Þorvaldur: Við vorum líklega ekki að fara að vinna Evróputitil Smári Jökull Jónsson skrifar 23. júlí 2009 21:39 Þorvaldur Örlygsson þjálfari Fram. Mynd/ Þorvaldur Örlygsson þjálfari Framara var ekki ánægður eftir að lið hans féll úr Evrópudeildinni í kvöld, eftir tap gegn tékkneska liðinu SK Sigma. "Mér fannst við klaufar í kvöld. Við vorum okkar verstu andstæðingar, sérstaklega með markið sem við fáum á okkur í upphafi síðari hálfleiks, eftir að hafa haft góð tök á leiknum í fyrri hálfleik. Ég var mjög ánægður með að fara inn í hlé og eiga eftir að spila á móti vindinum, þeir réðu ekkert við vindinn í fyrri hálfleik og vissu ekkert hvað þeir áttu að gera. Ég sá því fram á það að við myndum fá mikið pláss fyrir aftan vörnina í seinni hálfleik. En þegar markið kemur eftir eina mínútu í síðari hálfleik þá breytist leikurinn, við missum dampinn og missum hjartað úr þessu sem var okkar aðall í fyrri hálfleik og í fyrri leiknum. Ég sá samt fram á að við myndum jafna í 1-1 en eftir annað markið þurftum við að skora þrjú mörk og þá var þetta búið," sagði Þorvaldur í samtali við Vísi í leikslok. Þorvaldur bætti við að þó ævintýrið í Evrópukeppninni væri búið í ár þá hefði þetta verið skemmtilegt ferðalag hjá Frömurum. "Þetta er búið að vera skemmtilegt, að vinna tvo leiki gegn TNS frá Wales og fara svo út til Tékklands og ná jafntefli þar í leik sem við hefðum átt að vinna. Því miður er þetta búið og einhvern tíman kemur að endapunkti í svona ævintýrum. Við vorum líklega ekki á leiðinni að vinna Evróputitilinn þetta árið en til þess að komast aftur í Evrópukeppni á næsta ári þurfum við að standa okkur vel í deild og bikar sem er alveg jafn erfitt. Það er næsta verkefni," bætti Þorvaldur við. Þorvaldur vildi ekki meina að munurinn á liðinum væri það mikill. "Þeir vinna náttúrulega rimmuna þannig en ef við skoðum einstaklingana þá held ég að munurinn sé ekki það mikill. Ef þeir tala um að þeir séu að byrja tímabilið þá má benda á að við erum að spila þrjá leiki á viku. Við spilum leik á mánudegi, förum út um nóttina til Tékklands og ferðumst þar og spilum á fimmtudegi. Þannig að undir eðlilegum kringumstæðum og með eðlilegri pásu þá værum við ekkert síðri en þeir, ég er alveg sannfærður um það. "Þó svo að þeir kalli sig atvinnumenn og okkur atvinnumenn, þá erum við alveg jafn miklir atvinnumenn í hugsun, jafnvel þó þeir hafi verið í reitabolta í morgun og mínir menn í bæjarvinnunni," sagði Þorvaldur að lokum. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Sjá meira
Þorvaldur Örlygsson þjálfari Framara var ekki ánægður eftir að lið hans féll úr Evrópudeildinni í kvöld, eftir tap gegn tékkneska liðinu SK Sigma. "Mér fannst við klaufar í kvöld. Við vorum okkar verstu andstæðingar, sérstaklega með markið sem við fáum á okkur í upphafi síðari hálfleiks, eftir að hafa haft góð tök á leiknum í fyrri hálfleik. Ég var mjög ánægður með að fara inn í hlé og eiga eftir að spila á móti vindinum, þeir réðu ekkert við vindinn í fyrri hálfleik og vissu ekkert hvað þeir áttu að gera. Ég sá því fram á það að við myndum fá mikið pláss fyrir aftan vörnina í seinni hálfleik. En þegar markið kemur eftir eina mínútu í síðari hálfleik þá breytist leikurinn, við missum dampinn og missum hjartað úr þessu sem var okkar aðall í fyrri hálfleik og í fyrri leiknum. Ég sá samt fram á að við myndum jafna í 1-1 en eftir annað markið þurftum við að skora þrjú mörk og þá var þetta búið," sagði Þorvaldur í samtali við Vísi í leikslok. Þorvaldur bætti við að þó ævintýrið í Evrópukeppninni væri búið í ár þá hefði þetta verið skemmtilegt ferðalag hjá Frömurum. "Þetta er búið að vera skemmtilegt, að vinna tvo leiki gegn TNS frá Wales og fara svo út til Tékklands og ná jafntefli þar í leik sem við hefðum átt að vinna. Því miður er þetta búið og einhvern tíman kemur að endapunkti í svona ævintýrum. Við vorum líklega ekki á leiðinni að vinna Evróputitilinn þetta árið en til þess að komast aftur í Evrópukeppni á næsta ári þurfum við að standa okkur vel í deild og bikar sem er alveg jafn erfitt. Það er næsta verkefni," bætti Þorvaldur við. Þorvaldur vildi ekki meina að munurinn á liðinum væri það mikill. "Þeir vinna náttúrulega rimmuna þannig en ef við skoðum einstaklingana þá held ég að munurinn sé ekki það mikill. Ef þeir tala um að þeir séu að byrja tímabilið þá má benda á að við erum að spila þrjá leiki á viku. Við spilum leik á mánudegi, förum út um nóttina til Tékklands og ferðumst þar og spilum á fimmtudegi. Þannig að undir eðlilegum kringumstæðum og með eðlilegri pásu þá værum við ekkert síðri en þeir, ég er alveg sannfærður um það. "Þó svo að þeir kalli sig atvinnumenn og okkur atvinnumenn, þá erum við alveg jafn miklir atvinnumenn í hugsun, jafnvel þó þeir hafi verið í reitabolta í morgun og mínir menn í bæjarvinnunni," sagði Þorvaldur að lokum.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Sjá meira