Niðurskurði heilbrigðisstofnunnar á Blönduósi harðlega mótmælt 26. október 2009 13:22 Stjórn Starfsmannafélags Heilbrigðisstofnunarinnra á Blönduósi (HSB) mótmælir harðlega niðurskurði heilbrigðisstofnunarinnar á Blönduósi. HSB vill meina að niðurskurðurinn sé meiri en á mörgum öðrum heilbrigðisstofnunum. Fram kemur í ályktun stjórnarinnar að á yfirstandandi ári hafi fjármagn til HSB verið skorið niður um 45 milljónir og nú sé krafist 56 milljóna. Það gera 101 milljón á tveimur árum. „Hversu langt á þetta að ganga? Hvar er hægt að spara meira þegar búið er að hagræða í mörg ár? Er ekki verið að tala um að hlúa að öldruðum og styðja við atvinnulífið?" er spurt í ályktun stjórnar en hana má lesa í heild sinni hér fyrir neðan: Stjórn Starfsmannafélagsins mótmælir harðlega þeim niðurskurði til Heilbrigðisstofnunarinnar á Blönduósi sem fram kemur í fjárlögum ársins 2010 og er mun meiri niðurskurður en á mörgum öðrum heilbrigðisstofnunum. Telur stjórnin að sérstaklega sé vegið að þessari stofnun og að eðlilegt sé að samræmis sé gætt á milli sambærilegra stofnana í landinu. Á yfirstandandi ári var fjármagn til HSB skorið niður um 45 milljónir og nú er krafist niðurskurðar um 56 milljónir og það gera 101 milljón alls eða rúmlega 20% á tveimur árum. Hversu langt á þetta að ganga? Hvar er hægt að spara meira þegar búið er að hagræða í mörg ár? Er ekki verið að tala um að hlúa að öldruðum og styðja við atvinnulífið? Ef þetta gengur eftir er ljóst að segja verður upp fjölda starfsmanna þar sem undanfarin ár hefur verið hagrætt eins og mögulegt er á öllum sviðum, m.a. með fækkun starfsmanna. Þetta mun leiða af sér verulega skerta þjónustu við sjúklinga, heimilismenn og íbúa héraðsins sem og ferðamenn þar sem þessi stofnun er eina sjúkrahúsið sem stendur við þjóðveg 1 frá Akureyri til Reykjavíkur. Einnig er ekki sýnilegt að starfsfólk sem lendir í uppsögnum hafi í önnur störf að hverfa eins og staðan er í dag. Þar með tapast mikill mannauður sem stofnunin býr yfir því stór hluti starfsfólksins hefur unnið hér um langt árabil. Hver er ávinningurinn af því fyrir ríkið og samfélagið ef það fólk sem sagt yrði upp hér færi beint á atvinnuleysisbætur? Stjórn Starfsmannafélags HSB fer fram á að fjárlögin er varða þessa stofnun verði endurskoðuð og leiðrétt af sanngirni og réttlæti með hag stofnunarinnar og íbúa þessa byggðarlags að leiðarljósi. Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Fleiri fréttir Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Sjá meira
Stjórn Starfsmannafélags Heilbrigðisstofnunarinnra á Blönduósi (HSB) mótmælir harðlega niðurskurði heilbrigðisstofnunarinnar á Blönduósi. HSB vill meina að niðurskurðurinn sé meiri en á mörgum öðrum heilbrigðisstofnunum. Fram kemur í ályktun stjórnarinnar að á yfirstandandi ári hafi fjármagn til HSB verið skorið niður um 45 milljónir og nú sé krafist 56 milljóna. Það gera 101 milljón á tveimur árum. „Hversu langt á þetta að ganga? Hvar er hægt að spara meira þegar búið er að hagræða í mörg ár? Er ekki verið að tala um að hlúa að öldruðum og styðja við atvinnulífið?" er spurt í ályktun stjórnar en hana má lesa í heild sinni hér fyrir neðan: Stjórn Starfsmannafélagsins mótmælir harðlega þeim niðurskurði til Heilbrigðisstofnunarinnar á Blönduósi sem fram kemur í fjárlögum ársins 2010 og er mun meiri niðurskurður en á mörgum öðrum heilbrigðisstofnunum. Telur stjórnin að sérstaklega sé vegið að þessari stofnun og að eðlilegt sé að samræmis sé gætt á milli sambærilegra stofnana í landinu. Á yfirstandandi ári var fjármagn til HSB skorið niður um 45 milljónir og nú er krafist niðurskurðar um 56 milljónir og það gera 101 milljón alls eða rúmlega 20% á tveimur árum. Hversu langt á þetta að ganga? Hvar er hægt að spara meira þegar búið er að hagræða í mörg ár? Er ekki verið að tala um að hlúa að öldruðum og styðja við atvinnulífið? Ef þetta gengur eftir er ljóst að segja verður upp fjölda starfsmanna þar sem undanfarin ár hefur verið hagrætt eins og mögulegt er á öllum sviðum, m.a. með fækkun starfsmanna. Þetta mun leiða af sér verulega skerta þjónustu við sjúklinga, heimilismenn og íbúa héraðsins sem og ferðamenn þar sem þessi stofnun er eina sjúkrahúsið sem stendur við þjóðveg 1 frá Akureyri til Reykjavíkur. Einnig er ekki sýnilegt að starfsfólk sem lendir í uppsögnum hafi í önnur störf að hverfa eins og staðan er í dag. Þar með tapast mikill mannauður sem stofnunin býr yfir því stór hluti starfsfólksins hefur unnið hér um langt árabil. Hver er ávinningurinn af því fyrir ríkið og samfélagið ef það fólk sem sagt yrði upp hér færi beint á atvinnuleysisbætur? Stjórn Starfsmannafélags HSB fer fram á að fjárlögin er varða þessa stofnun verði endurskoðuð og leiðrétt af sanngirni og réttlæti með hag stofnunarinnar og íbúa þessa byggðarlags að leiðarljósi.
Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Fleiri fréttir Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Sjá meira