Enski boltinn

Leik Portsmouth og City frestað

NordicPhotos/GettyImages
Leik Portsmouth og Manchester City sem fara átti fram í dag klukkan 15 í dag hefur verið frestað vegna þess að grasið á Fratton Park er frosið. Mikill kuldi er á suðurströnd Englands í dag og ákveðið var að fresta leiknum eftir skoðun í morgun. Ekki hefur verið ákveðið hvenær leikurinn verður spilaður.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×