Fyrrum forseti Írans vill ógilda úrslit kosninganna 28. júní 2009 16:04 Akbar Hashemi Rafsanjani var forseti Írans á árunum 1989 til 1997 en hann hefur verið áhrifamikill allt frá byltingunni árið 1979. Mynd/AP Fyrrum forseti Írans kallar eftir ítarlegri rannsókn við framkvæmd forsetakosninganna í landinu 12. júní. Hann telur brýnt að allar athugasemdir verði teknar til skoðunar en hann vill ógilda úrslit kosninganna. Tveir frambjóðendur í kosningunum sem lutu í lægra haldi fyrir Mahmoud Ahmadinejad, forseta Írans, hafa sakað forsetann og stuðningsmenn hans um kosningasvik og krafist þess að kosið verði aftur. Kærur voru lagðar fyrir byltingaráðið. Úrslitunum var mótmælt í fjölmarga daga og hafa mótmælendur fallið í átökum við lögreglu, Akbar Hashemi Rafsanjani var forseti Írans á árunum 1989 til 1997 en hann hefur verið afar áhrifamikill allt frá byltingunni árið 1979. Rafsanjani hefur gagnrýnt Ahmadinejad að undanförnu en hann studdi Mirhossein Mousavi, fyrrverandi forsætisráðherra, í kosningunum. Rafsanjani segir að brögðum hafi verið beitt í kosningunum og þá krefst hann þess að úrslitin verði dæmd ógild. Tengdar fréttir Átök milli mótmælenda og lögreglu Lögregla og sérsveitir börðu niður mótmæli í Teheran í Íran í gær. Hundruð mótmælenda höfðu komið saman þrátt fyrir bann og hótanir íranskra yfirvalda. 25. júní 2009 06:00 Bretar kalla fjölskyldur heim frá Íran Breska utanríkisráðuneytið hefur kallað fjölskyldur starfsmanna sendiráðsins í Íran heim vegna óróleika í landinu í kjölfar forsetakosninganna. Starfsmenn sendiráðsins munu dvelja áfram í Íran og sinna störfum sínum. 22. júní 2009 15:21 Þingmenn sniðgengu sigurveislu forseta Írans Ríflega helmingur þingheims í Íran sniðgekk sigurveislu Mahmouds Ahmadinejads, endurkjörins forseta Írans, sem haldin var í gærkvöldi. Þetta mun til marks um djúpstæðan klofning á æðstu stöðum í Íran vegna forsetakosninganna fyrir hálfum mánuði. 25. júní 2009 12:19 Sjötíu prófessorar handteknir Sjötíu háskólaprófessorar hafa verið handteknir í Teheran, höfuðborg Írans, fyrir að hafa hitt og stutt við bakið á stjórnarandstöðuleiðtoganum Mir-Hossein Mousavi. Þetta kom fram á heimasíðu Mousavis í gær. Á sama tíma lofaði hann að halda áfram baráttu sinni, þrátt fyrir tilraunir til að einangra hann. 26. júní 2009 05:00 Írönsk yfirvöld banna bænir handa látnum frelsisengli Írönsk yfirvöld hafa sent út boð til allra moska í landinu þar sem prestum og fólki er bannað að biðjast fyrir vegna hinna 27 ára gömlu Neda Agha Soltan. 22. júní 2009 20:23 Breskir embættismenn reknir frá Íran Tveir breskir embættismenn í Íran voru sendir úr landi í gær. Það var gert í kjölfar ásakana um að bresk stjórnvöld hafi skipt sér með óeðlilegum hætti af kosningunum í Íran hinn 12. júní síðastliðinn. 24. júní 2009 04:15 Obama fordæmir ofbeldið í Íran Forseti Bandaríkjanna, Barack Obama, fordæmdi aðgerðir írönsku ríkisstjórnarinnar gagnvart mótmælendum harðlega í dag. 23. júní 2009 20:23 Ætla með kosningaúrslitin fyrir dómstóla Leiðtogar stjórnarandstöðunnar í Íran segjast munu leita réttar síns fyrir dómstólum vegna úrslita forsetakosninganna sem þeir fullyrða að hafi verið svindl. 25. júní 2009 08:45 Íranir endurskoða tengslin við Breta Utanríkismálanefnd íranska þingsins, lagði í dag að utanríkisráðuneytinu, að endurskoða tengslin við Bretland vegna óviðurkvæmilegra afskipta af hinum umdeildu forsetakosningum. 