Þrjú og hálft ár í fangelsi fyrir Hummer-ákeyrslu og íkveikju 31. ágúst 2009 13:06 Jón Kristinn Ásgeirsson var í morgun dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að hafa ekið Hummer-bifreið á 26 ára gamlan mann í janúar síðastliðnum og fyrir að eiga aðild að því að bera eld að húsi á Kleppsvegi í júní. Frá dómnum dregst 85 daga gæsluvarðhald sem Jón Kristinn hefur sætt. Hann er einnig dæmdur til þess að borga fórnarlambinu frá því í janúar tvær milljónir króna í miskabætur auk þess sem hann þarf að standa skil á málskostnaði. Málin tvö voru rekin saman í héraðsdómi og var Jón Kristinn ákærður ásamt þeim Ríkharð Júlíusi Ríkharðsyni og Karli Halldóri Hafsteinssyni en þeir voru ákærðir fyrir þátt sinn í brennnumálinu. Ríkharð var dæmdur til tveggja ára fangelsisvistar en frá því dregst 85 daga gæsluvarðhald sem hann hefur þurft að sæta vegna málsins líkt og Jón Kristinn. Karl Halldór var hinsvegar sýknaður í málinu. Mennir tóku sér fjögurra vikna frest til þess að íhuga hvort þeir myndu áfrýja málinu til Hæstaréttar Íslands. Tengdar fréttir Telja fórnarlambið aldrei munu ná sér Ungur maður, Jón Kristinn Ásgeirsson, hefur verið ákærður fyrir að valda öðrum manni ævarandi örkumlum með því að aka á hann á Hummer-bifreið í janúar. Jón Kristinn er jafnframt ákærður, ásamt öðrum, fyrir að kveikja í húsi við Kleppsveg í byrjun júní og koma manni sem þar var innandyra í bráða lífshættu. 18. júlí 2009 06:00 Þrír í gæsluvarðhaldi vegna íkveikju á Kleppsvegi - konunni sleppt Þrír karlmenn sem grunaðir eru um að hafa kveikt í húsi við Kleppsveg í gærmorgun hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald. Konu sem einnig var handtekin í gær hefur verið sleppt, að sögn lögreglu. 7. júní 2009 11:31 Bílstjórinn verður ákærður Bílstjórinn sem grunaður var um að hafa ekið á mann á Laugaveginum um helgina, hefur játað að hafa verið undir stýri og verður ákærður, segir Margeir Sveinsson, lögreglufulltrúi yfir rannsóknardeild umferðarmála hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 27. janúar 2009 06:00 Rannsókn lögreglu á íkveikju gagnrýnd Hörð gagnrýni á störf rannsóknarlögreglu á íkveikju á Kleppsvegi kom fram fyrir héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Aðalmeðferð málsins var framhaldið í morgun en upphaflega stóð til að kveða upp dóm í málinu þann 11. ágúst. 27. ágúst 2009 11:19 Eldur í húsi á Kleppsvegi - þrír handteknir Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út vegna elds í einbýlishúsi á Kleppsvegi á níunda tímanum í morgun. Húsið mun hafa verið mannlaust. Þrír karlmenn hafa verið handteknir grunaðir um íkveikju, að sögn lögreglu sem vildi ekki tjá sig frekar um málið að svo stöddu. 6. júní 2009 08:57 Meintir brennuvargar áfram í gæsluvarðhaldi Tveir menn sem sakaðir eru um að hafa kveikt í húsi nálægt Kleppsvegi í byrjun júní hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 7. ágúst. 14. júlí 2009 17:56 Rannsókn á Hummer-ákeyrslu á lokastigi Maðurinn, sem ekið var á á Hverfisgötu í janúar, er enn meðvitundarlaus. Hann varð fyrir Hummer-jeppa sem er í eigu athafnamannsins Ásgeirs Davíðssonar, einatt kenndum við Goldfinger. Rannsókn málsins er á lokastigi að sögn lögreglu. 30. mars 2009 15:29 Vitni að ákeyrslu: Hummerinn hægði aldrei á sér „Þetta var bara hræðilegt, ótrúlega ljótt," segir vitni sem sá þegar Hummer-bifreið ók á mann á þrítugsaldri fyrir tveimur helgum. Atvikið átti sér stað á Laugaveginum um klukkan hálf fjögur um nóttina.Ökumaður bílsins flúði af vettvangi eftir að hafa ekið manninn niður. 3. febrúar 2009 13:15 Hummer-ökumaður játar sök Í morgun játaði Jón Kristinn Ásgeirsson að hafa ekið Hummer-bifreið á 26 ára gamlan meistaranema í lögfræði og valda honum ævarandi örkumlun í janúar síðastliðnum. 27. júlí 2009 15:32 Dómari vill að brennumálið á Kleppsvegi verði flutt að nýju Hætt var við það á mánudag að kveða upp dóm í máli þriggja meintra brennumanna í vikunni. Til stóð að dómur yrði felldur í málinu í gær, en því var hins vegar frestað með eins dags fyrirvara. 12. ágúst 2009 05:45 Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri fréttir Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Sjá meira
