Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Kjartan Kjartansson skrifar 14. ágúst 2025 09:21 Moai-styttur á Ahu Tongariki á Páskaeyju. Sjórinn gæti náð þeim seinna á þessari öld vegna hækkandi yfirborðs sjávar. AP/Esteban Felix Öldur gætu náð alla leið að styttunum frægu á Páskaeyju fyrir árið 2080 vegna hækkandi yfirborðs sjávar sem er ein af afleiðingum loftslagsbreytinga af völdum manna. Stytturnar laða tugi þúsunda ferðamanna að eyjunni árlega en ferðaþjónusta er undirstöðuatvinnugrein þar. Svonefndu moai-stytturnar á Páskaeyju í Kyrrahafi voru reistar af eyjaskeggjum á milli 10. og 16. aldar. Þeim var ætlað að heiðra mikilvæga forfeður og höfðingja Rapa Nui-þjóðarinnar. Um 900 slíkar styttur eru á eyjunni sem er um 160 ferkílómetrar að flatarmáli. Nú segja vísindamenn að fimmtán styttur á Ahu Tongariki, stærsta minnisvarða eyjarinnar, gæti verið í hættu vegna sjávarfalla fyrir árið 2080. Svæðið er hluti af Rapa Nui-þjóðgarðinum sem er á heimsminjaskrá UNESCO. Hugsanlega yrði hægt að verja stytturnar með því að reisa sjóvarnargarða eða jafnvel færa þær lengra upp á land. Noah Paoa, aðalhöfundur greinar um rannsóknina frá Háskólanum á Havaí, segist vonast til þess að niðurstöður sínar leiði til aðgerða áður en tjón verði á styttunum, „Það er best að horfa fram á við og grípa til fyrirbyggjandi aðgerða frekar en að bregðast við mögulegum hættum eftir á,“ segir Paoa sem er sjálfur frá Páskaeyju. Fimmtán styttur eru á Ahu Tongariki-minnisvarðanum, þeim stærsta á Páskaeyju. Í bakgrunni sést eldfjallið Rano Raraku.AP/Esteban Felix UNESCO segir að allt að fimmtíu aðrir staðir á heimsminjaskrá séu í hættu vegna sjávarflóða. Loftslagsbreytingar séu helsta ógnin við þá staði á skránni sem liggja við sjóinn. „Við Miðjarðarhaf og í Afríku verða þrír af hverjum fjórum stöðum á láglendi við sjó fyrir rofi og flóðum vegna hraðari hækkunar yfirborðs sjávar,“ segir talsmaður UNESCO við AP-fréttastofuna. Yfirborð sjávar fer hækkandi vegna hnattrænnar hlýnunar sem menn valda með stórfelldri losun á gróðurhúsalofttegundum, fyrst og fremst með bruna á jarðefnaeldsneyti. Hækkunin er annars vegar tilkomin vegna þess að sjórinn þenst út eftir því sem hann hlýnar og hins vegar vegna bráðnunar landíss. Síle Loftslagsmál Hafið Jarðefnaeldsneyti Fornminjar Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Fleiri fréttir Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Sjá meira
Svonefndu moai-stytturnar á Páskaeyju í Kyrrahafi voru reistar af eyjaskeggjum á milli 10. og 16. aldar. Þeim var ætlað að heiðra mikilvæga forfeður og höfðingja Rapa Nui-þjóðarinnar. Um 900 slíkar styttur eru á eyjunni sem er um 160 ferkílómetrar að flatarmáli. Nú segja vísindamenn að fimmtán styttur á Ahu Tongariki, stærsta minnisvarða eyjarinnar, gæti verið í hættu vegna sjávarfalla fyrir árið 2080. Svæðið er hluti af Rapa Nui-þjóðgarðinum sem er á heimsminjaskrá UNESCO. Hugsanlega yrði hægt að verja stytturnar með því að reisa sjóvarnargarða eða jafnvel færa þær lengra upp á land. Noah Paoa, aðalhöfundur greinar um rannsóknina frá Háskólanum á Havaí, segist vonast til þess að niðurstöður sínar leiði til aðgerða áður en tjón verði á styttunum, „Það er best að horfa fram á við og grípa til fyrirbyggjandi aðgerða frekar en að bregðast við mögulegum hættum eftir á,“ segir Paoa sem er sjálfur frá Páskaeyju. Fimmtán styttur eru á Ahu Tongariki-minnisvarðanum, þeim stærsta á Páskaeyju. Í bakgrunni sést eldfjallið Rano Raraku.AP/Esteban Felix UNESCO segir að allt að fimmtíu aðrir staðir á heimsminjaskrá séu í hættu vegna sjávarflóða. Loftslagsbreytingar séu helsta ógnin við þá staði á skránni sem liggja við sjóinn. „Við Miðjarðarhaf og í Afríku verða þrír af hverjum fjórum stöðum á láglendi við sjó fyrir rofi og flóðum vegna hraðari hækkunar yfirborðs sjávar,“ segir talsmaður UNESCO við AP-fréttastofuna. Yfirborð sjávar fer hækkandi vegna hnattrænnar hlýnunar sem menn valda með stórfelldri losun á gróðurhúsalofttegundum, fyrst og fremst með bruna á jarðefnaeldsneyti. Hækkunin er annars vegar tilkomin vegna þess að sjórinn þenst út eftir því sem hann hlýnar og hins vegar vegna bráðnunar landíss.
Síle Loftslagsmál Hafið Jarðefnaeldsneyti Fornminjar Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Fleiri fréttir Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Sjá meira