Enski boltinn

Johnson samdi við Portsmouth

Nordic photos/Getty images

Bakvörðurinn Glen Johnson hefur skrifað undir nýjan samning við Portsmouth sem bindur hann hjá félaginu til ársins 2013. Johnson er 24 ára gamall og gekk í raðir Portsmouth frá Chelsea árið 2007 eftir að hafa verið þar lánsmaður um tíma.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×