Umfjöllun: FH-ingar unnu sinn tólfta sigur í sumar - með 13 stiga forskot Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 26. júlí 2009 19:00 Atli Guðnason með boltann í kvöld. Mynd/Daníel FH-ingar náðu þrettán stiga forskoti í Pepsi-deild karla eftir 2-1 sigur á Breiðabliki í kvöld. Tryggvi Guðmundsson tryggði FH sigurinn með hægri fæti. Heimamenn í FH léku frábæran fótbolta fyrstu 35 mínútur leiksins þar sem boltinn gekk hratt manna á milli. Blikar voru ekki með í leiknum en þegar tíu mínútur voru til leikhlés snérist leikurinn. Blikar tóku öll völd á vellinum og Daði Lárusson kom í veg fyrir að Blikar jöfnuðu leikinn fyrir hlé en sumpart má rekja vandræði FH og góða stöðu Blika á vellinum hve erfiðlega Daða gekk að koma boltanum skammlaust frá markinu þegar þess krafðist. Blikar hófu síðari hálfleikinn eins og þeir luku þeim fyrri, af krafti. Alfreð Finnbogason jafnaði metin eftir rúmlega mínútu leik í hálfleiknum en þessari góðu byrjun á síðari hálfleik náðu gestirnir ekki að fylgja eftir og sköpuðu FH-ingar þau fá færi leiksins sem sáust í síðari hálfleik. Úr einu þeirra skoraði Tryggvi sigurmark leiksins með hægri fæti sem sést ekki á hverjum degi hjá Eyjamanninum örvfætta.FH-Breiðablik 2-1 1-0 Matthías Guðmundsson ´13 1-1 Alfreð Finnbogason ´47 2-1 Tryggvi Guðmundsson ´53Kaplakrikavöllur. Áhorfendur: 867Dómari: Valgeir Valgeirsson 7Skot (á mark): 14-8 (6-7)Varið: Daði 6 - Ingvar 4Aukaspyrnur: 15-13Horn: 4-1Rangstöður: 0-5 FH 4-3-3: Daði Lárusson 6 Guðni Páll Kristjánsson 4 Sverrir Garðarsson 6 Tommy Nielsen 6 Björn Daníel Sverrisson 6 Davíð Þór Viðarsson 7 Matthías Vilhjálmsson 7 Tryggvi Guðmundsson 7 (87. Viktor Örn Guðmundsson -) Matthías Guðmundsson 5 (70. Atli Viðar Björnsson -) Alexander Söderlund 5 (79. Dennis Siim -) *Atli Guðnason 8Breiðablik 4-5-1: Ingvar Þór Kale 6 Árni Kristinn Gunnarsson 5 Guðmann Þórisson 6 Kári Ársælsson 6 Arnór Sveinn Aðalsteinsson 6 Finnur Orri Margeirsson 7 Guðmundur Kristjánsson 6 Olgeir Sigurgeirsson 3 (56. Haukur Baldvinsson 5) Alfreð Finnbogason 7 Guðmundur Pétursson 5 Kristinn Steindórsson 4 (79. Andri Rafn Yeoman -) Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Heimir Guðjónsson: Sýndum fádæma kæruleysi Heimir Guðjónsson þjálfari FH var jafn ósáttur við leik FH í lok fyrri hálfleiks og upphafi þessi síðari gegn Breiðablik í kvöld og hann var ánægður með fyrsta hálftímann og sigurinn í leiknum. 26. júlí 2009 22:40 Ólafur Kristjánsson: Lítil uppskera Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks neitaði því ekki að fallbarátta blasi við Blikum fari liðið ekki að safna stigum hið snarasta. 26. júlí 2009 22:28 Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Leik lokið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Sjá meira
