Enski boltinn

Ronaldo lenti í umferðaróhappi

Bíll Ronaldo var nokkuð illa farinn eins og sjá má á myndinni
Bíll Ronaldo var nokkuð illa farinn eins og sjá má á myndinni AP

Stjörnuleikmaðurinn Cristiano Ronaldo hjá Manchester United slapp ómeiddur þegar hann ók Ferrari bifreið sinni á vegrið í grennd við flugvöllinn í Manchester.

Kappinn var á leið á æfingu þegar óhappið varð en slapp ómeiddur eins og fyrr sagði og tók þátt í æfingu liðsins eins og ekkert hefði í skorist.












Fleiri fréttir

Sjá meira


×