22. júní 2009 12:17 Mótmælendur deyja í Íran Ríkissjónvarpsstöðin í Íran greindi frá því í gær að þrettán hefðu látist í átökum mótmælenda og óeirðalögreglu í gær í miðborg Teheran í Íran. Fréttastofur á borð við CNN segja þó að tala látinna sé mun hærri. 21. júní 2009 10:10 Rólegra í Teheran Ró færðist yfir götur Teheran í Íran í dag eftir að ríkissjónvarpsstöðin þar í landi greindi frá því að tíu til viðbótar hafi látist í átökum mótmælenda og óeirðalögreglu í gær. Sjónvarpsstöðin greindi líka frá því lögregla hafi handtekið dóttur og fjóra aðra ættinga fyrrverandi forseta landsins, Hashemi Rafsanjani, í gær. Rafsanjani er einn valdamesti maður landsins. 21. júní 2009 18:42 Byltingarráðið ógildir ekki forsetakosningarnar Byltingarráðið í Íran ætlar ekki að ógilda forsetakosningarnar sem fram fóru í landinu fyrr í mánuðinum enda bendi ekkert til alvarlegra annmarka á framkvæmd þeirra. Stjórnarandstæðignar eru hvattir til að mótmæla frekar. Guðjón Helgason. 23. júní 2009 12:37 Brutust inn í sendiráð Írana í Svíþjóð Reiðir mótmælendur brutu sér leið inn í íranska sendiráðið í Stokkhólmi í gærkvöldi. Þeir voru að mótmæla úrslitum forsetakosninganna í Íran. 27. júní 2009 19:57 Íranir segja CIA fjármagna mótmælin Íranska innanríkisráðuneytið segir að bandaríska leyniþjónustan, CIA, fjármagni mótmæli síðustu daga gegn úrslitum forsetakosninganna í landinu fyrir tæpum hálfum mánuði. Það hafi Bretar og Ísraelar einnig gert. 24. júní 2009 12:21 Mousavi hvetur mótmælendur í Íran Mir Hossein Mousavi, forsetaframbjóðandi og leiðtogi írönsku stjórnarandstöðunnar, hvetur fylgismenn sína til að halda áfram mótmælum gegn endurkjöri Mahmoud Ahmadinejad forseta. 22. júní 2009 08:15 Ban Ki-moon krefst þess að Íranar láti af ofbeldi Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, krefst þess að stjórnvöld í Íran láti þegar af handtökum og ofbeldi gegn mótmælendum sem undanfarna daga hafa haft uppi hávær mótmæli vegna úrslita forsetakosninganna þar í landi en grunur leikur á að endurkjör Mahmouds Ahmadinejad forseta hafi verið knúið fram með vafasömum hætti. 23. júní 2009 08:10 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Innlent Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Innlent Fleiri fréttir Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Sjá meira
Fyrrum forseti Írans kallar eftir ítarlegri rannsókn við framkvæmd forsetakosninganna í landinu 12. júní. Hann telur brýnt að allar athugasemdir verði teknar til skoðunar en hann vill ógilda úrslit kosninganna. Tveir frambjóðendur í kosningunum sem lutu í lægra haldi fyrir Mahmoud Ahmadinejad, forseta Írans, hafa sakað forsetann og stuðningsmenn hans um kosningasvik og krafist þess að kosið verði aftur. Kærur voru lagðar fyrir byltingaráðið. Úrslitunum var mótmælt í fjölmarga daga og hafa mótmælendur fallið í átökum við lögreglu, Akbar Hashemi Rafsanjani var forseti Írans á árunum 1989 til 1997 en hann hefur verið afar áhrifamikill allt frá byltingunni árið 1979. Rafsanjani hefur gagnrýnt Ahmadinejad að undanförnu en hann studdi Mirhossein Mousavi, fyrrverandi forsætisráðherra, í kosningunum. Rafsanjani segir að brögðum hafi verið beitt í kosningunum og þá krefst hann þess að úrslitin verði dæmd ógild.