FH-ingar náðu þrettán stiga forskoti í Pepsi-deild karla eftir 2-1 sigur á Breiðabliki í kvöld. Tryggvi Guðmundsson tryggði FH sigurinn með hægri fæti. Heimamenn í FH léku frábæran fótbolta fyrstu 35 mínútur leiksins þar sem boltinn gekk hratt manna á milli. Blikar voru ekki með í leiknum en þegar tíu mínútur voru til leikhlés snérist leikurinn. Blikar tóku öll völd á vellinum og Daði Lárusson kom í veg fyrir að Blikar jöfnuðu leikinn fyrir hlé en sumpart má rekja vandræði FH og góða stöðu Blika á vellinum hve erfiðlega Daða gekk að koma boltanum skammlaust frá markinu þegar þess krafðist. Blikar hófu síðari hálfleikinn eins og þeir luku þeim fyrri, af krafti. Alfreð Finnbogason jafnaði metin eftir rúmlega mínútu leik í hálfleiknum en þessari góðu byrjun á síðari hálfleik náðu gestirnir ekki að fylgja eftir og sköpuðu FH-ingar þau fá færi leiksins sem sáust í síðari hálfleik. Úr einu þeirra skoraði Tryggvi sigurmark leiksins með hægri fæti sem sést ekki á hverjum degi hjá Eyjamanninum örvfætta.FH-Breiðablik 2-1 1-0 Matthías Guðmundsson ´13 1-1 Alfreð Finnbogason ´47 2-1 Tryggvi Guðmundsson ´53Kaplakrikavöllur. Áhorfendur: 867Dómari: Valgeir Valgeirsson 7Skot (á mark): 14-8 (6-7)Varið: Daði 6 - Ingvar 4Aukaspyrnur: 15-13Horn: 4-1Rangstöður: 0-5 FH 4-3-3: Daði Lárusson 6 Guðni Páll Kristjánsson 4 Sverrir Garðarsson 6 Tommy Nielsen 6 Björn Daníel Sverrisson 6 Davíð Þór Viðarsson 7 Matthías Vilhjálmsson 7 Tryggvi Guðmundsson 7 (87. Viktor Örn Guðmundsson -) Matthías Guðmundsson 5 (70. Atli Viðar Björnsson -) Alexander Söderlund 5 (79. Dennis Siim -) *Atli Guðnason 8Breiðablik 4-5-1: Ingvar Þór Kale 6 Árni Kristinn Gunnarsson 5 Guðmann Þórisson 6 Kári Ársælsson 6 Arnór Sveinn Aðalsteinsson 6 Finnur Orri Margeirsson 7 Guðmundur Kristjánsson 6 Olgeir Sigurgeirsson 3 (56. Haukur Baldvinsson 5) Alfreð Finnbogason 7 Guðmundur Pétursson 5 Kristinn Steindórsson 4 (79. Andri Rafn Yeoman -)
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Heimir Guðjónsson: Sýndum fádæma kæruleysi Heimir Guðjónsson þjálfari FH var jafn ósáttur við leik FH í lok fyrri hálfleiks og upphafi þessi síðari gegn Breiðablik í kvöld og hann var ánægður með fyrsta hálftímann og sigurinn í leiknum. 26. júlí 2009 22:40 Ólafur Kristjánsson: Lítil uppskera Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks neitaði því ekki að fallbarátta blasi við Blikum fari liðið ekki að safna stigum hið snarasta. 26. júlí 2009 22:28 Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Leik lokið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Sjá meira
Heimir Guðjónsson: Sýndum fádæma kæruleysi Heimir Guðjónsson þjálfari FH var jafn ósáttur við leik FH í lok fyrri hálfleiks og upphafi þessi síðari gegn Breiðablik í kvöld og hann var ánægður með fyrsta hálftímann og sigurinn í leiknum. 26. júlí 2009 22:40
Ólafur Kristjánsson: Lítil uppskera Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks neitaði því ekki að fallbarátta blasi við Blikum fari liðið ekki að safna stigum hið snarasta. 26. júlí 2009 22:28