Klapparstígsbruni: Slökkviliðsmennirnir telja sig heppna 16. janúar 2009 18:50 Reykkafarar sem voru hætt komnir þegar eldur kom upp í timburhúsi við Klapparstíg í nótt. Þeir segja heppni og tilviljun hafa ráðið því að þeir urðu ekki eldinum að bráð. Skömmu áður en slökkvilið kom á vettvang við Klapparstíg í nótt hafði ungur maður sem átti leið þarna hjá, Arnar Halldórsson, farið inn í brennandi húsið og gert íbúum viðvart. Nokkrir íbúar sem fréttastofa ræddi við í dag segja að engu hefði munað að fólkið hefði orðið inni í húsinu. Slökkviliðið ákvað senda tvo reykkafara, Sigurjón Ólafsson og Ásgeir, inn í húsið en talið var að maður væri á þriðju hæð. Reykkafararnir fóru upp um stigagang sem þá var reykfrír en þegar þeir komu á þriðju hæð hafði eldur læst sig í stigahúsið og lokað útgönguleiðum. ,,Við náðum að hörfa út að útvegg og þá er öll hæðin byrjðu að loga. Þetta leit ekki vel út. Útgönguleiðin var brostin og við urðum að finna okkur nýja leið út," sagði Ásgeir. Sigurjón og Ásgeir voru með slöngu og reyndu að hafa hemil á eldinum. Hann stigmagnaðist hins vegar og sótti í átt að þeim þar sem þeir voru króaðir af við útvegg hæðarinnar ,,Sigurjón finnur þá að það er eitthvað gler þarna sem hann kýldi í gegnum," sagði Ásgeir. Þeir áttuðu sig á því að þarna voru svalir. Mennirnir brutu sér leið út á svalir en það mátti varla tæpara standa ,,Það er gríðarleg heppni að við uppgötvuðum að þarna voru svalir," sagði Sigurjón. Strákarnir voru þó enn í hættu. Mikill hiti var á svölunum vegna eldsins sem logaði í húsinu. Stigi var settur upp að svölunum og þurftu strákarnir að hafa hraðar hendur. Stiginn snérist þegar Sigurjón steig á hann sem féll niður og lenti á lögreglumanni. Ásgeir náði svo að klifra niður svalirnar og komst þannig heill á húfi frá eldinum. Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira
Reykkafarar sem voru hætt komnir þegar eldur kom upp í timburhúsi við Klapparstíg í nótt. Þeir segja heppni og tilviljun hafa ráðið því að þeir urðu ekki eldinum að bráð. Skömmu áður en slökkvilið kom á vettvang við Klapparstíg í nótt hafði ungur maður sem átti leið þarna hjá, Arnar Halldórsson, farið inn í brennandi húsið og gert íbúum viðvart. Nokkrir íbúar sem fréttastofa ræddi við í dag segja að engu hefði munað að fólkið hefði orðið inni í húsinu. Slökkviliðið ákvað senda tvo reykkafara, Sigurjón Ólafsson og Ásgeir, inn í húsið en talið var að maður væri á þriðju hæð. Reykkafararnir fóru upp um stigagang sem þá var reykfrír en þegar þeir komu á þriðju hæð hafði eldur læst sig í stigahúsið og lokað útgönguleiðum. ,,Við náðum að hörfa út að útvegg og þá er öll hæðin byrjðu að loga. Þetta leit ekki vel út. Útgönguleiðin var brostin og við urðum að finna okkur nýja leið út," sagði Ásgeir. Sigurjón og Ásgeir voru með slöngu og reyndu að hafa hemil á eldinum. Hann stigmagnaðist hins vegar og sótti í átt að þeim þar sem þeir voru króaðir af við útvegg hæðarinnar ,,Sigurjón finnur þá að það er eitthvað gler þarna sem hann kýldi í gegnum," sagði Ásgeir. Þeir áttuðu sig á því að þarna voru svalir. Mennirnir brutu sér leið út á svalir en það mátti varla tæpara standa ,,Það er gríðarleg heppni að við uppgötvuðum að þarna voru svalir," sagði Sigurjón. Strákarnir voru þó enn í hættu. Mikill hiti var á svölunum vegna eldsins sem logaði í húsinu. Stigi var settur upp að svölunum og þurftu strákarnir að hafa hraðar hendur. Stiginn snérist þegar Sigurjón steig á hann sem féll niður og lenti á lögreglumanni. Ásgeir náði svo að klifra niður svalirnar og komst þannig heill á húfi frá eldinum.
Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira