Innlent

Fyrrverandi ráðherra meðal 78 umsækjenda

Frá Þingvöllum
Frá Þingvöllum Mynd/Pjetur

Þingvallanefnd bárust alls 78 umsóknir um starf þjóðgarðsvarðar á Þingvöllum en umsóknarfrestur rann nýverið út. Meðal umsækjenda eru Kolbrún Halldórsdóttir, fyrrverandi umhverfisráðherra og þingmaður, og Ólafur Örn Haraldsson, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins.

Það er Þingvallanefnd sem ræður framkvæmdastjóra fyrir þjóðgarðinn sem jafnframt er þjóðgarðsvörður.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×