Tengdar fréttir Átök milli mótmælenda og lögreglu Lögregla og sérsveitir börðu niður mótmæli í Teheran í Íran í gær. Hundruð mótmælenda höfðu komið saman þrátt fyrir bann og hótanir íranskra yfirvalda. 25. júní 2009 06:00 Bretar kalla fjölskyldur heim frá Íran Breska utanríkisráðuneytið hefur kallað fjölskyldur starfsmanna sendiráðsins í Íran heim vegna óróleika í landinu í kjölfar forsetakosninganna. Starfsmenn sendiráðsins munu dvelja áfram í Íran og sinna störfum sínum. 22. júní 2009 15:21 Þingmenn sniðgengu sigurveislu forseta Írans Ríflega helmingur þingheims í Íran sniðgekk sigurveislu Mahmouds Ahmadinejads, endurkjörins forseta Írans, sem haldin var í gærkvöldi. Þetta mun til marks um djúpstæðan klofning á æðstu stöðum í Íran vegna forsetakosninganna fyrir hálfum mánuði. 25. júní 2009 12:19 Sjötíu prófessorar handteknir Sjötíu háskólaprófessorar hafa verið handteknir í Teheran, höfuðborg Írans, fyrir að hafa hitt og stutt við bakið á stjórnarandstöðuleiðtoganum Mir-Hossein Mousavi. Þetta kom fram á heimasíðu Mousavis í gær. Á sama tíma lofaði hann að halda áfram baráttu sinni, þrátt fyrir tilraunir til að einangra hann. 26. júní 2009 05:00 Írönsk yfirvöld banna bænir handa látnum frelsisengli Írönsk yfirvöld hafa sent út boð til allra moska í landinu þar sem prestum og fólki er bannað að biðjast fyrir vegna hinna 27 ára gömlu Neda Agha Soltan. 22. júní 2009 20:23 Breskir embættismenn reknir frá Íran Tveir breskir embættismenn í Íran voru sendir úr landi í gær. Það var gert í kjölfar ásakana um að bresk stjórnvöld hafi skipt sér með óeðlilegum hætti af kosningunum í Íran hinn 12. júní síðastliðinn. 24. júní 2009 04:15 Obama fordæmir ofbeldið í Íran Forseti Bandaríkjanna, Barack Obama, fordæmdi aðgerðir írönsku ríkisstjórnarinnar gagnvart mótmælendum harðlega í dag. 23. júní 2009 20:23 Ætla með kosningaúrslitin fyrir dómstóla Leiðtogar stjórnarandstöðunnar í Íran segjast munu leita réttar síns fyrir dómstólum vegna úrslita forsetakosninganna sem þeir fullyrða að hafi verið svindl. 25. júní 2009 08:45 Íranir endurskoða tengslin við Breta Utanríkismálanefnd íranska þingsins, lagði í dag að utanríkisráðuneytinu, að endurskoða tengslin við Bretland vegna óviðurkvæmilegra afskipta af hinum umdeildu forsetakosningum. 22. júní 2009 12:17 Mótmælendur deyja í Íran Ríkissjónvarpsstöðin í Íran greindi frá því í gær að þrettán hefðu látist í átökum mótmælenda og óeirðalögreglu í gær í miðborg Teheran í Íran. Fréttastofur á borð við CNN segja þó að tala látinna sé mun hærri. 21. júní 2009 10:10 Rólegra í Teheran Ró færðist yfir götur Teheran í Íran í dag eftir að ríkissjónvarpsstöðin þar í landi greindi frá því að tíu til viðbótar hafi látist í átökum mótmælenda og óeirðalögreglu í gær. Sjónvarpsstöðin greindi líka frá því lögregla hafi handtekið dóttur og fjóra aðra ættinga fyrrverandi forseta landsins, Hashemi Rafsanjani, í gær. Rafsanjani er einn valdamesti maður landsins. 