Umfjöllun: Framarar úr leik í Evrópudeildinni Smári Jökull Jónsson skrifar 23. júlí 2009 19:40 Auðun Helgason og félagar eru úr leik í Evrópudeildinni. Framarar eru úr leik í Evrópudeildinni eftir 2-0 tap fyrir tékkneska liðinu SK Sigma á Laugardalsvelli í kvöld. Fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli og vinnur Sigma því 3-1 samanlagt. Fyrri hálfleikurinn spilaðist líklega alveg eins og Framarar hefðu beðið um fyrir leikinn. Lið Sigma var meira með boltann en Fram, sem stillti upp fimm manna varnarlínu, náði að halda sóknarmönnum Sigma ágætlega í skefjum. Skyndisóknir Framara voru svo oft á tíðum hættulegar en þó vantaði herslumuninn hjá Fram til að skapa sér verulega hættuleg tækifæri. Staðan í hálfleik var markalaus og Framarar á leiðinni áfram miðað við þá stöðu. En strax á 47.mínútu skoraði Michael Hubnik fyrir SK Sigma með skalla eftir fyrirgjöf frá vinstri. Hubnik stóð aleinn á fjærstönginni og voru varnarmenn Framara ótrúlega sofandi þegar Hubnik skallaði knöttinn í netið. Eftir markið var eins og leikmenn Fram misstu alla trú á verkefninu. SK Sigma sótti í sig veðrið og þegar Rudolf Otepka skoraði annað mark liðsins á 58.mínútu var öll von úti fyrir heimamenn. Otepka fékk boltann rétt við vítateigslínuna og setti boltann innanfótar framhjá Hannesi Þór Halldórssyni í marki Fram. Lítið markvert gerðist eftir þetta. Leikmenn Sigma héldu boltanum vel sín á milli og Framarar fengu fá tækifæri til að koma sér inni í leikinn á nýjan leik. Bæði lið virtust átta sig á því að úrslitin væru ráðin, lokatölur 2-0 fyrir Sigma sem eru því komnir áfram í næstu umferð.Fram – SK Sigma Laugardalsvöllur. Áhorfendur: 1226Dómari: Paulo Manuel CostaMörk: 0-1 Michael Hubnik (47.mín), 0-2 Rudolf Otepka (58.mín)Skot (á mark): 7 (3) – 14 (8)Varin skot: Hannes 5 – Drobisz 3Horn: 3 – 6Aukaspyrnur fengnar: 13 – 11Rangstöður: 3 – 0 Fram (5-3-2) Hannes Þór Halldórsson Heiðar Geir Júlíusson Kristján Hauksson Auðun Helgason Jón Guðni Fjóluson Samuel Tillen Halldór Hermann Jónsson Ingvar Ólason (68 Daði Guðmundsson) Paul McShane Hjálmar Þórarinsson Almarr Ormarsson SK Sigma (4-3-3) Petr Drobisz Daniel Rossi Silva Pavel Dreksa Ales Skerle Ladislav Onofrej Marek Kascak (80 Lukas Baner) Tomas Horava (89 Michal Veprek) Rudolf Otepka Tomas Janotka Pavel Sultes Michael Hubnik (74 Caihame Steines Jorge) Pepsi Max-deild karla Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
Framarar eru úr leik í Evrópudeildinni eftir 2-0 tap fyrir tékkneska liðinu SK Sigma á Laugardalsvelli í kvöld. Fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli og vinnur Sigma því 3-1 samanlagt. Fyrri hálfleikurinn spilaðist líklega alveg eins og Framarar hefðu beðið um fyrir leikinn. Lið Sigma var meira með boltann en Fram, sem stillti upp fimm manna varnarlínu, náði að halda sóknarmönnum Sigma ágætlega í skefjum. Skyndisóknir Framara voru svo oft á tíðum hættulegar en þó vantaði herslumuninn hjá Fram til að skapa sér verulega hættuleg tækifæri. Staðan í hálfleik var markalaus og Framarar á leiðinni áfram miðað við þá stöðu. En strax á 47.mínútu skoraði Michael Hubnik fyrir SK Sigma með skalla eftir fyrirgjöf frá vinstri. Hubnik stóð aleinn á fjærstönginni og voru varnarmenn Framara ótrúlega sofandi þegar Hubnik skallaði knöttinn í netið. Eftir markið var eins og leikmenn Fram misstu alla trú á verkefninu. SK Sigma sótti í sig veðrið og þegar Rudolf Otepka skoraði annað mark liðsins á 58.mínútu var öll von úti fyrir heimamenn. Otepka fékk boltann rétt við vítateigslínuna og setti boltann innanfótar framhjá Hannesi Þór Halldórssyni í marki Fram. Lítið markvert gerðist eftir þetta. Leikmenn Sigma héldu boltanum vel sín á milli og Framarar fengu fá tækifæri til að koma sér inni í leikinn á nýjan leik. Bæði lið virtust átta sig á því að úrslitin væru ráðin, lokatölur 2-0 fyrir Sigma sem eru því komnir áfram í næstu umferð.Fram – SK Sigma Laugardalsvöllur. Áhorfendur: 1226Dómari: Paulo Manuel CostaMörk: 0-1 Michael Hubnik (47.mín), 0-2 Rudolf Otepka (58.mín)Skot (á mark): 7 (3) – 14 (8)Varin skot: Hannes 5 – Drobisz 3Horn: 3 – 6Aukaspyrnur fengnar: 13 – 11Rangstöður: 3 – 0 Fram (5-3-2) Hannes Þór Halldórsson Heiðar Geir Júlíusson Kristján Hauksson Auðun Helgason Jón Guðni Fjóluson Samuel Tillen Halldór Hermann Jónsson Ingvar Ólason (68 Daði Guðmundsson) Paul McShane Hjálmar Þórarinsson Almarr Ormarsson SK Sigma (4-3-3) Petr Drobisz Daniel Rossi Silva Pavel Dreksa Ales Skerle Ladislav Onofrej Marek Kascak (80 Lukas Baner) Tomas Horava (89 Michal Veprek) Rudolf Otepka Tomas Janotka Pavel Sultes Michael Hubnik (74 Caihame Steines Jorge)
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira