Innlent

Vesturlandsvegur um Kjalarnes lokaður

Tímabundin lokun á Vesturlandsvegi við Kjalarnes verður nú framkvæmd vegna veðurs og færðar. Lokunin nær frá Leirvogstungu-hringtorgi að Hvalfjarðargöngum. Ekkert ferðaveður er á þessum slóðum og er fólk beðið um að fylgjast vel með upplýsingum um færð og veður áður en haldið er að stað.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni nú í kvöld.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×