Umfjöllun: Pattstaða við botninn eftir jafntefli í Grindavík Elvar Geir Magnússon skrifar 27. júlí 2009 18:15 Magnús Ingi Einarsson, leikmaður Fjölnis. Mynd/Daníel Grindavík og Fjölnir gerðu 1-1 jafntefli í botnbaráttuslag í kvöld. Jónas Grani Garðarsson kom Fjölni yfir snemma leiks en Óli Baldur Bjarnason jafnaði metin. Ekkert var skorað í seinni hálfleik. Það tók Fjölni aðeins fjórar mínútur að taka forystuna í Grindavík í kvöld. Andri Valur Ívarsson átti þá skot sem Óskar Pétursson markvörður varði en Óskar hélt ekki boltanum og Jónas Grani Garðarsson skoraði í autt markið. Fyrri hálfleikurinn var virkilega fjörugur og hefði Sveinbjörn Jónasson getað jafnað þegar hann fékk dauðafæri en fór illa að ráði sínu. Strax í næstu sókn var Gunnar Már Guðmundsson nálægt því að bæta við marki fyrir Fjölni en Óskar varði fastan skalla hans. Eftir það voru Grindvíkingar meira með boltann og sérstaklega var Jósef Kristinn Jósefsson líflegur í sóknaruppbyggingunni. Það var verðskuldað sem Grindvíkingar jöfnuðu á 34. mínútu. Sveinbjörn átti stungusendingu á Óla Baldur Bjarnason sem gerði allt rétt og kláraði vel. Seinni hálfleikurinn var ekki eins skemmtilegur eins og sá fyrri en baráttan var þó til staðar. Minna var um opin marktækifæri og niðurstaðan 1-1 jafntefli þegar Örvar Sær Gíslason flautaði til leiksloka. Áframhaldandi botnbarátta blasir við báðum liðum. Grindvíkingar voru nokkuð vængbrotnir í kvöld en Scott Ramsay og Gilles Ondo gátu ekki leikið þar sem þeir tóku út leikbönn. Bæði lið hafa tólf stig og sitja í 10. og 11. sæti Pepsi-deildarinnar.Grindavík - Fjölnir 1-10-1 Jónas Grani Garðarsson (4.) 1-1 Óli Baldur Bjarnason (34.) Grindavíkurvöllur. Áhorfendur: 652 Dómari: Örvar Sær Gíslason 6 Skot (á mark): 10-12 (7-5) Varin skot: Óskar 4 - Hrafn 6 Hornspyrnur: 6-6 Rangstöður: 1-3 Aukaspyrnur fengnar: 9-16Grindavík (4-5-1) Óskar Pétursson 7 Ray Anthony Jónsson 5 Zoran Stamenic 6 Óli Stefán Flóventsson 6 Bogi Rafn Einarsson 5 Orri Freyr Hjaltalín 6 Eysteinn Húni Hauksson 5 (79. Jóhann Helgason -) Sylvian Soumare 6 (65. Páll Guðmundsson -) Óli Baldur Bjarnason 6 Jósef Kristinn Jósefsson 7* - Maður leiksins Sveinbjörn Jónasson 6 (65. Þórarinn Brynjar Kristjánsson 5)Fjölnir (3-5-2): Hrafn Davíðsson 7 Marinko Skaricic 5 Ólafur Páll Johnson 6 Gunnar Valur Gunnarsson 5 Illugi Þór Gunnarsson 6 (69. Vigfús Arnar Jósepsson 5) Gunnar Már Guðmundsson 6 Tómas Leifsson 6 Andri Steinn Birgisson 5 Magnús Ingi Einarsson 5 Andri Valdur Ívarsson 6 Jónas Grani Garðarsson 5 (83. Ágúst Þór Ágústsson -) Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ásmundur: Eitt stig betra en ekkert „Við hefðum getað komist tveimur mörkum yfir í fyrri hálfleik en Gunnar Már skallaði beint á markvörðinn. Eftir það duttum við aðeins niður," sagði Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, eftir 1-1 jafnteflið í Grindavík. 27. júlí 2009 21:51 Jósef Kristinn: Líkaminn fylgdi ekki hausnum „Ég er mjög ósáttur við þetta. Við vorum gjörsamlega á hælunum í seinni hálfleik," sagði Jósef Kristinn Jósefsson, leikmaður Grindavíkur, eftir 1-1 jafntefli við Fjölni í botnbaráttuslag í kvöld. „Við vorum eiginlega stuðningsmönnum okkar til skammar í seinni hálfleiknum," 27. júlí 2009 21:43 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Sjá meira
