Halldór Orri: Væri fínt að spila við Þrótt í hverri viku Elvar Geir Magnússon skrifar 25. júlí 2009 10:00 Halldór Orri Björnsson Mynd/Anton „Við vorum orðnir ansi æstir í að ná þremur stigum eftir að hafa tapað tveimur leikjum í röð gegn liðum í neðri helmingnum. Þetta var kærkominn sigur," segir Halldór Orri Björnsson sem átti frábæran leik fyrir Stjörnuna þegar liðið burstaði Þrótt 5-1 á fimmtudag. Hann er leikmaður umferðarinnar hjá Fréttablaðinu. Halldór gat ekki tekið þátt í umferðinni á undan vegna leikbanns en þá tapaði Garðabæjarliðið fyrir Grindavík. „Ég horfði á þann leik úr stúkunni og það var grátlegt að sjá hvernig við töpuðum niður forystunni þar. Ég var orðinn æstur í að spila og fann mig vel í þessum leik gegn Þrótti," segir Halldór en Stjarnan vann 6-0 sigur þegar liðið mætti Þrótti í fyrri umferðinni. „Það væri ekki verra ef við gætum spilað við þá í hverri viku miðað við þessa tvo leiki á móti þeim. Ég hef enga sérstaka skýringu á því af hverju okkur gengur svona vel á móti þeim en 11-1 í tveimur leikjum er ansi mikill markamunur. Við drápum leikinn í fyrri hálfleik með því að komast í 3-0. Við náðum flottum mörkum eftir föst leikatriði og það var hálfgert formsatriði að klára seinni hálfleikinn." Mikið hefur verið rætt um gervigrasvöll Stjörnunnar en liðið hefur fengið langflest stig sín á honum. „Heimavöllurinn hefur reynst okkur drjúgur. Við höfum enn ekki tapað leik hérna, erum komnir með 19 af 23 stigum á heimavelli. Svo má ekki gleyma stuðningsmönnunum sem eru líklega þeir bestu á landinu. Þeir eru að standa sig vel í frystikistunni eins og við köllum stúkuna okkar. Það er alltaf kalt þarna sama hvernig veðrið er," segir Halldór. Mætingin á leiki Stjörnunnar hefur verið döpur síðustu ár en nú iðar allt af lífi í Garðabæ. „Nokkrir félagar mínir tóku sig til á miðju sumri í fyrra. Þeir fjölmenntu á leiki með trommur og söngva. Við töpuðum síðan ekki leik í seinni umferðinni svo það sést alveg að stuðningsmennirnir eiga stóran þátt í þessu," segir Halldór Orri Björnsson. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
„Við vorum orðnir ansi æstir í að ná þremur stigum eftir að hafa tapað tveimur leikjum í röð gegn liðum í neðri helmingnum. Þetta var kærkominn sigur," segir Halldór Orri Björnsson sem átti frábæran leik fyrir Stjörnuna þegar liðið burstaði Þrótt 5-1 á fimmtudag. Hann er leikmaður umferðarinnar hjá Fréttablaðinu. Halldór gat ekki tekið þátt í umferðinni á undan vegna leikbanns en þá tapaði Garðabæjarliðið fyrir Grindavík. „Ég horfði á þann leik úr stúkunni og það var grátlegt að sjá hvernig við töpuðum niður forystunni þar. Ég var orðinn æstur í að spila og fann mig vel í þessum leik gegn Þrótti," segir Halldór en Stjarnan vann 6-0 sigur þegar liðið mætti Þrótti í fyrri umferðinni. „Það væri ekki verra ef við gætum spilað við þá í hverri viku miðað við þessa tvo leiki á móti þeim. Ég hef enga sérstaka skýringu á því af hverju okkur gengur svona vel á móti þeim en 11-1 í tveimur leikjum er ansi mikill markamunur. Við drápum leikinn í fyrri hálfleik með því að komast í 3-0. Við náðum flottum mörkum eftir föst leikatriði og það var hálfgert formsatriði að klára seinni hálfleikinn." Mikið hefur verið rætt um gervigrasvöll Stjörnunnar en liðið hefur fengið langflest stig sín á honum. „Heimavöllurinn hefur reynst okkur drjúgur. Við höfum enn ekki tapað leik hérna, erum komnir með 19 af 23 stigum á heimavelli. Svo má ekki gleyma stuðningsmönnunum sem eru líklega þeir bestu á landinu. Þeir eru að standa sig vel í frystikistunni eins og við köllum stúkuna okkar. Það er alltaf kalt þarna sama hvernig veðrið er," segir Halldór. Mætingin á leiki Stjörnunnar hefur verið döpur síðustu ár en nú iðar allt af lífi í Garðabæ. „Nokkrir félagar mínir tóku sig til á miðju sumri í fyrra. Þeir fjölmenntu á leiki með trommur og söngva. Við töpuðum síðan ekki leik í seinni umferðinni svo það sést alveg að stuðningsmennirnir eiga stóran þátt í þessu," segir Halldór Orri Björnsson.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira