Enski boltinn

Bowyer til Birmingham

Lee Bowyer
Lee Bowyer NordicPhotos/GettyImages
Miðjumaðurinn Lee Bowyer hjá West Ham hefur samþykkt að ganga í raðir Birmingham sem lánsmaður út leiktíðina. Hann hefur aðeins komið við sögu í sjö leikjum hjá Hömrunum á leiktíðinni og vill ólmur fá að spila meira. Hann er fimmti leikmaðurinn sem Alex McLeish fær til Birmingham í janúar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×