Innlent

Öldungaráð skorar á ráðherra að endurskoða mál St. Jósefs

Stjórn Öldungaráðs Hafnarfjarðar skorar á heilbrigðisráðherra að endurskoða afstöðu sína og hætta við fyrirhugaða lokun Sankti Jósefsspítala í Hafnarfirði.

Bent er á að þar séu unnin ýmis læknisverk, sem ekki sé unnt að sinna á öðrum sjúkrahúsum landsins. Að mati Öldungaráðsins yrði það óbætanlegur skaði fyrir bæjarfélagið ef þessi starfssemi yrði lögð niður.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×