Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Auðun Georg Ólafsson skrifar 14. ágúst 2025 12:15 Rússlandsforseti og Bandaríkjaforseti funda í Anchorage í Alaska. Samsett Augu umheimsins beinast nú að borginni Anchorage í Alaska þar sem fundur Trump og Pútín fer fram á morgun í Elmendorf-Richardson-herstöðinni . Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu og íbúa stolta af þeirri athygli sem borgin nýtur nú í heimspressunni. Valið á fundarstað leiðtogafundar Donald Trump Bandaríkjaforseta og Vladimir Pútín Russlandsforseta, sem fram fer á morgun, er sögð engin tilviljun. Bandaríkin keyptu Alaska af Rússlandi árið 1867 fyrir 7,2 milljónir dala. Aðeins um 88 kílómetrar skilja á milli Alaska og Rússlands yfir Beringsund. Borgin Anchorage í Alaska á köldum degi. Vísir/Getty Lagalegt gildi sölunnar á Alaska hefur oft verið dregið í efa í Rússlandi. Verðið þótti fáránlega lágt einkum eftir að gull og olía fannst þar. Áhrifamenn í Rússlandi hafa lýst Alaska sem „umdeildu svæði“ sem bæri að skila aftur til Rússlands. Pútín virðist þó ekki hafa haft mikinn áhuga á því ef marka má svör hans frá 2014 þar sem hann taldi Alaska vera of kalt. Suzanne LaFrance, borgarstjóri Anchorage segir við Reuters fréttaveituna að undirbúningur gangi vel fyrir leiðtogafundinn á morgun. Allt verði gert til þess að hann fari vel fram. Borgarbúar séu stoltir af valinu og einnig forvitnir. Unnið sé í nánu samstarfi við Hvíta húsið og bandaríska herinn til að tryggja að allt gangi snuðrulaust fyrir sig. Eins og svo margir þá vonist hún til að fundurinn leiði til friðar og bindi enda á stríðið í Úkraínu. Donald Trump Vladimír Pútín Úkraína Bandaríkin Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Fleiri fréttir Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Sjá meira
Valið á fundarstað leiðtogafundar Donald Trump Bandaríkjaforseta og Vladimir Pútín Russlandsforseta, sem fram fer á morgun, er sögð engin tilviljun. Bandaríkin keyptu Alaska af Rússlandi árið 1867 fyrir 7,2 milljónir dala. Aðeins um 88 kílómetrar skilja á milli Alaska og Rússlands yfir Beringsund. Borgin Anchorage í Alaska á köldum degi. Vísir/Getty Lagalegt gildi sölunnar á Alaska hefur oft verið dregið í efa í Rússlandi. Verðið þótti fáránlega lágt einkum eftir að gull og olía fannst þar. Áhrifamenn í Rússlandi hafa lýst Alaska sem „umdeildu svæði“ sem bæri að skila aftur til Rússlands. Pútín virðist þó ekki hafa haft mikinn áhuga á því ef marka má svör hans frá 2014 þar sem hann taldi Alaska vera of kalt. Suzanne LaFrance, borgarstjóri Anchorage segir við Reuters fréttaveituna að undirbúningur gangi vel fyrir leiðtogafundinn á morgun. Allt verði gert til þess að hann fari vel fram. Borgarbúar séu stoltir af valinu og einnig forvitnir. Unnið sé í nánu samstarfi við Hvíta húsið og bandaríska herinn til að tryggja að allt gangi snuðrulaust fyrir sig. Eins og svo margir þá vonist hún til að fundurinn leiði til friðar og bindi enda á stríðið í Úkraínu.
Donald Trump Vladimír Pútín Úkraína Bandaríkin Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Fleiri fréttir Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila