Zamora sá um United Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. desember 2009 17:02 Bobby Zamora og Clint Dempsey fagna marki þess fyrrnefnda í dag. Nordic Photos / AFP Bobby Zamora átti þátt í tveimur mörkum og skoraði eitt þegar Fulham vann óvæntan en góðan sigur á Manchester United, 3-0, í ensku úrvalsdeildinni í dag. Alls hófust fjórir leikir í deildinni klukkan 15.00 í dag og má sjá úrslit og markaskorara leikjanna hér að neðan. United voru enn án fjölmargra varnarmanna í leiknum í dag og því voru þeir Darren Fletcher og Michael Carrick í vörninni sem og Ritchie de Laet, 21 árs gamall Belgi. Fulham fékk betri færi strax í upphafi leiks og þurfti Tomasz Kuszczak að verja frá Zoltan Gera sem komst í fínt skotfæri eftir góðan undirbúning Bobby Zamora. Aðeins fáeinum mínútum skoraði svo Fulham. Paul Scholes fékk boltann á miðjunni en leyfði Danny Murphy að hirða boltann af sér. Murphy lét svo vaða af rétt utan vítateigs og hafnaði boltinn í netinu, þó svo að Kuszczak hefði sjálfsagt átt að gera betur í markinu. Fulham átti fínan fyrri hálfleik og byrjaði þann síðari af miklum krafti. Strax á fyrstu mínútu komst Fulham í sókn. Damien Duff gaf boltann fyrir markið, Clint Dempsey skallaði hann fyrir fætur Zamora sem skoraði með föstu skoti af stuttu færi. United náði aðeins að bíta frá sér eftir þetta en tókst þó ekki að skora. Þess í stað náði Fulham að bæta við þriðja markinu. Brede Hangeland átti langa sendingu að vítateig United. Zamora náði að leggja boltann afar snyrtilega fyrir Damien Duff sem sem skoraði með hnitmiðuðu skoti. Zamora komst svo nálægt því að skora fjórða markið en þá náði Kuszczak að verja. En niðurstöðunni yrði ekki breytt - Fulham vann góðan sigur á United sem mátti sætta sig við fimmta tap í deildinni í vetur. Þetta þýðir að ef Chelsea vinnur West Ham á morgun ná þeir bláklæddu sex stiga forystu á toppi deildarinnar. Aston Villa og Tottenham unnu bæði afar góða sigra í dag og gefa ekkert eftir í toppbaráttunni. Bæði lið eru í 33 stig í 3.-4. sæti deildarinnar. Þá slapp Manchester City við enn eitt jafnteflið eftir 4-3 dramatískan sigur á Sunderland. Það er þó spurning hvort sigurinn dugi til að bjarga starfi Mark Hughes hjá City. Úrslit og markaskorarar dagsins: Fulham - Manchester United 3-0 1-0 Danny Murphy (22.) 2-0 Bobby Zamora (46.) 3-0 Damien Duff (75.) Blackburn - Tottenham 0-2 0-1 Peter Crouch (45.) 0-2 Peter Crouch (83.) Aston Villa - Stoke 1-0 1-0 John Carew (61.) Manchester City - Sunderland 4-3 1-0 Roque Santa Cruz (4.) 2-0 Carlos Tevez, víti (12.) 2-1 John Mensah (16.) 2-2 Jordan Henderson (24.) 3-2 Craig Bellamy (35.) 3-3 Kenwyne Jones (62.) 4-3 Roque Santa Cruz (69.) Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Sjá meira
Bobby Zamora átti þátt í tveimur mörkum og skoraði eitt þegar Fulham vann óvæntan en góðan sigur á Manchester United, 3-0, í ensku úrvalsdeildinni í dag. Alls hófust fjórir leikir í deildinni klukkan 15.00 í dag og má sjá úrslit og markaskorara leikjanna hér að neðan. United voru enn án fjölmargra varnarmanna í leiknum í dag og því voru þeir Darren Fletcher og Michael Carrick í vörninni sem og Ritchie de Laet, 21 árs gamall Belgi. Fulham fékk betri færi strax í upphafi leiks og þurfti Tomasz Kuszczak að verja frá Zoltan Gera sem komst í fínt skotfæri eftir góðan undirbúning Bobby Zamora. Aðeins fáeinum mínútum skoraði svo Fulham. Paul Scholes fékk boltann á miðjunni en leyfði Danny Murphy að hirða boltann af sér. Murphy lét svo vaða af rétt utan vítateigs og hafnaði boltinn í netinu, þó svo að Kuszczak hefði sjálfsagt átt að gera betur í markinu. Fulham átti fínan fyrri hálfleik og byrjaði þann síðari af miklum krafti. Strax á fyrstu mínútu komst Fulham í sókn. Damien Duff gaf boltann fyrir markið, Clint Dempsey skallaði hann fyrir fætur Zamora sem skoraði með föstu skoti af stuttu færi. United náði aðeins að bíta frá sér eftir þetta en tókst þó ekki að skora. Þess í stað náði Fulham að bæta við þriðja markinu. Brede Hangeland átti langa sendingu að vítateig United. Zamora náði að leggja boltann afar snyrtilega fyrir Damien Duff sem sem skoraði með hnitmiðuðu skoti. Zamora komst svo nálægt því að skora fjórða markið en þá náði Kuszczak að verja. En niðurstöðunni yrði ekki breytt - Fulham vann góðan sigur á United sem mátti sætta sig við fimmta tap í deildinni í vetur. Þetta þýðir að ef Chelsea vinnur West Ham á morgun ná þeir bláklæddu sex stiga forystu á toppi deildarinnar. Aston Villa og Tottenham unnu bæði afar góða sigra í dag og gefa ekkert eftir í toppbaráttunni. Bæði lið eru í 33 stig í 3.-4. sæti deildarinnar. Þá slapp Manchester City við enn eitt jafnteflið eftir 4-3 dramatískan sigur á Sunderland. Það er þó spurning hvort sigurinn dugi til að bjarga starfi Mark Hughes hjá City. Úrslit og markaskorarar dagsins: Fulham - Manchester United 3-0 1-0 Danny Murphy (22.) 2-0 Bobby Zamora (46.) 3-0 Damien Duff (75.) Blackburn - Tottenham 0-2 0-1 Peter Crouch (45.) 0-2 Peter Crouch (83.) Aston Villa - Stoke 1-0 1-0 John Carew (61.) Manchester City - Sunderland 4-3 1-0 Roque Santa Cruz (4.) 2-0 Carlos Tevez, víti (12.) 2-1 John Mensah (16.) 2-2 Jordan Henderson (24.) 3-2 Craig Bellamy (35.) 3-3 Kenwyne Jones (62.) 4-3 Roque Santa Cruz (69.)
Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Sjá meira