Ráðherra tjáir sig ekki um mál séra Gunnars 23. október 2009 12:15 Ragna Árnadóttir, dómsmálaráðherra, vill ekkert tjá sig um þá ákvörðun Biskups um að flytja séra Gunnar Björnsson til í starfi. Fréttastofa náði tali af ráðherranum í morgun og þá sagði hún að máli væri alfarið á könnu þjóðkirkjunnar og Biskup væri yfirmaður hennar. Séra Gunnar mun í dag funda með lögmanni sínum um framhaldið en hann íhugar að stefna þjóðkirkjunni vegna tekjutaps sem hann hefur orðið fyrir með ákvörðunum biskups. Tengdar fréttir Séra Örn styður biskup gegn séra Gunnari Presturinn Örn Bárður Jónsson þakkar Davíð Þór Jónssyni guðfræðinema, fyrir pistil í Fréttablaðinu í dag og lýsir yfir stuðningi við afstöðu biskups Íslands í umdeildu máli séra Gunnars Björnssonar sem hefur verið færður til í starfi. 19. október 2009 20:45 Séra Gunnar snýr ekki aftur - fær vinnu á Biskupsstofu Biskup Íslands hefur í dag flutt sr. Gunnar Björnsson úr embætti sóknarprests á Selfossi, í embætti sérþjónustuprests við Biskupsstofu. Ákvörðunin tekur gildi frá og með deginum í dag, 15. október 2009. Séra Óskar Hafsteinn Óskarsson mun gegna embætti sóknarprests á Selfossi þar til nýr prestur verður valinn. 15. október 2009 16:30 Styrktarhópur til stuðnings stelpunum stofnaður Hópur kvenna hefur stofnað styrktarhóp til stuðnings stelpum á Selfossi sem kærðu séra Gunnar Björnsson fyrir kynferðisbrot. Konurnar eiga það sameiginlegt að hafa frá svipuðum atvikum að segja eftir samskipti sín við Gunnar þegar hann var sóknarprestur á Bolungarvík. 21. október 2009 18:37 Tíu prestar taka upp hanskann fyrir sr. Gunnar Tíu prestar, þar á meðal sóknarprestur fjölmennustu sóknar landsins, skrifa Biskupi bréf, til varnar séra Gunnari Björnssyni. Þeir telja að hættulegt fordæmi geti skapast, verði séra Gunnar færður til í starfi, vegna siðferðsbrots gegn ungum sóknarbörnum. 16. október 2009 18:43 Séra Gunnar getur ekki hunsað biskup Vel á annað hundrað manns mætti á opinn fund sem séra Gunnar Björnsson og stuðningsmenn hans stóðu fyrir á Selfossi í gærkvöldi. Fundurinn hófst með því að gestir sungu saman lagið Fyrr var oft í koti kátt, og voru fundargestir í kjölfarið hvattir til að tjá hug sinn allan. 17. október 2009 04:00 Ætlar að hundsa tilmæli biskups Séra Gunnar Björnsson neitar að verða við tilmælum biskups um að fara frá Selfossi. Biskup vill að Gunnar verði sérþjónustuprestur við Biskupsstofu, og hætti á Selfossi. 15. október 2009 19:41 Sóknarbarn séra Gunnars: Fær martraðir um nætur Móðir einnar stúlkunnar sem séra Gunnar Björnsson faðmaði, kyssti og strauk þannig að dómsmál varð úr, segir dóttur sína enn fá martraðir vegna málsins. Hún segir erfitt hvað það hafi dregist á langinn. 18. október 2009 19:21 Mál séra Gunnars vekur upp guðfræðilegar spurningar „Fyrir okkur er það líka alvarleg staða að lesa megi út úr ferli þessa máls, að Þjóðkirkjan skuli ætla sér annað réttarfar en samfélagið sem hún á að þjóna. Það vekur einnig upp guðfræðilegar spurningar í lúterskri kirkju," þetta er meðal þess sem kemur fram í bréfi sem tíu prestar hafa skrifað Biskupi Íslands til varnar séra Gunnari Björnssyni, en Gunnar hefur sem kunnugt er verið í leyfi síðustu tvö árin vegna ásakana um kynferðisbrot gegn sóknarbörnum sínum. 16. október 2009 17:30 Biskup hafi vald til að flytja séra Gunnar Biskup Íslands telur að séra Gunnari Björnssyni beri að víkja frá Selfossi, með vísan í lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Gunnar ætlar sér hvergi og hefur boðað til fundar með stuðningsmönnum á Selfossi í kvöld. 16. október 2009 12:14 Siðanefnd presta skilgreini brot séra Gunnars og beiti viðurlögum Æskulýðssamband þjóðkirkjunnar (ÆSKÞ) hefur sent frá sér ályktun vegna mála séra Gunnars Björnssonar. Þar er siðanefnd Prestafélags hvött til þess að taka tillit til 6. greinar siðareglna félagsins þar sem nefndinni er gert að skilgreina alvarleika brota og beita tilteknum viðurlögum sem annað hvrort eru áminning eða vísun máls til stjórnar Prestafélags Íslands þar sem tekin skuli ákvörðun um hvort viðkomandi verði vísað úr félaginu. 20. október 2009 16:08 Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Fleiri fréttir Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Sjá meira
Ragna Árnadóttir, dómsmálaráðherra, vill ekkert tjá sig um þá ákvörðun Biskups um að flytja séra Gunnar Björnsson til í starfi. Fréttastofa náði tali af ráðherranum í morgun og þá sagði hún að máli væri alfarið á könnu þjóðkirkjunnar og Biskup væri yfirmaður hennar. Séra Gunnar mun í dag funda með lögmanni sínum um framhaldið en hann íhugar að stefna þjóðkirkjunni vegna tekjutaps sem hann hefur orðið fyrir með ákvörðunum biskups.
