Umfjöllun: Baráttustig Fjölnis í Kópavogi Ragnar Vignir skrifar 2. júlí 2009 15:46 Úr leik Breiðabliks og Fjölnis á síðustu leiktíð. Mynd/Anton Breiðablik og Fjölnir áttust við á Kópavogsvelli í kvöld. Fátt markvert gerðist í fyrri hálfleik en greinilegt var að Fjölnismenn voru mættir til að selja sig dýrt. Hálfleikurinn var með því daprasta sem undirritaður hefur séð í sumar. Heimamönnum gekk afar illa að brjóta mikla vörn Fjölnis niður og sköpuðu sé ekki eitt einasta opna marktækifæri í hálfleiknum. Fjölnismenn lágu vel til baka og freistuðu þess að beita hröðum skyndisóknum. Gestirnir áttu eina hættulega marktækifæri leiksins, um miðjan hálfleik átti Gunnar Már Guðmundsson góða sendingu innfyrir á Tómas Leifsson sem átti gott skot sem Ingvar Kale bjargaði. Það vantaði herslumunninn hjá heimamönnum til að skapa sér almennileg færi og nýta þau hálffæri sem þeir voru þó að skapa sér. Annars gerðist fátt markvert fram að hálfleik í vægast sagt rólegum leik. Í seinni hálfleik var mun meiri sóknarhugur í báðum liðum, Fjölnismenn beyttu hröðum skyndisóknum sem voru hættulegar en Blikar reyndu að spila sig í gengum vörn gestanna með litlum árangri. Breiðablik var að spila vel úti á vellinum en þegar liðið komst nærri markinu vantaði alltaf síðustu sendinguna til að skapa verulega hættu. Fjölnismenn voru hættulegri og tíu mínútum fyrir leikslok fékk Hermann Aðalgeirsson færi í markteignum sem hann var klaufi að nýta ekki. Undir lokin freistuðu bæði lið þess að sækja öll stigin þrjú og færðu leikmenn sig framar og þó Blikar sér í lagi, en hvorugu liðinu tókst að skora og niðurstaðan markalaust jafntefli í bragðdaufum leik. Blikar ollu miklum vonbrigðum með döprum sóknarleik á heimavelli. Gestirnir í Fjölni voru hungraðir og komu til að berjast og áttu sitt stig fyllilega skilið. Tölfræðin: Breiðablik-Fjölnir 0-0 Skot (á mark): 8 (3) - 6 (4) Varin skot: Ingvar 4 - Hrafn 3 Aukaspyrnu fengnar: 7-7 Rangstöður: 2-3 Horn: 6-4 Kópavogsvöllur, áhorfendur 605 Dómari: Vilhjálmur Þórarinsson (6)Breiðablik: (4-3-3) Ingvar Kale, 6 Finnur Margeirsson, 5 Kári Ársælsson, 5 Kristinn Steindórsson, 5 Arnór Aðalsteinsson, 5 Arnar Grétarsson, 6 Olgeir Sigurgeirsson, 5 Elfar Freyr Helgason, 5 Arnar Sigurðsson 5, (68., Aron Smárason, 5) Guðmundur Kristjánsson 4 (62., Árni Gunnarsson, 5) Kristinn Jónsson, 6Fjölnir: (4-2-3-1) Hrafn Davíðsson, 7 Gunnar Gunnarsson, 6 Ólafur Páll Johnson, 6 Vigfús Jósepsson, 6 Magnús Einarsson, 6 Ásgeir Ásgeirsson, 6 *Gunnar Már Guðmundsson, 7 - Maður leiksins Tómas Leifsson, 6 (88., Aron Jóhannson -) Illugi Gunnarson, 6 Andri Valur Ívarsson 4 (46., Kristinn Sigurðsson, 5) Jónas Grani Garðarsson, 5 (68., Hermann Aðalgeirsson, 5) Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins er með beina lýsingu frá leik Breiðabliks og Fjölnis í 10. umferð Pepsi-deildar karla. Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: Breiðablik - Fjölnir. Þá er einnig hægt að nálgast Boltavaktina í Vodafone Live! farsímaþjónustunni. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Fleiri fréttir „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Sjá meira
Breiðablik og Fjölnir áttust við á Kópavogsvelli í kvöld. Fátt markvert gerðist í fyrri hálfleik en greinilegt var að Fjölnismenn voru mættir til að selja sig dýrt. Hálfleikurinn var með því daprasta sem undirritaður hefur séð í sumar. Heimamönnum gekk afar illa að brjóta mikla vörn Fjölnis niður og sköpuðu sé ekki eitt einasta opna marktækifæri í hálfleiknum. Fjölnismenn lágu vel til baka og freistuðu þess að beita hröðum skyndisóknum. Gestirnir áttu eina hættulega marktækifæri leiksins, um miðjan hálfleik átti Gunnar Már Guðmundsson góða sendingu innfyrir á Tómas Leifsson sem átti gott skot sem Ingvar Kale bjargaði. Það vantaði herslumunninn hjá heimamönnum til að skapa sér almennileg færi og nýta þau hálffæri sem þeir voru þó að skapa sér. Annars gerðist fátt markvert fram að hálfleik í vægast sagt rólegum leik. Í seinni hálfleik var mun meiri sóknarhugur í báðum liðum, Fjölnismenn beyttu hröðum skyndisóknum sem voru hættulegar en Blikar reyndu að spila sig í gengum vörn gestanna með litlum árangri. Breiðablik var að spila vel úti á vellinum en þegar liðið komst nærri markinu vantaði alltaf síðustu sendinguna til að skapa verulega hættu. Fjölnismenn voru hættulegri og tíu mínútum fyrir leikslok fékk Hermann Aðalgeirsson færi í markteignum sem hann var klaufi að nýta ekki. Undir lokin freistuðu bæði lið þess að sækja öll stigin þrjú og færðu leikmenn sig framar og þó Blikar sér í lagi, en hvorugu liðinu tókst að skora og niðurstaðan markalaust jafntefli í bragðdaufum leik. Blikar ollu miklum vonbrigðum með döprum sóknarleik á heimavelli. Gestirnir í Fjölni voru hungraðir og komu til að berjast og áttu sitt stig fyllilega skilið. Tölfræðin: Breiðablik-Fjölnir 0-0 Skot (á mark): 8 (3) - 6 (4) Varin skot: Ingvar 4 - Hrafn 3 Aukaspyrnu fengnar: 7-7 Rangstöður: 2-3 Horn: 6-4 Kópavogsvöllur, áhorfendur 605 Dómari: Vilhjálmur Þórarinsson (6)Breiðablik: (4-3-3) Ingvar Kale, 6 Finnur Margeirsson, 5 Kári Ársælsson, 5 Kristinn Steindórsson, 5 Arnór Aðalsteinsson, 5 Arnar Grétarsson, 6 Olgeir Sigurgeirsson, 5 Elfar Freyr Helgason, 5 Arnar Sigurðsson 5, (68., Aron Smárason, 5) Guðmundur Kristjánsson 4 (62., Árni Gunnarsson, 5) Kristinn Jónsson, 6Fjölnir: (4-2-3-1) Hrafn Davíðsson, 7 Gunnar Gunnarsson, 6 Ólafur Páll Johnson, 6 Vigfús Jósepsson, 6 Magnús Einarsson, 6 Ásgeir Ásgeirsson, 6 *Gunnar Már Guðmundsson, 7 - Maður leiksins Tómas Leifsson, 6 (88., Aron Jóhannson -) Illugi Gunnarson, 6 Andri Valur Ívarsson 4 (46., Kristinn Sigurðsson, 5) Jónas Grani Garðarsson, 5 (68., Hermann Aðalgeirsson, 5) Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins er með beina lýsingu frá leik Breiðabliks og Fjölnis í 10. umferð Pepsi-deildar karla. Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: Breiðablik - Fjölnir. Þá er einnig hægt að nálgast Boltavaktina í Vodafone Live! farsímaþjónustunni.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Fleiri fréttir „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn