn beint klukkan 1945.

Þrír leikir verða beint á morgun m.a. rimma Manchester United og Tottenham en þau lið mætast einnig í úrslitum enska deildabikarsins.

Stórleikur umferðarinnar er þó án efa grannaslagur Liverpool og Everton á sunnudag.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×