Tengdar fréttir Séra Örn styður biskup gegn séra Gunnari Presturinn Örn Bárður Jónsson þakkar Davíð Þór Jónssyni guðfræðinema, fyrir pistil í Fréttablaðinu í dag og lýsir yfir stuðningi við afstöðu biskups Íslands í umdeildu máli séra Gunnars Björnssonar sem hefur verið færður til í starfi. 19. október 2009 20:45 Séra Gunnar snýr ekki aftur - fær vinnu á Biskupsstofu Biskup Íslands hefur í dag flutt sr. Gunnar Björnsson úr embætti sóknarprests á Selfossi, í embætti sérþjónustuprests við Biskupsstofu. Ákvörðunin tekur gildi frá og með deginum í dag, 15. október 2009. Séra Óskar Hafsteinn Óskarsson mun gegna embætti sóknarprests á Selfossi þar til nýr prestur verður valinn. 15. október 2009 16:30 Styrktarhópur til stuðnings stelpunum stofnaður Hópur kvenna hefur stofnað styrktarhóp til stuðnings stelpum á Selfossi sem kærðu séra Gunnar Björnsson fyrir kynferðisbrot. Konurnar eiga það sameiginlegt að hafa frá svipuðum atvikum að segja eftir samskipti sín við Gunnar þegar hann var sóknarprestur á Bolungarvík. 21. október 2009 18:37 Tíu prestar taka upp hanskann fyrir sr. Gunnar Tíu prestar, þar á meðal sóknarprestur fjölmennustu sóknar landsins, skrifa Biskupi bréf, til varnar séra Gunnari Björnssyni. Þeir telja að hættulegt fordæmi geti skapast, verði séra Gunnar færður til í starfi, vegna siðferðsbrots gegn ungum sóknarbörnum. 16. október 2009 18:43 Séra Gunnar getur ekki hunsað biskup Vel á annað hundrað manns mætti á opinn fund sem séra Gunnar Björnsson og stuðningsmenn hans stóðu fyrir á Selfossi í gærkvöldi. Fundurinn hófst með því að gestir sungu saman lagið Fyrr var oft í koti kátt, og voru fundargestir í kjölfarið hvattir til að tjá hug sinn allan. 17. október 2009 04:00 Ætlar að hundsa tilmæli biskups Séra Gunnar Björnsson neitar að verða við tilmælum biskups um að fara frá Selfossi. Biskup vill að Gunnar verði sérþjónustuprestur við Biskupsstofu, og hætti á Selfossi. 15. október 2009 19:41 Sóknarbarn séra Gunnars: Fær martraðir um nætur Móðir einnar stúlkunnar sem séra Gunnar Björnsson faðmaði, kyssti og strauk þannig að dómsmál varð úr, segir dóttur sína enn fá martraðir vegna málsins. Hún segir erfitt hvað það hafi dregist á langinn. 18. október 2009 19:21 Mál séra Gunnars vekur upp guðfræðilegar spurningar „Fyrir okkur er það líka alvarleg staða að lesa megi út úr ferli þessa máls, að Þjóðkirkjan skuli ætla sér annað réttarfar en samfélagið sem hún á að þjóna. Það vekur einnig upp guðfræðilegar spurningar í lúterskri kirkju," þetta er meðal þess sem kemur fram í bréfi sem tíu prestar hafa skrifað Biskupi Íslands til varnar séra Gunnari Björnssyni, en Gunnar hefur sem kunnugt er verið í leyfi síðustu tvö árin vegna ásakana um kynferðisbrot gegn sóknarbörnum sínum. 16. október 2009 17:30 Biskup hafi vald til að flytja séra Gunnar Biskup Íslands telur að séra Gunnari Björnssyni beri að víkja frá Selfossi, með vísan í lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Gunnar ætlar sér hvergi og hefur boðað til fundar með stuðningsmönnum á Selfossi í kvöld. 16. október 2009 12:14 Siðanefnd presta skilgreini brot séra Gunnars og beiti viðurlögum Æskulýðssamband þjóðkirkjunnar (ÆSKÞ) hefur sent frá sér ályktun vegna mála séra Gunnars Björnssonar. Þar er siðanefnd Prestafélags hvött til þess að taka tillit til 6. greinar siðareglna félagsins þar sem nefndinni er gert að skilgreina alvarleika brota og beita tilteknum viðurlögum sem annað hvrort eru áminning eða vísun máls til stjórnar Prestafélags Íslands þar sem tekin skuli ákvörðun um hvort viðkomandi verði vísað úr félaginu. 20. október 2009 16:08 Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Fleiri fréttir Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Sjá meira