21. júní 2009 18:42 Byltingarráðið ógildir ekki forsetakosningarnar Byltingarráðið í Íran ætlar ekki að ógilda forsetakosningarnar sem fram fóru í landinu fyrr í mánuðinum enda bendi ekkert til alvarlegra annmarka á framkvæmd þeirra. Stjórnarandstæðignar eru hvattir til að mótmæla frekar. Guðjón Helgason. 23. júní 2009 12:37 Brutust inn í sendiráð Írana í Svíþjóð Reiðir mótmælendur brutu sér leið inn í íranska sendiráðið í Stokkhólmi í gærkvöldi. Þeir voru að mótmæla úrslitum forsetakosninganna í Íran. 27. júní 2009 19:57 Íranir segja CIA fjármagna mótmælin Íranska innanríkisráðuneytið segir að bandaríska leyniþjónustan, CIA, fjármagni mótmæli síðustu daga gegn úrslitum forsetakosninganna í landinu fyrir tæpum hálfum mánuði. Það hafi Bretar og Ísraelar einnig gert. 24. júní 2009 12:21 Mousavi hvetur mótmælendur í Íran Mir Hossein Mousavi, forsetaframbjóðandi og leiðtogi írönsku stjórnarandstöðunnar, hvetur fylgismenn sína til að halda áfram mótmælum gegn endurkjöri Mahmoud Ahmadinejad forseta. 22. júní 2009 08:15 Ban Ki-moon krefst þess að Íranar láti af ofbeldi Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, krefst þess að stjórnvöld í Íran láti þegar af handtökum og ofbeldi gegn mótmælendum sem undanfarna daga hafa haft uppi hávær mótmæli vegna úrslita forsetakosninganna þar í landi en grunur leikur á að endurkjör Mahmouds Ahmadinejad forseta hafi verið knúið fram með vafasömum hætti. 23. júní 2009 08:10 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Innlent Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Innlent Fleiri fréttir Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Sjá meira
Átök milli mótmælenda og lögreglu Lögregla og sérsveitir börðu niður mótmæli í Teheran í Íran í gær. Hundruð mótmælenda höfðu komið saman þrátt fyrir bann og hótanir íranskra yfirvalda. 25. júní 2009 06:00
Bretar kalla fjölskyldur heim frá Íran Breska utanríkisráðuneytið hefur kallað fjölskyldur starfsmanna sendiráðsins í Íran heim vegna óróleika í landinu í kjölfar forsetakosninganna. Starfsmenn sendiráðsins munu dvelja áfram í Íran og sinna störfum sínum. 22. júní 2009 15:21
Þingmenn sniðgengu sigurveislu forseta Írans Ríflega helmingur þingheims í Íran sniðgekk sigurveislu Mahmouds Ahmadinejads, endurkjörins forseta Írans, sem haldin var í gærkvöldi. Þetta mun til marks um djúpstæðan klofning á æðstu stöðum í Íran vegna forsetakosninganna fyrir hálfum mánuði. 25. júní 2009 12:19
Sjötíu prófessorar handteknir Sjötíu háskólaprófessorar hafa verið handteknir í Teheran, höfuðborg Írans, fyrir að hafa hitt og stutt við bakið á stjórnarandstöðuleiðtoganum Mir-Hossein Mousavi. Þetta kom fram á heimasíðu Mousavis í gær. Á sama tíma lofaði hann að halda áfram baráttu sinni, þrátt fyrir tilraunir til að einangra hann. 26. júní 2009 05:00
Írönsk yfirvöld banna bænir handa látnum frelsisengli Írönsk yfirvöld hafa sent út boð til allra moska í landinu þar sem prestum og fólki er bannað að biðjast fyrir vegna hinna 27 ára gömlu Neda Agha Soltan. 22. júní 2009 20:23