Grindavík og Fjölnir gerðu 1-1 jafntefli í botnbaráttuslag í kvöld. Jónas Grani Garðarsson kom Fjölni yfir snemma leiks en Óli Baldur Bjarnason jafnaði metin. Ekkert var skorað í seinni hálfleik. Það tók Fjölni aðeins fjórar mínútur að taka forystuna í Grindavík í kvöld. Andri Valur Ívarsson átti þá skot sem Óskar Pétursson markvörður varði en Óskar hélt ekki boltanum og Jónas Grani Garðarsson skoraði í autt markið. Fyrri hálfleikurinn var virkilega fjörugur og hefði Sveinbjörn Jónasson getað jafnað þegar hann fékk dauðafæri en fór illa að ráði sínu. Strax í næstu sókn var Gunnar Már Guðmundsson nálægt því að bæta við marki fyrir Fjölni en Óskar varði fastan skalla hans. Eftir það voru Grindvíkingar meira með boltann og sérstaklega var Jósef Kristinn Jósefsson líflegur í sóknaruppbyggingunni. Það var verðskuldað sem Grindvíkingar jöfnuðu á 34. mínútu. Sveinbjörn átti stungusendingu á Óla Baldur Bjarnason sem gerði allt rétt og kláraði vel. Seinni hálfleikurinn var ekki eins skemmtilegur eins og sá fyrri en baráttan var þó til staðar. Minna var um opin marktækifæri og niðurstaðan 1-1 jafntefli þegar Örvar Sær Gíslason flautaði til leiksloka. Áframhaldandi botnbarátta blasir við báðum liðum. Grindvíkingar voru nokkuð vængbrotnir í kvöld en Scott Ramsay og Gilles Ondo gátu ekki leikið þar sem þeir tóku út leikbönn. Bæði lið hafa tólf stig og sitja í 10. og 11. sæti Pepsi-deildarinnar.Grindavík - Fjölnir 1-10-1 Jónas Grani Garðarsson (4.) 1-1 Óli Baldur Bjarnason (34.) Grindavíkurvöllur. Áhorfendur: 652 Dómari: Örvar Sær Gíslason 6 Skot (á mark): 10-12 (7-5) Varin skot: Óskar 4 - Hrafn 6 Hornspyrnur: 6-6 Rangstöður: 1-3 Aukaspyrnur fengnar: 9-16Grindavík (4-5-1) Óskar Pétursson 7 Ray Anthony Jónsson 5 Zoran Stamenic 6 Óli Stefán Flóventsson 6 Bogi Rafn Einarsson 5 Orri Freyr Hjaltalín 6 Eysteinn Húni Hauksson 5 (79. Jóhann Helgason -) Sylvian Soumare 6 (65. Páll Guðmundsson -) Óli Baldur Bjarnason 6 Jósef Kristinn Jósefsson 7* - Maður leiksins Sveinbjörn Jónasson 6 (65. Þórarinn Brynjar Kristjánsson 5)Fjölnir (3-5-2): Hrafn Davíðsson 7 Marinko Skaricic 5 Ólafur Páll Johnson 6 Gunnar Valur Gunnarsson 5 Illugi Þór Gunnarsson 6 (69. Vigfús Arnar Jósepsson 5) Gunnar Már Guðmundsson 6 Tómas Leifsson 6 Andri Steinn Birgisson 5 Magnús Ingi Einarsson 5 Andri Valdur Ívarsson 6 Jónas Grani Garðarsson 5 (83. Ágúst Þór Ágústsson -)
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ásmundur: Eitt stig betra en ekkert „Við hefðum getað komist tveimur mörkum yfir í fyrri hálfleik en Gunnar Már skallaði beint á markvörðinn. Eftir það duttum við aðeins niður," sagði Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, eftir 1-1 jafnteflið í Grindavík. 27. júlí 2009 21:51 Jósef Kristinn: Líkaminn fylgdi ekki hausnum „Ég er mjög ósáttur við þetta. Við vorum gjörsamlega á hælunum í seinni hálfleik," sagði Jósef Kristinn Jósefsson, leikmaður Grindavíkur, eftir 1-1 jafntefli við Fjölni í botnbaráttuslag í kvöld. „Við vorum eiginlega stuðningsmönnum okkar til skammar í seinni hálfleiknum," 27. júlí 2009 21:43 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Sjá meira
Ásmundur: Eitt stig betra en ekkert „Við hefðum getað komist tveimur mörkum yfir í fyrri hálfleik en Gunnar Már skallaði beint á markvörðinn. Eftir það duttum við aðeins niður," sagði Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, eftir 1-1 jafnteflið í Grindavík. 27. júlí 2009 21:51
Jósef Kristinn: Líkaminn fylgdi ekki hausnum „Ég er mjög ósáttur við þetta. Við vorum gjörsamlega á hælunum í seinni hálfleik," sagði Jósef Kristinn Jósefsson, leikmaður Grindavíkur, eftir 1-1 jafntefli við Fjölni í botnbaráttuslag í kvöld. „Við vorum eiginlega stuðningsmönnum okkar til skammar í seinni hálfleiknum," 27. júlí 2009 21:43