Séra Örn styður biskup gegn séra Gunnari Presturinn Örn Bárður Jónsson þakkar Davíð Þór Jónssyni guðfræðinema, fyrir pistil í Fréttablaðinu í dag og lýsir yfir stuðningi við afstöðu biskups Íslands í umdeildu máli séra Gunnars Björnssonar sem hefur verið færður til í starfi. 19. október 2009 20:45
Séra Gunnar snýr ekki aftur - fær vinnu á Biskupsstofu Biskup Íslands hefur í dag flutt sr. Gunnar Björnsson úr embætti sóknarprests á Selfossi, í embætti sérþjónustuprests við Biskupsstofu. Ákvörðunin tekur gildi frá og með deginum í dag, 15. október 2009. Séra Óskar Hafsteinn Óskarsson mun gegna embætti sóknarprests á Selfossi þar til nýr prestur verður valinn. 15. október 2009 16:30
Styrktarhópur til stuðnings stelpunum stofnaður Hópur kvenna hefur stofnað styrktarhóp til stuðnings stelpum á Selfossi sem kærðu séra Gunnar Björnsson fyrir kynferðisbrot. Konurnar eiga það sameiginlegt að hafa frá svipuðum atvikum að segja eftir samskipti sín við Gunnar þegar hann var sóknarprestur á Bolungarvík. 21. október 2009 18:37
Tíu prestar taka upp hanskann fyrir sr. Gunnar Tíu prestar, þar á meðal sóknarprestur fjölmennustu sóknar landsins, skrifa Biskupi bréf, til varnar séra Gunnari Björnssyni. Þeir telja að hættulegt fordæmi geti skapast, verði séra Gunnar færður til í starfi, vegna siðferðsbrots gegn ungum sóknarbörnum. 16. október 2009 18:43
Séra Gunnar getur ekki hunsað biskup Vel á annað hundrað manns mætti á opinn fund sem séra Gunnar Björnsson og stuðningsmenn hans stóðu fyrir á Selfossi í gærkvöldi. Fundurinn hófst með því að gestir sungu saman lagið Fyrr var oft í koti kátt, og voru fundargestir í kjölfarið hvattir til að tjá hug sinn allan. 17. október 2009 04:00
Ætlar að hundsa tilmæli biskups Séra Gunnar Björnsson neitar að verða við tilmælum biskups um að fara frá Selfossi. Biskup vill að Gunnar verði sérþjónustuprestur við Biskupsstofu, og hætti á Selfossi. 15. október 2009 19:41
Sóknarbarn séra Gunnars: Fær martraðir um nætur Móðir einnar stúlkunnar sem séra Gunnar Björnsson faðmaði, kyssti og strauk þannig að dómsmál varð úr, segir dóttur sína enn fá martraðir vegna málsins. Hún segir erfitt hvað það hafi dregist á langinn. 18. október 2009 19:21
Mál séra Gunnars vekur upp guðfræðilegar spurningar „Fyrir okkur er það líka alvarleg staða að lesa megi út úr ferli þessa máls, að Þjóðkirkjan skuli ætla sér annað réttarfar en samfélagið sem hún á að þjóna. Það vekur einnig upp guðfræðilegar spurningar í lúterskri kirkju," þetta er meðal þess sem kemur fram í bréfi sem tíu prestar hafa skrifað Biskupi Íslands til varnar séra Gunnari Björnssyni, en Gunnar hefur sem kunnugt er verið í leyfi síðustu tvö árin vegna ásakana um kynferðisbrot gegn sóknarbörnum sínum. 16. október 2009 17:30
Biskup hafi vald til að flytja séra Gunnar Biskup Íslands telur að séra Gunnari Björnssyni beri að víkja frá Selfossi, með vísan í lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Gunnar ætlar sér hvergi og hefur boðað til fundar með stuðningsmönnum á Selfossi í kvöld. 16. október 2009 12:14
Siðanefnd presta skilgreini brot séra Gunnars og beiti viðurlögum Æskulýðssamband þjóðkirkjunnar (ÆSKÞ) hefur sent frá sér ályktun vegna mála séra Gunnars Björnssonar. Þar er siðanefnd Prestafélags hvött til þess að taka tillit til 6. greinar siðareglna félagsins þar sem nefndinni er gert að skilgreina alvarleika brota og beita tilteknum viðurlögum sem annað hvrort eru áminning eða vísun máls til stjórnar Prestafélags Íslands þar sem tekin skuli ákvörðun um hvort viðkomandi verði vísað úr félaginu. 20. október 2009 16:08