Vikuleiga fyrir hálfa milljón Lóa Pind Aldísardóttir skrifar 6. júlí 2009 19:12 Þótt Ísland sé víða kynnt sem ódýrt ferðamannaland í efnahagskreppunni kostar það sitt. Til dæmis duga ráðstöfunartekjur venjulegra heimila í heilan mánuð varla til að leigja eins og einn skóda í viku til að fara hringinn. Vilji menn spreða, má leigja sér vikuafnot af Land Rover fyrir röska hálfa milljón. Júlí er runninn upp og landinn byrjaður að rogast með grill og útilegubúnað um landið til að skoða og njóta fósturjarðarinnar - enda heldur færri sem eiga þess kost að fljúga til útlanda í sumarfríinu nú en liðin ár. Ísland hefur í erlendum fjölmiðlum eftir bankahrunið verið mært sem ódýr áfangastaður og auglýsingar munu jafnvel hafa gengið út á að lokka menn til landsins - ekki bara til að horfa heitt vatn sprautast úr holu eða njóta kyrrðar og óbyggða - heldur vegna hruns krónunnar. En er Ísland svo ódýrt? Ýmislegt hefur hækkað svo á milli ára - í okkar íslensku krónum - að óvíst er að ferðamenn fagni mjög þegar til landsins er komið. Fréttastofa skoðaði í dag hvað vikuleiga á nokkrum bílum hjá tveimur þekktum bílaleigum kostaði. Hjá Avis er til dæmis hægt að leigja smábíl á um 117 þúsund krónur vikuna - hjá Hertz er ódýrasti bíllinn tæpar 160 þúsund krónur. Fjölskylduskutbíll hjá Avis er á um 180 þúsund krónur - en Hertz rukkar samkvæmt heimasíðunni rösklega 260 þúsund fyrir skoda octavia sem hefur hingað til ekki talist til lúxusbifreiða - en vikuleigan á honum kostar meira en um helmingur heimila í landinu hefur í ráðstöfunartekjur fyrir heilan mánuð. Margir vilja gera vel við sig í fríinu og séu þeir til í að splæsa má leigja í viku Land Rover Defender - sem ýmsa ku dreyma um að fá að taka í -fyrir tæp 380 þúsund hjá Avis en um 530 þúsund hjá Hertz. Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Innlent Fleiri fréttir Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Sjá meira
Þótt Ísland sé víða kynnt sem ódýrt ferðamannaland í efnahagskreppunni kostar það sitt. Til dæmis duga ráðstöfunartekjur venjulegra heimila í heilan mánuð varla til að leigja eins og einn skóda í viku til að fara hringinn. Vilji menn spreða, má leigja sér vikuafnot af Land Rover fyrir röska hálfa milljón. Júlí er runninn upp og landinn byrjaður að rogast með grill og útilegubúnað um landið til að skoða og njóta fósturjarðarinnar - enda heldur færri sem eiga þess kost að fljúga til útlanda í sumarfríinu nú en liðin ár. Ísland hefur í erlendum fjölmiðlum eftir bankahrunið verið mært sem ódýr áfangastaður og auglýsingar munu jafnvel hafa gengið út á að lokka menn til landsins - ekki bara til að horfa heitt vatn sprautast úr holu eða njóta kyrrðar og óbyggða - heldur vegna hruns krónunnar. En er Ísland svo ódýrt? Ýmislegt hefur hækkað svo á milli ára - í okkar íslensku krónum - að óvíst er að ferðamenn fagni mjög þegar til landsins er komið. Fréttastofa skoðaði í dag hvað vikuleiga á nokkrum bílum hjá tveimur þekktum bílaleigum kostaði. Hjá Avis er til dæmis hægt að leigja smábíl á um 117 þúsund krónur vikuna - hjá Hertz er ódýrasti bíllinn tæpar 160 þúsund krónur. Fjölskylduskutbíll hjá Avis er á um 180 þúsund krónur - en Hertz rukkar samkvæmt heimasíðunni rösklega 260 þúsund fyrir skoda octavia sem hefur hingað til ekki talist til lúxusbifreiða - en vikuleigan á honum kostar meira en um helmingur heimila í landinu hefur í ráðstöfunartekjur fyrir heilan mánuð. Margir vilja gera vel við sig í fríinu og séu þeir til í að splæsa má leigja í viku Land Rover Defender - sem ýmsa ku dreyma um að fá að taka í -fyrir tæp 380 þúsund hjá Avis en um 530 þúsund hjá Hertz.
Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Innlent Fleiri fréttir Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Sjá meira