Jón Kristinn Ásgeirsson var í morgun dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að hafa ekið Hummer-bifreið á 26 ára gamlan mann í janúar síðastliðnum og fyrir að eiga aðild að því að bera eld að húsi á Kleppsvegi í júní. Frá dómnum dregst 85 daga gæsluvarðhald sem Jón Kristinn hefur sætt. Hann er einnig dæmdur til þess að borga fórnarlambinu frá því í janúar tvær milljónir króna í miskabætur auk þess sem hann þarf að standa skil á málskostnaði. Málin tvö voru rekin saman í héraðsdómi og var Jón Kristinn ákærður ásamt þeim Ríkharð Júlíusi Ríkharðsyni og Karli Halldóri Hafsteinssyni en þeir voru ákærðir fyrir þátt sinn í brennnumálinu. Ríkharð var dæmdur til tveggja ára fangelsisvistar en frá því dregst 85 daga gæsluvarðhald sem hann hefur þurft að sæta vegna málsins líkt og Jón Kristinn. Karl Halldór var hinsvegar sýknaður í málinu. Mennir tóku sér fjögurra vikna frest til þess að íhuga hvort þeir myndu áfrýja málinu til Hæstaréttar Íslands.
Tengdar fréttir Telja fórnarlambið aldrei munu ná sér Ungur maður, Jón Kristinn Ásgeirsson, hefur verið ákærður fyrir að valda öðrum manni ævarandi örkumlum með því að aka á hann á Hummer-bifreið í janúar. Jón Kristinn er jafnframt ákærður, ásamt öðrum, fyrir að kveikja í húsi við Kleppsveg í byrjun júní og koma manni sem þar var innandyra í bráða lífshættu. 18. júlí 2009 06:00 Þrír í gæsluvarðhaldi vegna íkveikju á Kleppsvegi - konunni sleppt Þrír karlmenn sem grunaðir eru um að hafa kveikt í húsi við Kleppsveg í gærmorgun hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald. Konu sem einnig var handtekin í gær hefur verið sleppt, að sögn lögreglu. 7. júní 2009 11:31 Bílstjórinn verður ákærður Bílstjórinn sem grunaður var um að hafa ekið á mann á Laugaveginum um helgina, hefur játað að hafa verið undir stýri og verður ákærður, segir Margeir Sveinsson, lögreglufulltrúi yfir rannsóknardeild umferðarmála hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 27. janúar 2009 06:00 Rannsókn lögreglu á íkveikju gagnrýnd Hörð gagnrýni á störf rannsóknarlögreglu á íkveikju á Kleppsvegi kom fram fyrir héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Aðalmeðferð málsins var framhaldið í morgun en upphaflega stóð til að kveða upp dóm í málinu þann 11. ágúst. 27. ágúst 2009 11:19 Eldur í húsi á Kleppsvegi - þrír handteknir Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út vegna elds í einbýlishúsi á Kleppsvegi á níunda tímanum í morgun. Húsið mun hafa verið mannlaust. Þrír karlmenn hafa verið handteknir grunaðir um íkveikju, að sögn lögreglu sem vildi ekki tjá sig frekar um málið að svo stöddu. 6. júní 2009 08:57 Meintir brennuvargar áfram í gæsluvarðhaldi Tveir menn sem sakaðir eru um að hafa kveikt í húsi nálægt Kleppsvegi í byrjun júní hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 7. ágúst. 14. júlí 2009 17:56 Rannsókn á Hummer-ákeyrslu á lokastigi Maðurinn, sem ekið var á á Hverfisgötu í janúar, er enn meðvitundarlaus. Hann varð fyrir Hummer-jeppa sem er í eigu athafnamannsins Ásgeirs Davíðssonar, einatt kenndum við Goldfinger. Rannsókn málsins er á lokastigi að sögn lögreglu. 30. mars 2009 15:29 Vitni að ákeyrslu: Hummerinn hægði aldrei á sér „Þetta var bara hræðilegt, ótrúlega ljótt," segir vitni sem sá þegar Hummer-bifreið ók á mann á þrítugsaldri fyrir tveimur helgum. Atvikið átti sér stað á Laugaveginum um klukkan hálf fjögur um nóttina.