Haukur Ingi: Brotnum við þriðja markið Sólmundur Hólm Sólmundarson skrifar 14. júní 2009 23:04 Haukur Ingi Guðnason Mynd/ Valli „Já þetta lítur ekki vel út, 4-1. Mér fannst við vera inni í leiknum þegar svona korter var eftir í stöðunni 1-1. Þá var í raun bara spurning hvar þriðja markið myndi detta. Svo þegar það kemur þá eiginlega bara brotnum við," sagði Haukur Ingi Guðnason eftir 4-1 tap Keflvíkinga gegn KR í kvöld. Keflvíkingarnir voru ekki svipur hjá sjón í fyrri hálfleik og sóknarleikurinn enginn. „Það er alveg rétt. Við létum ekki boltann ganga nógu hratt og vorum ekki að gera það sem við erum góðir í," sagði Haukur. Í seinni hálfleik náðu Keflvíkingar góðum tuttugu mínútna kafla og jöfnuðu metin á 71. mínútu. „Mér leið í rauninni ágætlega þegar korter var eftir af leiknum. Staðan var orðin 1-1 og ég hafði góða tilfinningu fyrir því að við gætum allavega náð í eitt stig og hugsanlega þrjú. Þetta þriðja mark þeirra gerir hins vegar alveg útaf við okkur," sagði Haukur og viðurkennir að tapið hefði getað verið enn stærra. Aðspurður hvort hann héldi að Keflvíkingar ættu eftir að vera lengi að jafna sig á þessum úrslitum svaraði hann: „Nei alls ekki. Eftir svona leiki vill maður helst spila aftur á morgun. Bæði til að bæta sjálfum sér og áhorfendum upp." Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Anderson henti Van Gerwen úr leik Sport Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Enski boltinn Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Sjá meira
„Já þetta lítur ekki vel út, 4-1. Mér fannst við vera inni í leiknum þegar svona korter var eftir í stöðunni 1-1. Þá var í raun bara spurning hvar þriðja markið myndi detta. Svo þegar það kemur þá eiginlega bara brotnum við," sagði Haukur Ingi Guðnason eftir 4-1 tap Keflvíkinga gegn KR í kvöld. Keflvíkingarnir voru ekki svipur hjá sjón í fyrri hálfleik og sóknarleikurinn enginn. „Það er alveg rétt. Við létum ekki boltann ganga nógu hratt og vorum ekki að gera það sem við erum góðir í," sagði Haukur. Í seinni hálfleik náðu Keflvíkingar góðum tuttugu mínútna kafla og jöfnuðu metin á 71. mínútu. „Mér leið í rauninni ágætlega þegar korter var eftir af leiknum. Staðan var orðin 1-1 og ég hafði góða tilfinningu fyrir því að við gætum allavega náð í eitt stig og hugsanlega þrjú. Þetta þriðja mark þeirra gerir hins vegar alveg útaf við okkur," sagði Haukur og viðurkennir að tapið hefði getað verið enn stærra. Aðspurður hvort hann héldi að Keflvíkingar ættu eftir að vera lengi að jafna sig á þessum úrslitum svaraði hann: „Nei alls ekki. Eftir svona leiki vill maður helst spila aftur á morgun. Bæði til að bæta sjálfum sér og áhorfendum upp."
Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Anderson henti Van Gerwen úr leik Sport Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Enski boltinn Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Sjá meira