Lífeyrisgreiðslur skerðast 10. október 2009 18:59 Greiðslur til tæplega tvöþúsund örorkulífeyrisþega skerðast um næstu mánaðarmót. Lífeyrisþegi hjá Gildi er ósáttur við að fá fjórðungi minna en áður. Framkvæmdastjóri lífeyrissjóðsins segir árlega tekjuskoðun skýra skerðinguna. Greiðslustofa lífeyrissjóða sendi alls 2100 manns bréf í gær frá tíu lífeyrissjóðum. Halldór Sævar Guðbergsson, formaður Öryrkjabandalagsins, sagði í samtali við fréttastofu í dag að hjá 700 manns verði greiðslur stöðvaðar, þær verði lækkaðar um allt að 30% hjá um 1200 manns en hækkaðar hjá 200. Þórir Karl Jónasson er einn þeirra sem fékk boð um skerðingu í gær, en bréfið var sent fyrir hönd Gildi lífeyrissjóðs. Þar segir að samkvæmt samanburði á tekjum hans fyrir og eftir orkutap breytist greiðslurnar frá sjóðnum vegna örorku úr rúmum 97 þúsund krónum á mánuði í 76 þúsund krónur, eða um rúm 20%. Breytingin taki gildi í nóvember. Þórir segir að Gildi hafi ekki gefið skýringar á því hvers vegna þetta gerist. „Nei, en þetta er náttúrulega heimilað samkvæmt lögum frá Alþingi um síðustu áramótum þegar Jóhanna Sigurðardóttir var félagsmálaráðherra. Það er ekki búið afnema það ennþá." Heimilað sé að lækka lífeyrisgreiðslur og þær þurfa ekki að vera í takti við framfærsluvísitölu. Þórir segir óljóst hvort að gripið verði til aðgerða vegna þessa. Árni Guðmundsson, framkvæmdastjóri Gildis, sagði í samtali við fréttastofu í dag að um væri að ræða árlega tekjuskoðun örorkulífeyrisþega. Samkvæmt reglum sjóðsins megi sjóðfélagi ekki hafa hærri greiðslur eftir örorku en hann hafði áður. Árni segir að ef örorkulífeyrir skerðist sé það eingöngu vegna þess að tekjur lífeyrisþegans séu orðnar hærri en reglurnar segi til um. Skerðingin hafi því ekkert með stöðu lífeyrissjóðsins að gera enda hækki greiðslur sumra. Mest lesið Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira
Greiðslur til tæplega tvöþúsund örorkulífeyrisþega skerðast um næstu mánaðarmót. Lífeyrisþegi hjá Gildi er ósáttur við að fá fjórðungi minna en áður. Framkvæmdastjóri lífeyrissjóðsins segir árlega tekjuskoðun skýra skerðinguna. Greiðslustofa lífeyrissjóða sendi alls 2100 manns bréf í gær frá tíu lífeyrissjóðum. Halldór Sævar Guðbergsson, formaður Öryrkjabandalagsins, sagði í samtali við fréttastofu í dag að hjá 700 manns verði greiðslur stöðvaðar, þær verði lækkaðar um allt að 30% hjá um 1200 manns en hækkaðar hjá 200. Þórir Karl Jónasson er einn þeirra sem fékk boð um skerðingu í gær, en bréfið var sent fyrir hönd Gildi lífeyrissjóðs. Þar segir að samkvæmt samanburði á tekjum hans fyrir og eftir orkutap breytist greiðslurnar frá sjóðnum vegna örorku úr rúmum 97 þúsund krónum á mánuði í 76 þúsund krónur, eða um rúm 20%. Breytingin taki gildi í nóvember. Þórir segir að Gildi hafi ekki gefið skýringar á því hvers vegna þetta gerist. „Nei, en þetta er náttúrulega heimilað samkvæmt lögum frá Alþingi um síðustu áramótum þegar Jóhanna Sigurðardóttir var félagsmálaráðherra. Það er ekki búið afnema það ennþá." Heimilað sé að lækka lífeyrisgreiðslur og þær þurfa ekki að vera í takti við framfærsluvísitölu. Þórir segir óljóst hvort að gripið verði til aðgerða vegna þessa. Árni Guðmundsson, framkvæmdastjóri Gildis, sagði í samtali við fréttastofu í dag að um væri að ræða árlega tekjuskoðun örorkulífeyrisþega. Samkvæmt reglum sjóðsins megi sjóðfélagi ekki hafa hærri greiðslur eftir örorku en hann hafði áður. Árni segir að ef örorkulífeyrir skerðist sé það eingöngu vegna þess að tekjur lífeyrisþegans séu orðnar hærri en reglurnar segi til um. Skerðingin hafi því ekkert með stöðu lífeyrissjóðsins að gera enda hækki greiðslur sumra.
Mest lesið Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira