Umfjöllun: FH-ingar unnu sinn tólfta sigur í sumar - með 13 stiga forskot Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 26. júlí 2009 19:00 Atli Guðnason með boltann í kvöld. Mynd/Daníel FH-ingar náðu þrettán stiga forskoti í Pepsi-deild karla eftir 2-1 sigur á Breiðabliki í kvöld. Tryggvi Guðmundsson tryggði FH sigurinn með hægri fæti. Heimamenn í FH léku frábæran fótbolta fyrstu 35 mínútur leiksins þar sem boltinn gekk hratt manna á milli. Blikar voru ekki með í leiknum en þegar tíu mínútur voru til leikhlés snérist leikurinn. Blikar tóku öll völd á vellinum og Daði Lárusson kom í veg fyrir að Blikar jöfnuðu leikinn fyrir hlé en sumpart má rekja vandræði FH og góða stöðu Blika á vellinum hve erfiðlega Daða gekk að koma boltanum skammlaust frá markinu þegar þess krafðist. Blikar hófu síðari hálfleikinn eins og þeir luku þeim fyrri, af krafti. Alfreð Finnbogason jafnaði metin eftir rúmlega mínútu leik í hálfleiknum en þessari góðu byrjun á síðari hálfleik náðu gestirnir ekki að fylgja eftir og sköpuðu FH-ingar þau fá færi leiksins sem sáust í síðari hálfleik. Úr einu þeirra skoraði Tryggvi sigurmark leiksins með hægri fæti sem sést ekki á hverjum degi hjá Eyjamanninum örvfætta.FH-Breiðablik 2-1 1-0 Matthías Guðmundsson ´13 1-1 Alfreð Finnbogason ´47 2-1 Tryggvi Guðmundsson ´53Kaplakrikavöllur. Áhorfendur: 867Dómari: Valgeir Valgeirsson 7Skot (á mark): 14-8 (6-7)Varið: Daði 6 - Ingvar 4Aukaspyrnur: 15-13Horn: 4-1Rangstöður: 0-5 FH 4-3-3: Daði Lárusson 6 Guðni Páll Kristjánsson 4 Sverrir Garðarsson 6 Tommy Nielsen 6 Björn Daníel Sverrisson 6 Davíð Þór Viðarsson 7 Matthías Vilhjálmsson 7 Tryggvi Guðmundsson 7 (87. Viktor Örn Guðmundsson -) Matthías Guðmundsson 5 (70. Atli Viðar Björnsson -) Alexander Söderlund 5 (79. Dennis Siim -) *Atli Guðnason 8Breiðablik 4-5-1: Ingvar Þór Kale 6 Árni Kristinn Gunnarsson 5 Guðmann Þórisson 6 Kári Ársælsson 6 Arnór Sveinn Aðalsteinsson 6 Finnur Orri Margeirsson 7 Guðmundur Kristjánsson 6 Olgeir Sigurgeirsson 3 (56. Haukur Baldvinsson 5) Alfreð Finnbogason 7 Guðmundur Pétursson 5 Kristinn Steindórsson 4 (79. Andri Rafn Yeoman -) Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Heimir Guðjónsson: Sýndum fádæma kæruleysi Heimir Guðjónsson þjálfari FH var jafn ósáttur við leik FH í lok fyrri hálfleiks og upphafi þessi síðari gegn Breiðablik í kvöld og hann var ánægður með fyrsta hálftímann og sigurinn í leiknum. 26. júlí 2009 22:40 Ólafur Kristjánsson: Lítil uppskera Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks neitaði því ekki að fallbarátta blasi við Blikum fari liðið ekki að safna stigum hið snarasta. 26. júlí 2009 22:28 Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar Fótbolti Fleiri fréttir Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Sjá meira
FH-ingar náðu þrettán stiga forskoti í Pepsi-deild karla eftir 2-1 sigur á Breiðabliki í kvöld. Tryggvi Guðmundsson tryggði FH sigurinn með hægri fæti. Heimamenn í FH léku frábæran fótbolta fyrstu 35 mínútur leiksins þar sem boltinn gekk hratt manna á milli. Blikar voru ekki með í leiknum en þegar tíu mínútur voru til leikhlés snérist leikurinn. Blikar tóku öll völd á vellinum og Daði Lárusson kom í veg fyrir að Blikar jöfnuðu leikinn fyrir hlé en sumpart má rekja vandræði FH og góða stöðu Blika á vellinum hve erfiðlega Daða gekk að koma boltanum skammlaust frá markinu þegar þess krafðist. Blikar hófu síðari hálfleikinn eins og þeir luku þeim fyrri, af krafti. Alfreð Finnbogason jafnaði metin eftir rúmlega mínútu leik í hálfleiknum en þessari góðu byrjun á síðari hálfleik náðu gestirnir ekki að fylgja eftir og sköpuðu FH-ingar þau fá færi leiksins sem sáust í síðari hálfleik. Úr einu þeirra skoraði Tryggvi sigurmark leiksins með hægri fæti sem sést ekki á hverjum degi hjá Eyjamanninum örvfætta.FH-Breiðablik 2-1 1-0 Matthías Guðmundsson ´13 1-1 Alfreð Finnbogason ´47 2-1 Tryggvi Guðmundsson ´53Kaplakrikavöllur. Áhorfendur: 867Dómari: Valgeir Valgeirsson 7Skot (á mark): 14-8 (6-7)Varið: Daði 6 - Ingvar 4Aukaspyrnur: 15-13Horn: 4-1Rangstöður: 0-5 FH 4-3-3: Daði Lárusson 6 Guðni Páll Kristjánsson 4 Sverrir Garðarsson 6 Tommy Nielsen 6 Björn Daníel Sverrisson 6 Davíð Þór Viðarsson 7 Matthías Vilhjálmsson 7 Tryggvi Guðmundsson 7 (87. Viktor Örn Guðmundsson -) Matthías Guðmundsson 5 (70. Atli Viðar Björnsson -) Alexander Söderlund 5 (79. Dennis Siim -) *Atli Guðnason 8Breiðablik 4-5-1: Ingvar Þór Kale 6 Árni Kristinn Gunnarsson 5 Guðmann Þórisson 6 Kári Ársælsson 6 Arnór Sveinn Aðalsteinsson 6 Finnur Orri Margeirsson 7 Guðmundur Kristjánsson 6 Olgeir Sigurgeirsson 3 (56. Haukur Baldvinsson 5) Alfreð Finnbogason 7 Guðmundur Pétursson 5 Kristinn Steindórsson 4 (79. Andri Rafn Yeoman -)
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Heimir Guðjónsson: Sýndum fádæma kæruleysi Heimir Guðjónsson þjálfari FH var jafn ósáttur við leik FH í lok fyrri hálfleiks og upphafi þessi síðari gegn Breiðablik í kvöld og hann var ánægður með fyrsta hálftímann og sigurinn í leiknum. 26. júlí 2009 22:40 Ólafur Kristjánsson: Lítil uppskera Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks neitaði því ekki að fallbarátta blasi við Blikum fari liðið ekki að safna stigum hið snarasta. 26. júlí 2009 22:28 Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar Fótbolti Fleiri fréttir Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Sjá meira
Heimir Guðjónsson: Sýndum fádæma kæruleysi Heimir Guðjónsson þjálfari FH var jafn ósáttur við leik FH í lok fyrri hálfleiks og upphafi þessi síðari gegn Breiðablik í kvöld og hann var ánægður með fyrsta hálftímann og sigurinn í leiknum. 26. júlí 2009 22:40
Ólafur Kristjánsson: Lítil uppskera Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks neitaði því ekki að fallbarátta blasi við Blikum fari liðið ekki að safna stigum hið snarasta. 26. júlí 2009 22:28