Breskir embættismenn reknir frá Íran Tveir breskir embættismenn í Íran voru sendir úr landi í gær. Það var gert í kjölfar ásakana um að bresk stjórnvöld hafi skipt sér með óeðlilegum hætti af kosningunum í Íran hinn 12. júní síðastliðinn. 24. júní 2009 04:15
Obama fordæmir ofbeldið í Íran Forseti Bandaríkjanna, Barack Obama, fordæmdi aðgerðir írönsku ríkisstjórnarinnar gagnvart mótmælendum harðlega í dag. 23. júní 2009 20:23
Ætla með kosningaúrslitin fyrir dómstóla Leiðtogar stjórnarandstöðunnar í Íran segjast munu leita réttar síns fyrir dómstólum vegna úrslita forsetakosninganna sem þeir fullyrða að hafi verið svindl. 25. júní 2009 08:45
Íranir endurskoða tengslin við Breta Utanríkismálanefnd íranska þingsins, lagði í dag að utanríkisráðuneytinu, að endurskoða tengslin við Bretland vegna óviðurkvæmilegra afskipta af hinum umdeildu forsetakosningum. 22. júní 2009 12:17
Mótmælendur deyja í Íran Ríkissjónvarpsstöðin í Íran greindi frá því í gær að þrettán hefðu látist í átökum mótmælenda og óeirðalögreglu í gær í miðborg Teheran í Íran. Fréttastofur á borð við CNN segja þó að tala látinna sé mun hærri. 21. júní 2009 10:10
Rólegra í Teheran Ró færðist yfir götur Teheran í Íran í dag eftir að ríkissjónvarpsstöðin þar í landi greindi frá því að tíu til viðbótar hafi látist í átökum mótmælenda og óeirðalögreglu í gær. Sjónvarpsstöðin greindi líka frá því lögregla hafi handtekið dóttur og fjóra aðra ættinga fyrrverandi forseta landsins, Hashemi Rafsanjani, í gær. Rafsanjani er einn valdamesti maður landsins. 21. júní 2009 18:42
Byltingarráðið ógildir ekki forsetakosningarnar Byltingarráðið í Íran ætlar ekki að ógilda forsetakosningarnar sem fram fóru í landinu fyrr í mánuðinum enda bendi ekkert til alvarlegra annmarka á framkvæmd þeirra. Stjórnarandstæðignar eru hvattir til að mótmæla frekar. Guðjón Helgason. 23. júní 2009 12:37
Brutust inn í sendiráð Írana í Svíþjóð Reiðir mótmælendur brutu sér leið inn í íranska sendiráðið í Stokkhólmi í gærkvöldi. Þeir voru að mótmæla úrslitum forsetakosninganna í Íran. 27. júní 2009 19:57
Íranir segja CIA fjármagna mótmælin Íranska innanríkisráðuneytið segir að bandaríska leyniþjónustan, CIA, fjármagni mótmæli síðustu daga gegn úrslitum forsetakosninganna í landinu fyrir tæpum hálfum mánuði. Það hafi Bretar og Ísraelar einnig gert. 24. júní 2009 12:21
Mousavi hvetur mótmælendur í Íran Mir Hossein Mousavi, forsetaframbjóðandi og leiðtogi írönsku stjórnarandstöðunnar, hvetur fylgismenn sína til að halda áfram mótmælum gegn endurkjöri Mahmoud Ahmadinejad forseta. 22. júní 2009 08:15
Ban Ki-moon krefst þess að Íranar láti af ofbeldi Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, krefst þess að stjórnvöld í Íran láti þegar af handtökum og ofbeldi gegn mótmælendum sem undanfarna daga hafa haft uppi hávær mótmæli vegna úrslita forsetakosninganna þar í landi en grunur leikur á að endurkjör Mahmouds Ahmadinejad forseta hafi verið knúið fram með vafasömum hætti. 23. júní 2009 08:10