Heimir Guðjónsson: Sýndum fádæma kæruleysi Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 26. júlí 2009 22:40 Heimir Guðjónsson þjálfari FH Mynd/Vilhelm Heimir Guðjónsson þjálfari FH var jafn ósáttur við leik FH í lok fyrri hálfleiks og upphafi þessi síðari gegn Breiðablik í kvöld og hann var ánægður með fyrsta hálftímann og sigurinn í leiknum. "Við spiluðum virkilega vel fyrsta hálftímann og skoruðum eitt mark. Við hefðum getað skorað fleiri en það er í stöðunni 1-0 að það þarf ekki mikið að gerast og við sýndum af okkur fádæma kæruleysi síðasta korterið í fyrri hálfleik og hleyptum þeim inn í leikinn," sagði Heimir eftir leikinn. "Daði hélt okkur í lok fyrri hálfleiks en í byrjun síðari hálfleiks þá hélt sama ruglið áfram, algjört ofmat á eigin getu. Efir að þeir jafna þá fannst mér við taka okkur aðeins saman í andlitinu og náðum að klára þennan leik og landa gríðarlega mikilvægum sigri." "Varnarleikurinn síðasta korterið og fyrstu tíu, fimmtán í síðari var ekki nógu góður. Menn gáfu boltann frá sér á hættulegum stöðum og hleyptu Blikunum inn í þetta. Þeir vorum með hlaup upp í hornin sem við náðum ekki að loka nógu vel á þessum kafla. Þegar leið á seinni hálfleik þá náðum við að loka betur fyrir þetta." FH hefur misst nokkra varnarmenn í meiðsli á leiktíðinni og voru Guðmundur Sævarsson, Hjörtur Logi Valgarðsson, Pétur Viðarsson og Freyr Bjarnason fyrir utan hópinn í dag en allir hafa þeir spilað mikið í vörn FH í sumar. "Það er ekkert launungarmál að vörnin er það sem þú vilt síst breyta. Engu að síður hafa þessir menn sem hafa komið inn staðið sig vel. Breiðablik er með gott fótboltalið eins og sást í kvöld." "Spilamennskan var frábær fyrsta hálftímann og batna aftur er leið á seinni hálfleikinn. Við tökum það með okkur úr þessum leik að þegar við spilum í fáum snertingum og látum boltann ganga þá erum við í góðum málum en ef við ætlum að vera með flóknar útfærslur úti á vellinum þá lendum við í vandræðum," sagði Heimir Guðjónsson. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: FH-ingar unnu sinn tólfta sigur í sumar - með 13 stiga forskot FH-ingar náðu þrettán stiga forskoti í Pepsi-deild karla eftir 2-1 sigur á Breiðabliki í kvöld. Tryggvi Guðmundsson tryggði FH sigurinn með hægri fæti. 26. júlí 2009 19:00 Ólafur Kristjánsson: Lítil uppskera Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks neitaði því ekki að fallbarátta blasi við Blikum fari liðið ekki að safna stigum hið snarasta. 26. júlí 2009 22:28 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Sjá meira
Heimir Guðjónsson þjálfari FH var jafn ósáttur við leik FH í lok fyrri hálfleiks og upphafi þessi síðari gegn Breiðablik í kvöld og hann var ánægður með fyrsta hálftímann og sigurinn í leiknum. "Við spiluðum virkilega vel fyrsta hálftímann og skoruðum eitt mark. Við hefðum getað skorað fleiri en það er í stöðunni 1-0 að það þarf ekki mikið að gerast og við sýndum af okkur fádæma kæruleysi síðasta korterið í fyrri hálfleik og hleyptum þeim inn í leikinn," sagði Heimir eftir leikinn. "Daði hélt okkur í lok fyrri hálfleiks en í byrjun síðari hálfleiks þá hélt sama ruglið áfram, algjört ofmat á eigin getu. Efir að þeir jafna þá fannst mér við taka okkur aðeins saman í andlitinu og náðum að klára þennan leik og landa gríðarlega mikilvægum sigri." "Varnarleikurinn síðasta korterið og fyrstu tíu, fimmtán í síðari var ekki nógu góður. Menn gáfu boltann frá sér á hættulegum stöðum og hleyptu Blikunum inn í þetta. Þeir vorum með hlaup upp í hornin sem við náðum ekki að loka nógu vel á þessum kafla. Þegar leið á seinni hálfleik þá náðum við að loka betur fyrir þetta." FH hefur misst nokkra varnarmenn í meiðsli á leiktíðinni og voru Guðmundur Sævarsson, Hjörtur Logi Valgarðsson, Pétur Viðarsson og Freyr Bjarnason fyrir utan hópinn í dag en allir hafa þeir spilað mikið í vörn FH í sumar. "Það er ekkert launungarmál að vörnin er það sem þú vilt síst breyta. Engu að síður hafa þessir menn sem hafa komið inn staðið sig vel. Breiðablik er með gott fótboltalið eins og sást í kvöld." "Spilamennskan var frábær fyrsta hálftímann og batna aftur er leið á seinni hálfleikinn. Við tökum það með okkur úr þessum leik að þegar við spilum í fáum snertingum og látum boltann ganga þá erum við í góðum málum en ef við ætlum að vera með flóknar útfærslur úti á vellinum þá lendum við í vandræðum," sagði Heimir Guðjónsson.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: FH-ingar unnu sinn tólfta sigur í sumar - með 13 stiga forskot FH-ingar náðu þrettán stiga forskoti í Pepsi-deild karla eftir 2-1 sigur á Breiðabliki í kvöld. Tryggvi Guðmundsson tryggði FH sigurinn með hægri fæti. 26. júlí 2009 19:00 Ólafur Kristjánsson: Lítil uppskera Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks neitaði því ekki að fallbarátta blasi við Blikum fari liðið ekki að safna stigum hið snarasta. 26. júlí 2009 22:28 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Sjá meira
Umfjöllun: FH-ingar unnu sinn tólfta sigur í sumar - með 13 stiga forskot FH-ingar náðu þrettán stiga forskoti í Pepsi-deild karla eftir 2-1 sigur á Breiðabliki í kvöld. Tryggvi Guðmundsson tryggði FH sigurinn með hægri fæti. 26. júlí 2009 19:00
Ólafur Kristjánsson: Lítil uppskera Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks neitaði því ekki að fallbarátta blasi við Blikum fari liðið ekki að safna stigum hið snarasta. 26. júlí 2009 22:28