Ökumaður bílsins flúði af vettvangi eftir að hafa ekið manninn niður. 3. febrúar 2009 13:15 Hummer-ökumaður játar sök Í morgun játaði Jón Kristinn Ásgeirsson að hafa ekið Hummer-bifreið á 26 ára gamlan meistaranema í lögfræði og valda honum ævarandi örkumlun í janúar síðastliðnum. 27. júlí 2009 15:32 Dómari vill að brennumálið á Kleppsvegi verði flutt að nýju Hætt var við það á mánudag að kveða upp dóm í máli þriggja meintra brennumanna í vikunni. Til stóð að dómur yrði felldur í málinu í gær, en því var hins vegar frestað með eins dags fyrirvara. 12. ágúst 2009 05:45 Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri fréttir Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Sjá meira
Telja fórnarlambið aldrei munu ná sér Ungur maður, Jón Kristinn Ásgeirsson, hefur verið ákærður fyrir að valda öðrum manni ævarandi örkumlum með því að aka á hann á Hummer-bifreið í janúar. Jón Kristinn er jafnframt ákærður, ásamt öðrum, fyrir að kveikja í húsi við Kleppsveg í byrjun júní og koma manni sem þar var innandyra í bráða lífshættu. 18. júlí 2009 06:00
Þrír í gæsluvarðhaldi vegna íkveikju á Kleppsvegi - konunni sleppt Þrír karlmenn sem grunaðir eru um að hafa kveikt í húsi við Kleppsveg í gærmorgun hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald. Konu sem einnig var handtekin í gær hefur verið sleppt, að sögn lögreglu. 7. júní 2009 11:31
Bílstjórinn verður ákærður Bílstjórinn sem grunaður var um að hafa ekið á mann á Laugaveginum um helgina, hefur játað að hafa verið undir stýri og verður ákærður, segir Margeir Sveinsson, lögreglufulltrúi yfir rannsóknardeild umferðarmála hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 27. janúar 2009 06:00
Rannsókn lögreglu á íkveikju gagnrýnd Hörð gagnrýni á störf rannsóknarlögreglu á íkveikju á Kleppsvegi kom fram fyrir héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Aðalmeðferð málsins var framhaldið í morgun en upphaflega stóð til að kveða upp dóm í málinu þann 11. ágúst. 27. ágúst 2009 11:19
Eldur í húsi á Kleppsvegi - þrír handteknir Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út vegna elds í einbýlishúsi á Kleppsvegi á níunda tímanum í morgun. Húsið mun hafa verið mannlaust. Þrír karlmenn hafa verið handteknir grunaðir um íkveikju, að sögn lögreglu sem vildi ekki tjá sig frekar um málið að svo stöddu. 6. júní 2009 08:57
Meintir brennuvargar áfram í gæsluvarðhaldi Tveir menn sem sakaðir eru um að hafa kveikt í húsi nálægt Kleppsvegi í byrjun júní hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 7. ágúst. 14. júlí 2009 17:56
Rannsókn á Hummer-ákeyrslu á lokastigi Maðurinn, sem ekið var á á Hverfisgötu í janúar, er enn meðvitundarlaus. Hann varð fyrir Hummer-jeppa sem er í eigu athafnamannsins Ásgeirs Davíðssonar, einatt kenndum við Goldfinger. Rannsókn málsins er á lokastigi að sögn lögreglu. 30. mars 2009 15:29
Vitni að ákeyrslu: Hummerinn hægði aldrei á sér „Þetta var bara hræðilegt, ótrúlega ljótt," segir vitni sem sá þegar Hummer-bifreið ók á mann á þrítugsaldri fyrir tveimur helgum. Atvikið átti sér stað á Laugaveginum um klukkan hálf fjögur um nóttina.Ökumaður bílsins flúði af vettvangi eftir að hafa ekið manninn niður. 3. febrúar 2009 13:15
Hummer-ökumaður játar sök Í morgun játaði Jón Kristinn Ásgeirsson að hafa ekið Hummer-bifreið á 26 ára gamlan meistaranema í lögfræði og valda honum ævarandi örkumlun í janúar síðastliðnum. 27. júlí 2009 15:32
Dómari vill að brennumálið á Kleppsvegi verði flutt að nýju Hætt var við það á mánudag að kveða upp dóm í máli þriggja meintra brennumanna í vikunni. Til stóð að dómur yrði felldur í málinu í gær, en því var hins vegar frestað með eins dags fyrirvara. 12. ágúst 2009 05:45